Morgunblaðið - 24.01.1988, Síða 8

Morgunblaðið - 24.01.1988, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 í DAG er sunnudagur 24. janúar, BÆNADAGUR að vetri, 24. dagurársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.16 og síðdegisflóð kl. 22.44. Sólarupprás í Rvík kl. 10.33 og sólarlag kl. 16.47. Myrkur kl. 17.48 og tungliö er í suðri kl. 18.24 (Almanak Háskóla íslands). Áður en þeir kalla, mun ég svara og áður en þeir hafa orðinu sleppt, mun óg bænheyra (Jes. 65,24.) 6 7 B 9 IK 71 75 u Lzwr 16 16 LÁRÉTT: 1 iqjög glaðsiima, 5 sting, 6 tunga, 9 blóm, 10 róm- versk tala, 11 frumefni, 12 bandvefur, 13 bana, 15 blóm, 17 drrkkjurúturinn. LOÐRÉTT: 1 mannsnafn, 2 svalt, 3 veru, 4 berklar, 7 púkar, 8 fæði, 12 fugl, 14 hress, 16 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: 1 sæla, 6 Inga, 6 arða, 7 æf, 8 lagað, 11 ef, 12 tin, 14 glit, 16 talinu. LÓÐRÉTT: 1 skaðlegt, 2 liðug, 3 nma, 4 þarf, 7 æði, 9 afla, 10 atti, 15 U. FRÉTTIR VIÐSKIPTAVlKA. Á morg- un, mánudag hefst 3. við- skiptavika ársins. MÁLSTOFA í guðfræði. Nk. þriðjudag 26. þ.m. flytur dr. Hjalti Hugason lektor, fyrirlestur um efnið samband kirkju og þjóðar á íslandi með sérstöku tilliti til upplýsinga- tímans. Málstofan er haldin í Skólabæ, Suðurgötu 26 og hefst kl. 16. ÍS-SJÓR heitir hlutafélag sem stofnað hefur verið vest- ur í Búðardal. Stofnun þess er tilk. í nýlegu Lögbirtinga- blaði. Tilgangur félagsins er rannsóknir, tilraunavinnsla og markaðsöflun fyrir sjávar- fang úr Breiðafirði og inn- fjörðum hans segir í Lögbirtingi. Stofnendur eru einstaklingar í Búðardal, Reykjavík og víðar. Hlutafé félagsins er 126.000 kr. Stjómarformaður er Ólafur Sveinsson Miðbraut 2 í Búð- ardal. Er hann jafnframt framkvæmdastjóri. NORÐURGLUGGI hf. heitir hlutafélag á Akureyri sem tilk. er um í þessu sama Lög- birtingablaði. Tilgangur félagsins er að koma á fót og reka listsýningarsal þar í bænum m.m. Að stofnun félagsins standa einstakling- ar þar í bænum. Hlutafé nemur kr. 390.000. Stjómar- formaður er Helgi Vilberg Hermannsson, Heiðarlundi 20. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM PÉTUR Halldórsson borgarstjóri svaraði í gær á bæjarsfjórnarfundi fyrirspurn frá Stefán Jó- hann Stefánssyni hvað liði láninu (hitaveitulán- inu frá breska fyrirtæk- inu Power Securities. Borgarstjóri svaraði með þessum orðum. Ég tel öruggt að hið umrædda lán fáist og framkvæmd- ir hefjist á þeim tíma sem til hefir verið ætlast, þ.e. strax og vinnufært verð- ur. KVENFÉL. Neskirlgu held- ur aðalfund sinn annað kvöld, sur.nudag, í safnaðarheimili kirkjunnar og hefst kl. 20.30. FÉLAGSSTARF aldraðra í VR-húsinu Hvassaleiti 56—58. Opið hús verður á morgun, mánudag 25. jan. kl. 13—17. Ferðakynning fer fram kl. 16. MÁLFRE Y JUDEILDIN Kvistur heldur fund í Braut- arholti 30 annað kvöld, mánudag kl. 20.30. FÉL. eldri borgara Goð- heimum Sigtúni 3. Opið hús í dag sunnudag kl. 14. Verður þá spilað (frjálst) og teflt. Dagskrá verður flutt kl. 17 og byijað að dansa kl. 20. JÓLAKORTAHAPP- DRÆTTI Styrktarfél. vangefínna. Dregið hefur ver- ið í happdrættinu og komu vinningar á þessi númer: 53 - 3076 - 2417 og 1184. í VESTMANNAEYJUM Bæjarstjórinn í Vestmanneyj- um og skipulagsstjóri ríkisins tilkynntu í nýju Lögbirtinga- blaði að lögð hefði verið fram til sýnis og athugasemda til- laga að deiliskipulagi í austurbæ Vestmannaeyja. Nær hún yfir núverandi byggð og fyrirhugaða byggð við Helgafellsbraut. Liggur tillagan frammi í ráðhúsi bæjarins fram til 2. mars nk. Hugsanlegar athugasemdir skulu komnar fram fyrir 16. mars nk., segir í þessari til- kynningu. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom Kyndill af strönd- inni. í dag sunnudag er leiguskipið Baltica væntan- legt og fer það út aftur samdægurs: Á morgun, mánudag er togarinn Ásþór væntanlegur inn til löndunar. í fyrradag kom á ytri höfnina hafði þar skamma viðdvöl og fór aftur grænlenski rækju- togarinn Ocean Prawns. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: í dag sunnudag er togarinn Otur væntanlegur inn af veiðum og landar hjá Fisk- markaðnum. Verður að fresta framkvæmdum það verður að draga úr fjárfesting- um og draga þannig úrþenslu. Ég tel skynsamlegt að kalla á fulltrúa svett- arfélag^, þar sem þensla er mikil, og raeða við þá í fullri alvðru um hvort ekki megi fresta einhverjum fjárfest- ingum. Þurfum við að fara strax f byggingu ráðhúss í Reykjavík? Er þörf á því að byggja vcitingastað sem snýst, ofan á hitavatnsgeymum í Óskjuhlíð? Nú er andamamma líka orðin alveg ga-ga, herra borgarstjóri — Kvöld-, nastur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 22. janúar til 28. janúar aö báðum dögum meðtöldum er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavíkur Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Laeknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Laaknavakt fyrir Reykjavfk, SeKjarnarnea og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjayfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. ónaamistaaring: Upplýsingar veittar varóandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Millili&alaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. ViÖtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka ^78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbameln. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins SkógarhlfÖ 8. Tekiö ó móti viötals- beiðnum f síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qeröabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardagaw. 11-14. Hafnarfjarftarapótek: Opiö virka daga 9—19. Liugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opið mðriudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 lauge'-dögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga\ 10—14. Uppl. valctþjónustu í síma 51600. \ Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. \ Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til\föatu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í sím8vara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahú8um eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íalands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoð fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfln Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamðliö, Síðu- múla 3-5, sfml 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viólögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kot88undi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, slmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrfieðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fráttasandlngar rfkisútvarpslns á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíðnum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.16 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Tii austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegiafróttir endursendar, auk þess sem aent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt (slenskur tlmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Saangurkvenna- dafld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaapftall Hringalna: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartæknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftallnn (Foaavogi: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir aamkomu- lagi. é laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alia daga. Grenaás- delld: Mánudage til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. - Heilauvemdaratöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæöingarhelmill Reykjavlkun Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppaapftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - FlókadeiW: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimaóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhllð hjúknjnartielmlll í Kópavogi: Heimaóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavfkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöumesja. Slmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- vettu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn -ísJands Safnahúsinu: AÖallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 699300. (Athugiö breytt símanúmer.) ÞjóóminjasafniA: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarÖar, Amtsbókasafnshúslnu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyran Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reyfcjavíkur: Aóaisafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgarfoókasafniö í Geröubergi 3—5, 8. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. AÖalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Opinn mónud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabilar, s. 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövlkud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan Lokað desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00—17. 00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, iaugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opln mónud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóömlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reyfcjavfk: Sundhöllin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokað kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mónud.— föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjariaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-17. 30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖholtl: Mánud,—föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laug- ard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfeliasveh: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröer er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Síml 23260. Sundlaug Seitjamarness: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.