Morgunblaðið - 24.01.1988, Side 44

Morgunblaðið - 24.01.1988, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 24. JANÚAR 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna „Au - pair“ óskast til íslenskrar fjölskyldu í V.-Þýskalandi strax til léttra heimilisstarfa. Má ekki reykja. Uppl. ásamt mynd leggist inn á auglýsinga- deild Mbl. fyrir 28. jan. merkt „Stuttgart". Vélvirkjar - málmiðnaðarmenn Viljum ráða menn til skipa- og vélaviðgerða. Vélsmiðja Hafnarfjarðarhf., sími50145. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANpAKOTI St. Jósefsspítali Landakoti Ársstaða aðstoðarlæknis við barnadeild St. Jósefsspítala, Landakoti, er laus til um- sóknar. Staðan veitist frá 1. júní 1988. Umsóknarfrestur er til 1. mars 1988. Umsóknir með upplýsingum um námsferil og fyrri störf skal senda til yfirlæknis barna- deildar. Reykjavík, 20/1 1988. p\Ö- Bókari/Gjaldkeri Stórt þjónustufyrirtæki í austurhluta Reykjavíkur. Starfssvið: Viðskiptamannabókhald, greiðsla reikninga, afstemmingar. Vinnslan er tölvu- vædd og notast er við IBM S-36 og PC tölvubúnað. Starfsmaðurinn þarf að hafa haldgóða bók- haldsreynslu, vera traustur og ábyggilegur og getað starfað sjálfstætt. Reynsla af tölvu- vinnslu æskileg. Starfið: Framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Mjög góð vinnuaðstaða. Krefjandi ábyrgðar- starf með góðum launum. Laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Innflutningsritari Heildverslun í austurhluta Reykjavíkur. Starfssvið: Pantanagerð, toll- og verðút- reikningur. Tölvuunnið. Innflutningsritarinn þarf að geta unnið sjálf- stætt og skipulega. Reynsla af tollskýrslu- gerð og tölvuvinnslu æskileg. Starfið: Umfangsmikil nákvæmnisvinna. Góð vinnuaðstaða. Laust eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Holger Torp. Skriflegum umsóknum skal skilað á skrif- stofu okkar fyrir 30. þ.m. Starfsmannastjórnun Ráðningaþjónusta FRum Sundaborg 1-104 Reykjavík - Símar 681888 og 681837 Rennismiður Óskum að ráða rennismið nú þegar. Skipasmiðastöðin Skipavís, Stykkishóimi, s. 91-81400. Lagerstörf Viljum ráða starfsfólk á sérvörulager Hag- kaups, Skeifunni 15. Störfin felst í verðmérk- ingum og tiltekt á pöntunum. Eingöngu er um að ræða heilsdagsstörf. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) mánudag og þriðjudag kl. 16.00-18.00. Umsóknareyðublöð hjá starfsmannahaldi. HAGKAUP Skeifunni 15.— Starfsmannahald. St. Jósefsspítali, Landakoti Skóladagheimilið Brekkukot Viltu vinna í notalegu umhverfi á góðum stað í bænum. Okkur vantar aðstoðarmann á skóladagheimilið Brekkukot. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 19600-260 virka daga. Staða hjúkrunarfræðings á vöktun- um, dagvinna er laus frá 1. febrúar 1988. Upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarfor- stjóra í síma 19600-300. Reykjavík, 20. 1. 1988. Dagvistarheimili Kópavogs Lausar stöður Dagvistarheimilið Kópasteinn Fóstra eða starfsmaður óskast til uppeldis- starfa á dagvistarheimilið Kópastein við Hábraut. Hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 41565. Leikskólinn við Fögrubrekku Fóstra eða starfsmaður óskast til uppeldis- starfa við Leikskólann við Fögrubrekku. Um er að ræða 50% starf eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 42560. Skóladagheimilið við Ástún Fóstra eða starfsmaður, með aðra uppeldis- menntun óskast til starfa við Skóladag- heimilið við Ástún. 50% etarf. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 641566. Einnig veitir dagvistarfulltrúi upplýsingar um störfin í síma 45700. Umsókn skal skila á þartil gerðum eyðublöð- um sem liggja frammi á Félagsmálastofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Verslunarstörf Óskum eftir starfsfólki ekki yngra en 24 ára í verslun okkar í Kringlunni. a) Vinnutími frá kl. 9.30-14.00. b) Vinnutími frá kl. 14.00-19.00 og ca 1 morgun í viku auk þess að hafa aðalumsjón með versluninni. Skriflegar umsóknir sendist til auglýsinga- deildar Mbl. merktar: „Aha" fyrir 27. 1. 88. Tölvuvörur, Skeifunni 17, auglýsa Viljum ráða starfskraft í verslun okkar. Við- komandi þarf að hafa góða þekkingu á tölvum og búnaði tengdum þeim, vera stundvís og hafa góða framkomu. Vinnutími erfrá kl. 13-18 (hugsanlega lengri). Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir, er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Tölvuvörum fyrir 28. janúar nk. TOLVU lfilDIID HUGBÚNAÐUR SKRIFSTOFUTÆKI SKEIFAN 17 • 108 REYKJAVÍK • SÍMI 91-687175 Verkfræðingur - tæknifræðingur Reynd verkfræðistofa í borginni vill ráða bygginga- eða vélaverkfræðing eða bygginga- tæknifræðing til starfa sem fyrst. Starfssvið: Hanna lagnir og eftirlit með fram- kvæmdum stærri bygginga. Æskileg starfsreynsla 2-3 ár. Góð vinnuað- staða. Laun samningsatriði. Umsóknirtrúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 29. jan. nk. Gjðni Tónsson RÁDGJÖF &RÁÐNINGARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVlK — PÓSTHÓLF 693 SIM1621322 L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna í 100 ár Sérfræðingur á markaðssviði Okkur vantar starfskraft í ýmis krefjandi og spennandi verkefni. Starfið er fyrst og fremst á sviði markaðs- og fjármála og heyrir undir framkvæmdastjóra markaðssviðs. Við leitum að viðskipta- eða hagfræðingi. Framhaldsmenntun á háskólastigi erlendis er æskileg og einhver starfsreynsla kemur að góðum notum, en er ekki skilyrði. Starfsaðstaða er góð. Laun eru skv. kjara- samningum SÍB. Umsóknir sendist til framkvæmdastjóra starfsmannasviðs, Ara F. Guðmundssonar, fyrir 5. febrúar nk. Hann veitir jafnframt nán- ari upplýsingar. Landsbanki íslands, starfsmannasvið, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu, 101 Reykjavik, simi: 621300.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.