Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberi í dag ætla ég að'flalla um hið dæmigerða fyrir Vatnsberann (21. jan. — 19. febr.). Rökfastur Vatnsberinn er stöðugt loft- merki. Hann er því (haldssam- ur (á sinn sérstaka hátt) og fastur fyrir, en jafnframt opinn persónuleiki. Hann er lítið fyr- ir persónulega naflaskoðun og innra grufl og lætur stjómast af hugsun, skynsemi og rök- um. Hlutlaus Aðalsmerki Vatnsberans er skynsemin og hæfiieiki hans til hlutleysis. Þegar hann lend- ir t.d. í tilfinningakreppu þá dofnar hann, Qarlægist og læt- ur sem honum komi málið lftið við. Hann getur á einhvem hátt hafið sjálfan sig uppyfir vandamál og horft á þau úr fjarlægð. Litil ég-hyggja Margir segja um Vatnsbera að þeir séu ópersónulegir og að erfitt sé að komast nálægt þeim og fá þá til að opna sig persónulega. Þetta er rétt en á sínar eðlilegu skýringar. Röð merkjanna segir ákveðna sögu. Fyrsta merkið Hrútur, er ég-merki, og hið síðasta, Fiskur, og hið siðasta, Fiskur, er allt-merki, ef svo má að orði komast. Sumt fólk hefur áhuga á því persónulega, aðrir á þjóðfélaginu, umhverfinu eða ákveðnum málefnum. Vitund Vatnsberans, sem er 11. merk- • ið, er einfaldlega ekki stillt inn á ég-hyggju. I>eir verða því órólegir og koma sér hjá því að ræða um persónuieg mál- efni. Það sama á við um Fisk- inn sem oft hefur ekki hug- mynd urn hver hann sjálfur er. Steingeitin 10. merkið beinir athygli sinni einnig að málefn- um og ég Bogmannsins er einnig stöðugt að breytast eft- ir þvi sem sjóndeildarhringur- inn víkkar. Engin tilfinningasemi Hvða varðar hinn tilfinninga- lega þátt má geta þess að öll- um loftmerkjunum, Tvíbura, Vog og Vatnsbera, er illa við mikla tilfinningasemi. Fólk sem ætlar sér að gráta upp við öxlina á þeim og draga þau með sér í efyúp tilfinningalegrar vorkunnsemi ætti snarlega að skipta um gfr og leita annað. Ef það vill hins vegar fá skyn- samlega fgrunduð ráð er óhætt að nálgast þessi merki. („Blessuð láttu sem þú sjáir hann ekki f viku og þá verður hann...“). Dularfullur Það hversu lítið ég-merki Vatnsberinn er og hversu laus hann er við persónulega til- fínningasemi gerir að fólki finnst hann oft dularfullur. Hann gefur ekki mikið af sjálf- um sér eða lætur uppi hvað hann hugsar og hvert hann stefhir. Þrjóskur Vegna stöðugleikans má segja að Vatnsberinn sé þijóskur og fastur fyrir í stefnu sinni. Hann er einn af þessum óhagganlegu mönnum sem fer sínar leiðir án þess að spyija aðra leyfis. Vingjarnlegur -. Að ððru leyti má segja um Vatnsberann að hann sé að ðllu jöfnu félagslyndur. í fram- komu er hinn dæmigerði Vathsberi rólegur, hægur og vingjamlegur. Oft er ákveðin heiðrflqa yfir honum, rósemi og yfirvegun. Hann er epinn og viðræðugóður án þess að hleypa öðrum of nálægt sér. 2 Skynsamlegar samræður eni lykilatriði. GARPUR is/lj/i þ&r veislu: EHSÆTT.' £ÍS SKAL stA (j/h elugelmna/ / i/ÓEE VEISLUTÍ/M/7\ ^ ■A HER/HE//H ! HÉZNA 1. W’ EK r/VWSTÖNGUL l wa/ ■ S j /IV/IE Eftu SA//TTUE//AK * GRETTIR HÆsGReTTie V/L.TU KOMA ÚT I MOfZGUM- SKOKK? t?ö hl-Vtu^ - apvera ap SfALXSA, PANT pant / íö U£T, \ ( MAUP/ \ pant K, VÓM J V Æk öR/v\ PAV'fe 7-iS t\ ° o ..... * f W''\ ■1 i/ y 1 7 . !*!!:'!!!!!!!!!!!!!!?*:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! TOMMI OG JENNI •t :::::::: ::::::::::: :::: ::::: ::::::::: ::::: :rt: £ UOSKA FERDINAND SMAFOLK OKAV, BU6..V0U JU5T F0LL0U) ME, AN(7 WE'LL 60 OUT TO TME EP6E OF TOWN... 0 WHEN WE GETTHEKE, l'LL POINT YOU IN WHICMEVER PIRECTION VOU UUANT T0 60... © 1987 United Feature Syndicate, Inc. 'f-l 7 (7) C 1 • \ jJ k m ) 7 ^J/J'/i/I'Al/:/ r 50RRV, r I7IPNT REALIZE I WA5 WALKIN6 50 FA5T... ---- Jæja, padda. Eltu mig bara Þegar þangað kemur vísa og við fðrum útfyrir bæinn. þér f hveija þá átt sem þú villt fara .». Afsakaðu, ég gerði mér ekki grein fyrir því að ég gekk svona hratt. BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Áætlun suðurs í spili dagsins var ágæt, en honum urðu á taktfsk mistök, sem kostuðu hann samninginn. Suður gefur, allir á hættu. Norður ♦ DG92 ¥K94 ♦ KG965 ♦ 5 Vestur Austur ♦6543 .. 47 ▼ D107632 *G8 ♦ 7 ♦ D10843 ♦ Á9 ♦ 108763 _ Suður ♦ ÁK108 ♦ Á5 ♦ Á2 ♦ KDG42 Vestur Norður Austur Suður — _ — 2 lauf Pass 2tígiar Pass 2 spaðar Pass 3spaðar Pass 4 grond Pass 5 lauf Pass 6spaðar Pass Pass Pass Útspil: Spaðasexa. Sagnhafi drap fyrsta slaginn í borðinu og spilaði strax laufi á kónginn. Vestur tók á ásinn og trompaði aftur út. Áætlun sagnhafa var skýr: Hann ætlaði að trompa tvö lauf f blindum og nota rauðu ásana heima sem innkomur. Hann tók þriðja slaginn heima, trompaði lauf, spilaði hjarta á ás og trompaði aftur lauf. Nú var hugmyndin að fara heim á tíguiás til að taka tromp- in. En vestur hafði hent tfgli f þriðja laufið og gat nú stungið stígulásinn. Einn niður. Vissulega óheppni en það er vandaðri spilamennska að fara fyrst heim á ásinn f lengri li SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Reggio Emilia á Ítalíu um áramót- in kom þessi staða upp í skák stór- meistaranna Larry Christiansen, Bandarfkjunum, og Viktors Korchnoi, Sviss, sem hafði svart og átti leik. Bandarfkjamaðurinn hafði fómað manni fyrir sókn, en Korchnoi varðist vel og leiddi skákina nú til lykta: 32. — Dxb3! og hvftur gafst upp, þvf eftir 33. axb3 — Bg6 er drottn- ing hans fönguð. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1. Tukmakov (Sovétríkjunum) 6 v. af 9 mögu- legum, 2—3. Beljavsky (Sovétríkj- unum) og Christiansen 5l/2 v, 4—6. Portisch, Ribli (báðir Ung- veijalandi) og Korchnoi 5v,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.