Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 5 Morgunblaðið/RAX Morgnnblaðsmenn helmsóttu Grímsey í gær, en þá voru ennþá stórir ísjakar fyrir utan hafnarmynnið. Grimseyjarsjómenn voru þó að búa sig undir að hefja róðra á ný og einn bátur fór út frá Grímsey um miðjan dag í gær. suður, en þær tepptust á Akureyri á sunnudagskvöld, urðu að snúa við frá Reykjavík vegna óveðurs. ; En norðanbálinu hafði létt og á ný var orðið ferðafært til Suður- lands, en þó ekki til Reykjavíkur um miðjan dag í gær vegna þoku sem lá yfír borginni. Það var und- arlegt að koma flugleiðis að norð- an í gær, nálgast höfuðborgina yfír Akraú’all, en þaðan blasti við þokubakkinn yfír höfuðborginni þótt á Skaganum væri sól, Bláfjöll- in og Reykjanesfjöllin einnig böðuð sól og Alverið í Straumsvík sást einnig frá Skaganum. Svellþykkur þokubakkinn var 3 mílur norðan við Reykjavík og náði að hylja alla borgina, en allt um kring skein sól í heiði. — á.j. TwinOtt- er til Isa- fjarðar ísafirði. ^ FLUGFÉLAGIÐ Ernir hefur fest kaup á Twin Otter flugvél, gerð 300, en sú gerð er með öflugri hreyfla en vepjulegar flugvélar. Vélin er nítján farþega og ætluð fyrir tvo flugmenn. Twin Otter-vélar eru stærstu flugvélamar sem notaðar eru í inn- anlandsflugi á íslandi að undan- skildum Fokker-flugvélum Flug- leiða sem eru í notkun hjá Amar- flugi og Flugfélagi Norðurlands. Að sögn Torfa Einarssonar, stöðv- arstjóra Emis á ísafirði, er ætlað að vélin komi til viðbótar þeim tveim flugvélum sem era í notkun hjá flugfélaginu en þær anna nú engan veginn flutningum í sjúkra-, áætl- unar- og leiguflugi félagsins. Flugvélin er mjög hagstæð til notkunar á stuttum og erfíðum flugbrautum, eins og víða era á Vestfjörðum. Hún kemur því vel að notum vegna vaxandi flutninga á áætlunarleiðum Emis innan Vest- fjarða, auk þess sem sjúkraflug verður mun þægilegra en nú, bæði fyrir sjúklinga og hjúkranarfólk, þar sem auðvelt er að koma fyrir í vélinni ýmsum hjálpartækjum sjúkraliða og lækna, að sögn Torfa. Hörður Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Emis, er nú í Kali- fomíu þar sem flugvélin var keypt. Hann hyggst fljúga vélinni næstu daga til Cicago þar sem settur verð- ur á hana afísingarbúnaður og hún búin ýmsum öiyggistækjum. Gert er ráð fyrir að vélin komi hingað í mars. Úlfar. V€RZLUNfiRBfiNKINN -vúituvi með þén f H LUSTUM AÞIG! KASKÓ heldur forystu sinni á sviði óbundinna sparifjárreikninga og býður einn mesta sveigjan- leika í verðtryggðum sparnaði sem völ er á. Við hlustum á allar ábendingar sem koma að gagni, þess vegna er KASKÓ-reikningurinn eins og sniðinn fyrir þig. KASKÓ-öryggislykill sparifjáreigenda -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.