Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 í DAG er þriðjudagur 16. febrúar. Sprengidagur. 47. dagur ársins 1988. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 5.26 og síðdegisflóð kl. 17.50. Sól- arupprás í Rvík kl. 9.22 og sólarlag kl- 18.03. Myrkur kl. 18.54. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 12.42. (Almanak Háskólans.) Eins skuluð þór segja, þá er þár hafið gjört, allt sem yður var boðið: Ónýtir þjónar erum vár, vár höf- um gjört það eitt, sem vér vorum skyldir að gjöra. (Lúk. 17, 10.) 1 2 3 4 ■ 6 ■ 8 9 10 ■ 11 ■ " 13 14 16 ■ 16 LÁKÉTT: - X. kofi, 6. hisa, 6. hlassið, 7. hvað, 8. vondar, 11. kemst, 12. rðdd, 14. jarða, 16. herbernð. LÓÐRETT: — 1. ónota, 2. skap- vond, 3. nefnd, 4. bæta, 7. skar, 9. nema, 10. erfðafé, 18. skartgrip- ur, 15. fæði. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. lestar, 6. ný, 6. gjarna, 9. lár, 10. án, 11. et, 12. eld, 13. gaur, 15. stó, 17. rosann. LÓÐRÉTT: — 1. laglegur, 2. snar, 3. Týr, 4. róandi, 7. játa, 8. nál, 13. erta, 14. uss, 16. ón. ÁRNAP HEILLA_____________ ára afmæli. í dag, 16. febrúar, er fimmtugur Ágúst Björnsson, prentari hjá DV, Fellsmúla 19, hér í bænum. Hann og kona hans, Þrúður Márusdóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 17 í dag. FRÉTTIR_______________ GÓÐ orð hafði Veðurstofan um það í gærmorgun, að hið langvinna kuldakast væri nú farið hjá og myndi suðaustlæg átt ná til lands- ins í nótt er leið og veður fara hlýnandi á landinu, fyrst með snjókomu og síðan rigningu. Á sunnudag um kvöldið snjóaði í hvita logni hér í bænum og setti niður ökladjúpan snjó. Mældist úrkoman 6 millim. eftir nóttina. í fyrrinótt var frostið komið niður i 4 stig. Á Hamraendum og Hvera- völlum var 9 stiga frost um nóttina. Austur á Eyrar- bakka mældist mest úr- koma eftir nóttina og var 10 millim. Á sunnudag var sólskin í nær hálfa aðra klst. héraa i höfuðstaðnum. MINNA má á að enn er þröngt í búi hjá fuglunum. LISTSKREYTINGASJÓÐ- UR augl. í nýlegu Lögbirt- ingablaði eftir umsóknum um framlög úr sjóðnum, en hon- um er ætlað að stuðla að fegr- un opinberra bygginga með listaverkum, hvers konar fasta og lausa listmuni, innan húss og utan. Listskreytinga- sjóður ríkisins hefur bækistöð í menntamálaráðuneytinu. Þangað á að senda umsóknir vegna framlaga úr sjóðnum á þessu ári fyrir 1. ágúst nk., segir í þessari tilk. frá sjóðs- stjóminni. HÁSKÓLI íslands. Við raunvísindadeildina eru lausar stöður tveggja dós- enta í matvælafræði. Báð- um er ætlað að stunda rann- sóknir. Annar á einnig að sjá um kennslu í matvælaefna- fræði og matvælagreiningu. Hinn um kennslu í matvæla- vinnslu og matvælatækni. Menntamálaráðuneytið augl. stöðumar og er umsóknar- frestur til 1. apríl nk. FÉLAG eldri borgara Goð- heimum, Sigtúni 3. í dag, þriðjudag, er opið hús frá kl. 14. Þá verður spiluð félags- vist. Söngæfing verður kl. 17 og kl. 19.30 spilað brids. SPILAKEPPNI Sóknar og Verkakvennafél. Framsóknar í Sóknarsalnum, Skipholti 50A, heldur áfram annað kvöld, miðvikudagskvöld. Þetta er annað spilakvöldið og verður byijað að spila kl. 20.30. Verðlaun em veitt fyr- ir hvert spilakvöld og að lok- um sigurverðlaun sem er far- seðill á norrænt kvennaþing næsta sumar. 7. VIÐSKIPTAVIKA ársins 1988 byijaði í gær. ENDURMENNTUN grimn- skólakennara. í Lögbirtingi er einnig tilkynning frá menntamálaráðuneytinu þess efnis að kennurum sem starf- að hafa í a.m.k. 5 ár gefst kostur á að sækja um 2—4 mánaða orlof, styrk eða kennsluafslátt og þarf að sækja um það í ráðuneyti fyr- ir 20. þ.m. Vegna þessarar viðbótar- eða endurmenntun- ar kennara er veitt í ár 5,1 millj. kr. SKIPIN____________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: Á sunnudaginn kom Jökulfell að utan og fór skipið út aftur í gær. í gær kom Eyrarfoss að utan. Rælgutogarinn Giss- ur AK kom inn til löndunar með um 60 tonn af rækju. Þá kom Skandía af strönd- inni. í dag, þriðjudag er Helgafell væntanlegt að ut- an. Á Engeyjarsundi rákust saman í gær olíuskipið Blá- fell og strandferðaskipið Askja. Er sagt frá því á öðr- um stað í blaðinu. HAFNARFJARÐARHÖFN: Á sunnudag kom togarinn Víðir inn til löndunar og tog- arínn Karlsefni hélt til veiða. Þá kom Fjallfoss að utan á sunnudag ásamt erl. skipum Helios og Sine Boye. Bæði eru farin aftur. Tveir græn- lenskir togarar komu, annar þeirra Kasiut er á leið til Danmerkur með aflann. Hinn Natsek tók vistir og skipveiji varð eftir vegna veikinda. PLÁNETURNAR_________ TUNGLIÐ er í Vatnsbera, Merkúr í Vatnsbera, Venus í Hrút, Mars í Bogmanni, Júp- iter í Hrút, Satúmus í Stein- geit, Neptúnus í Steingeit, Uranús í Steingeit og Plúto í Sporðdreka. Forsætisráðherra teiknaði Sigmund bú »rt *kki búinn að teikna ivo ófáa metrm &f myndum mí méradþaðer réttmd þú fáir uná akammt upp (þad,MUfði Viltu kenna okkur að teikna Simúnd? Hann er líka alltaf að stríða okkur? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 12. febrúar til 18. febrúar aö bóöum dögum meötöldum er í Brelðholte Apóteki. Auk þess er Apótek Aueturbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi- kunnar nema sunnudag. Læknaetofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. ( sima 21230. Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fóik sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi 696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Hailsuvemdaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmiataarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Síml 91-28539 - sfmsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róógjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 i húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónu8tu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100. Keflavfk: Apótekið er opiÖ kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, 8. 4000. Selfosa: Selfoss Apótek er opiö tií kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparatóó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoö fimmtu- daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráógjófln HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kot88undi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða, þó er 8Ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræólstöóln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fréttasendingar rfkiaútvarpsins á stuttbylgju eru nú ó eftirtöldum tímum og tfönum: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 tíl 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18;55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Alit (slenskur tlmi, sem er 8ami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna- dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepltall Hrlngsine: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landa- kotespftalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftatlnn f Fossvogi: Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardelld: Heim8Óknartími frjáls alla daga. Grensáe- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratöö- In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppespftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadalld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaallö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffílsstaöaspft- all: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hafn.: Aila daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartieimill I Kópavogi: Heim- sóknartírni kl. 14—20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahúa Keflavfkurlæknisháraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Hellsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúeið: Heimsókn- artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, slmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Refmagnsveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. OpiÖ mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminjasafnió: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalaafn, Þingholtsstræti 29a, 8. 27155. Borgsrbókasafnló í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Búataóasafn, Bústaöakirkju. s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, 8. 27029. Oplnn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsló. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mónudaga kl. 11.30—16.30. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriðju- daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16. Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsataóln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mónud. til föatud. kl. 13—19. Myntsafn Seólabanka/Þjóómlnjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrlpasafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrasólstofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjómlnjssafn islands Hafnarflrðl: OpiÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaóir f Raykjavfk: Sundhöliin: Mónud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,— föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið- holti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmártaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhóll Keflavíkur er opin mónudaga - fímmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Seltjarnameaa: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.