Morgunblaðið - 16.02.1988, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988
í DAG er þriðjudagur 16.
febrúar. Sprengidagur. 47.
dagur ársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 5.26 og
síðdegisflóð kl. 17.50. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.22 og
sólarlag kl- 18.03. Myrkur
kl. 18.54. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.42 og
tunglið er í suðri kl. 12.42.
(Almanak Háskólans.)
Eins skuluð þór segja, þá er þár hafið gjört, allt sem yður var boðið: Ónýtir þjónar erum vár, vár höf- um gjört það eitt, sem vér vorum skyldir að gjöra. (Lúk. 17, 10.)
1 2 3 4
■
6
■
8 9 10 ■
11 ■ " 13
14 16 ■
16
LÁKÉTT: - X. kofi, 6. hisa, 6.
hlassið, 7. hvað, 8. vondar, 11.
kemst, 12. rðdd, 14. jarða, 16.
herbernð.
LÓÐRETT: — 1. ónota, 2. skap-
vond, 3. nefnd, 4. bæta, 7. skar,
9. nema, 10. erfðafé, 18. skartgrip-
ur, 15. fæði.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1. lestar, 6. ný, 6.
gjarna, 9. lár, 10. án, 11. et, 12.
eld, 13. gaur, 15. stó, 17. rosann.
LÓÐRÉTT: — 1. laglegur, 2. snar,
3. Týr, 4. róandi, 7. játa, 8. nál,
13. erta, 14. uss, 16. ón.
ÁRNAP HEILLA_____________
ára afmæli. í dag, 16.
febrúar, er fimmtugur
Ágúst Björnsson, prentari
hjá DV, Fellsmúla 19, hér í
bænum. Hann og kona hans,
Þrúður Márusdóttir, ætla að
taka á móti gestum á heimili
sínu eftir kl. 17 í dag.
FRÉTTIR_______________
GÓÐ orð hafði Veðurstofan
um það í gærmorgun, að
hið langvinna kuldakast
væri nú farið hjá og myndi
suðaustlæg átt ná til lands-
ins í nótt er leið og veður
fara hlýnandi á landinu,
fyrst með snjókomu og
síðan rigningu. Á sunnudag
um kvöldið snjóaði í hvita
logni hér í bænum og setti
niður ökladjúpan snjó.
Mældist úrkoman 6 millim.
eftir nóttina. í fyrrinótt var
frostið komið niður i 4 stig.
Á Hamraendum og Hvera-
völlum var 9 stiga frost um
nóttina. Austur á Eyrar-
bakka mældist mest úr-
koma eftir nóttina og var
10 millim. Á sunnudag var
sólskin í nær hálfa aðra
klst. héraa i höfuðstaðnum.
MINNA má á að enn er
þröngt í búi hjá fuglunum.
LISTSKREYTINGASJÓÐ-
UR augl. í nýlegu Lögbirt-
ingablaði eftir umsóknum um
framlög úr sjóðnum, en hon-
um er ætlað að stuðla að fegr-
un opinberra bygginga með
listaverkum, hvers konar
fasta og lausa listmuni, innan
húss og utan. Listskreytinga-
sjóður ríkisins hefur bækistöð
í menntamálaráðuneytinu.
Þangað á að senda umsóknir
vegna framlaga úr sjóðnum á
þessu ári fyrir 1. ágúst nk.,
segir í þessari tilk. frá sjóðs-
stjóminni.
HÁSKÓLI íslands. Við
raunvísindadeildina eru
lausar stöður tveggja dós-
enta í matvælafræði. Báð-
um er ætlað að stunda rann-
sóknir. Annar á einnig að sjá
um kennslu í matvælaefna-
fræði og matvælagreiningu.
Hinn um kennslu í matvæla-
vinnslu og matvælatækni.
Menntamálaráðuneytið augl.
stöðumar og er umsóknar-
frestur til 1. apríl nk.
FÉLAG eldri borgara Goð-
heimum, Sigtúni 3. í dag,
þriðjudag, er opið hús frá kl.
14. Þá verður spiluð félags-
vist. Söngæfing verður kl. 17
og kl. 19.30 spilað brids.
SPILAKEPPNI Sóknar og
Verkakvennafél. Framsóknar
í Sóknarsalnum, Skipholti
50A, heldur áfram annað
kvöld, miðvikudagskvöld.
Þetta er annað spilakvöldið
og verður byijað að spila kl.
20.30. Verðlaun em veitt fyr-
ir hvert spilakvöld og að lok-
um sigurverðlaun sem er far-
seðill á norrænt kvennaþing
næsta sumar.
7. VIÐSKIPTAVIKA ársins
1988 byijaði í gær.
ENDURMENNTUN grimn-
skólakennara. í Lögbirtingi
er einnig tilkynning frá
menntamálaráðuneytinu þess
efnis að kennurum sem starf-
að hafa í a.m.k. 5 ár gefst
kostur á að sækja um 2—4
mánaða orlof, styrk eða
kennsluafslátt og þarf að
sækja um það í ráðuneyti fyr-
ir 20. þ.m. Vegna þessarar
viðbótar- eða endurmenntun-
ar kennara er veitt í ár 5,1
millj. kr.
SKIPIN____________________
RE YKJ A VÍ KURHÖFN: Á
sunnudaginn kom Jökulfell
að utan og fór skipið út aftur
í gær. í gær kom Eyrarfoss
að utan. Rælgutogarinn Giss-
ur AK kom inn til löndunar
með um 60 tonn af rækju.
Þá kom Skandía af strönd-
inni. í dag, þriðjudag er
Helgafell væntanlegt að ut-
an. Á Engeyjarsundi rákust
saman í gær olíuskipið Blá-
fell og strandferðaskipið
Askja. Er sagt frá því á öðr-
um stað í blaðinu.
HAFNARFJARÐARHÖFN:
Á sunnudag kom togarinn
Víðir inn til löndunar og tog-
arínn Karlsefni hélt til veiða.
Þá kom Fjallfoss að utan á
sunnudag ásamt erl. skipum
Helios og Sine Boye. Bæði
eru farin aftur. Tveir græn-
lenskir togarar komu, annar
þeirra Kasiut er á leið til
Danmerkur með aflann. Hinn
Natsek tók vistir og skipveiji
varð eftir vegna veikinda.
PLÁNETURNAR_________
TUNGLIÐ er í Vatnsbera,
Merkúr í Vatnsbera, Venus í
Hrút, Mars í Bogmanni, Júp-
iter í Hrút, Satúmus í Stein-
geit, Neptúnus í Steingeit,
Uranús í Steingeit og Plúto í
Sporðdreka.
Forsætisráðherra
teiknaði Sigmund
bú »rt *kki
búinn að teikna ivo ófáa
metrm &f myndum mí
méradþaðer réttmd
þú fáir uná akammt upp
(þad,MUfði
Viltu kenna okkur að teikna Simúnd? Hann er líka alltaf að stríða okkur?
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 12. febrúar til 18. febrúar aö bóöum
dögum meötöldum er í Brelðholte Apóteki. Auk þess
er Apótek Aueturbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvi-
kunnar nema sunnudag.
Læknaetofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjamarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nénari uppl. ( sima 21230.
Borgarapftallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fóik sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans simi
696600). Slyaa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. I símsvara 18888.
Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Hailsuvemdaratöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmiataarlng: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn.
ViÖtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
simsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa-
sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Síml 91-28539 - sfmsvari ó öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og róógjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 8. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 i húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garóabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótak: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótak Noröurbæjar: Opiö mónudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónu8tu i síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sfmi 51100.
Keflavfk: Apótekið er opiÖ kl. 9-19 mónudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, 8. 4000.
Selfosa: Selfoss Apótek er opiö tií kl. 18.30. Opið er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálparatóó RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus
æaka Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. ÞriÖjud., miövikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið
ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaðstoö fimmtu-
daga kl. 19.30-22 í s. 11012.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráógjófln HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500.
SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, SíÖu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrlfttofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar-
kot88undi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamól aö stríða,
þó er 8Ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræólstöóln: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Fréttasendingar rfkiaútvarpsins á stuttbylgju eru nú ó
eftirtöldum tímum og tfönum: Til Norðurlanda, Betlands
og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 ó 13775
kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 ó
9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2
m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl.
13.00 tíl 13.30 ó 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18;55 til 19.35
á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 ó 11740 kHz,
25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga
kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz,
19.5 m eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem
sent er fróttayfirlit liöinnar viku. Alit (slenskur tlmi, sem
er 8ami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Saengurkvenna-
dalld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaepltall Hrlngsine: Kl.
13-19 alla daga. Öldrunarlæknlngadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftlr samkomulagi. - Landa-
kotespftalí: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftatlnn f Fossvogi:
Ménudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardelld: Heim8Óknartími frjáls alla daga. Grensáe-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauvemdaratöö-
In: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarheimill Reykjavfkur: Alla
daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppespftali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadalld:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshaallö: Eftir
umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffílsstaöaspft-
all: Heimsóknartfmi daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftall Hafn.: Aila daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunartieimill I Kópavogi: Heim-
sóknartírni kl. 14—20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahúa
Keflavfkurlæknisháraös og heilsugæslustöðvar: Neyöar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Hellsugæslustöö Suður-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúeið: Heimsókn-
artimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí-
öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúslð: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, slmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög-
um. Refmagnsveftan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur
opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand-
ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur
(vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. OpiÖ
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóóminjasafnió: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafniö Akureyri og Héraósskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akuroyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aóalaafn, Þingholtsstræti
29a, 8. 27155. Borgsrbókasafnló í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Búataóasafn, Bústaöakirkju. s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, 8. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mónud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar-
salur, 8. 27029. Oplnn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. BorgarbókasafniÖ í Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. BústaÖasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norræna húsló. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi.
Ustasafn islands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mónudaga kl. 11.30—16.30.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriðju-
daga, fimmtudaga og laugardaga fró kl. 13.30 til 16.
Hóggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonan OpiÖ laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag-
lega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Siguróssonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsataóln Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö món.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mónud. til föatud. kl. 13—19.
Myntsafn Seólabanka/Þjóómlnjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugrlpasafnió, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrasólstofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjómlnjssafn islands Hafnarflrðl: OpiÖ um helgar
14—18. Hópar geta pantaö tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaóir f Raykjavfk: Sundhöliin: Mónud.—föstud.
kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30—
17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud,—
föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30.
Sunnudaga fró kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug:
Mánud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30-
17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breið-
holti: Mónud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30.
Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30.
Varmártaug í Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhóll Keflavíkur er opin mónudaga - fímmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Sfminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. fró kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seltjarnameaa: Opin mónud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.