Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 45 Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Jóna Þorsteinsdóttir bókavörður gerir grein fyrir gjöfum sem bárust í tilefni dagsins. Kirkjubæjar- klaustur: Nýtt bóka- safn opnað KirkjubœjarlUauítri. 6. FEBRUAR var formlega opnað í nýju húsnæði héraðs- og skóla- bókasafn á Kirkjubæjarklaustri, sem jafnframt er miðsafn hrep- panna fimm milli Mýrdals- og Skeiðarársands i V-Skaftafellssýslu. Safn þetta er hluti af byggingu Kirkjubæjar- skóla, áfanga sem byijað var á fyrir u.þ.b. 7 árum og hefur smám saman verið tekinn í notkun. Við opnunina var saman kominn §öldi manns. Gjaldkeri byggingar- nefndar gerði grein fyrir byggingu hússins og reikningum þess, for- maður bókasafnsnefndar rakti sögu bókasafnsins allt frá þeim tíma er stofnað var svokailað lestrarfélag hreppanna rétt upp úr aldamótum, sem síðan varð vísir að því safni sem nú er orðið. Velunnarar safnsins hafa á þessum áratugum oft látið eitthvað af hendi rakna, gefín hafa verið heilu söfnin og er þess skemmst að minnast er fyrrverandi prófastur í V-Skaftafellssýslu, sr. Valgeir Helgason, prestur í Ásum, gaf allt sitt bókasafn eða á þriðja þúsund bækur. í dag eru í safninu á tíunda þúsund bækur. Jóna Þorsteinsdóttir bókavörður sagði frá uppsetningu, skipulagi og flokkun safnsins auk þess sem hún sagði frá mörgum góðum gjöfum sem safninu bárust á þessum tíma- mótum, auk heillaóska frá ýmsum aðilum. Nokkrir aðrir tóku til máls, svo sem þingmenn Sunnlendinga, auk arkitekts hússins, Jes Einars Þorsteinssonar. Kom fram í máli allra að opnun þessa safns væri ánægjulegur menningarviðburður í samfélaginu og opnuninni fagnað af hlýhug. Launareikningur Alþýðubankanser tékkareikningur með háa nafnvexti og skapar lántökurétt. Gegn reglubundnum viðskiptum á launareikningi í a.m.k. 3 mánuði fást tvennskonar lán án milligöngu bankastjóra, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Allt að kr. 50.000 á eigin víxli til fjögurra mánaða. SEBLIN Alit að kr. 150.000 á skuldabréfi til átján mánaða. Við gerum vel víð okkar fólk Alþýöubanklnn hf - HSH <J\ö prentum á \\mbönd. KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 67 1900 öö PIOIMEER HUÓMTÆKI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.