Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 16.02.1988, Blaðsíða 31
 iprfra TTTTrníT«i rnr^A njT/fn MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 31 Nicaragua: Efnahagsaðgerðir og myntbreyting Managua. Reuter. Sandinistastjórnin í Niearagna leiðslugreinunum og mikill vöru- ætlar að taka upp nýjan gjald- skortur hafa ýtt undir svartamark- miðil, nýjan cordoba, og er það aðsbrask og utan bankakerfisins liður í tilraunum hennar til að eru milljarðar cordoba í umferð. bæta efnahagsástandið, sem er Vakir það ekki síst fyrir stjóminni afar bágborið. með myntbreytingunni að ná til Daniel Ortega forseti sagði í út- þessara peninga. varpsávarpi á sunnudag, að fyrstu, Sandinistastjómin hefur reynt að nýju cordobamir yrðu settir í um- koma á opinberri verðstýringu en ferð á mánudag en verðgildi þeirra án árangurs og hefur það ekki verður 1.000 sinnum meira en breytt neinu þótt svartmarkaðs- þeirra gömlu og gengisskráningin braskaramir séu stimplaðir „óvinir föst, • 10 cordobar fyrir dollar. Þá byltingarinnar". verða almenn laun og verð fyrir vömr og þjónustu endurskoðuð. Ortega kenndi skæruliðum og Bandaríkjastjóm um það hvemig komið væri í efnahagsmálunum en samtök einkarekstrarmanna í Nic- aragua segja, að verðbólgan sé meira en 1.500%. Erfiðleikar í fram- Paraguau: Mannrétt- indabrotum mótmælt Hópur Vestur-Þjóðveija mótmælti mannréttinda- brotum í Austur-Þýska- landi fyrir utan kvik- myndahús í Vestur-Berlín í gær, þegar frumsýnd var austur-þýsk mynd sem fjallar um samskipti ríkis og kirkju. Eitt slagorð- anna var: „í frelsinu felst alltaf frelsið til að hugsa öðruvísi." Strössner sigraði í áttundasinn Asuncion í Paragnay. Reuter. ALFREDO Strössner hershöfð- ingi, forseti var á sunnudag sagð- ur vera öruggur sigurvegari í forsetakosningum sem fram fóru í Paraguay á laugardag. Er þetta áttunda kjörtímabil Strössners. Víða kom til mótmæla og stjórn- arandstæðingar vilja halda því fram að stórfelld kosningasvik hafi átt áer stað. Strössner, sem hefur verið for- seti Paraguay í 33 ár, er 75 ára gamall. Formaður flokks hans, Col- orado-flokksins, Sabino Montanaro sagði á sunnudag eftir að tveir þriðju hlutar atkvæða hefðu verið taldir hefði verið ljóst að Strössner var öruggur sigurvegar, með 89% fylgi. Keppinautar Strössners um embætti forseta voru tveir og hvöttu þeir kjósendur til að halda sig heima á kosningadaginn eða skila auðu. Domingo Laino, formaður Rót- tæka frjálslyndaflokksins, sem er stærsti stjómarandstöðuflokkur landsins, sagði að 60-65% kjósenda hefði ekki tekið þátt í kosningunum. „Kosningamar voru skrípaleikur," sagði hann við blaðamenn. Til átaka kom víða um landið á kosningadag- inn en lögregla var vel á verði og í sex bæjum hið minnsta vora mót- mælendur handteknir. Filippseyjar: Þingið andvígt neyðarlögum Manila. Reuter. ÞING Filippseyja samþykkti ályktun í gær um að það væri andvigt hugsanlegri setningu neyðarlaga til þess að auðvelda stjóm landsins og her baráttuna gegn kommúnistum. Corazon Aquino, forseti, sagðist hafa leitað eftir áliti vamarmálaráð- herra landsins á kröfum hersins og hafði hún ekki fengið álit hans er þingið tók sína afstöðu. Ferdinand Marcos, forveri Aquino á forseta- stóli, beitti herlögum í baráttunni gegn skæraliðum. Sú ráðstöfun varð einungis til þess að auka á vandann því sveitafólki blöskraði svo fram- ferði hersins að það gekk til liðs við uppreisnarmenn. Til harðra átaka kom milli skæra- liða kommúnista og stjómarhersins víðs vegar um land um helgina og staðfest var að á fjórða tug manna hefðu fallið. Nýr metsölubíll með fimm árn ábyigð. Hyundai (borið frarn hondæ) er í dag einn mest vaxandi bílaframleiðandi heims og sel- ur nú bíla í 65 þjóðlöndum. Hyundai Excel hefur verið mest seldi innflutti bíllinn, bæði í Bandaríkjunum og Kanada, síðustu 18 mán- uði.* Þennan árangur má þakka þeirri einföldu staðreynd að Hyundai er rétt byggður og rétt verðlagður. Hyundai Excel er fyrsti bíllinn á íslenskum markaði með 5 ára ábyrgð**. Hann er gerð- ur til að endast, viðhaldið er í lágmarki og þú getur verið áhyggjulaus í 5 ár. Excel er sterkbyggður og hannaður til að þola rysjótt veðurfar og misgóða vegi. Einnig hefur verið séð til þess að bílarnir séu aðlagaðir viðkomandi markaði, t.d, eru allir bílarnir sem seldir eru hér á landi búnir styrktu raíkerfi og með sérstakri ryðvörn. Excel er með framhjóladrifi og sjálfstæðri fjöðrun á hverju hjóli, 1,5 lítra kraftmikilli vél og hægt er að velja um 4 eða 5 gíra bein- skiptingu eða 3 stiga sjálfskiptingu. Öryggi farþeganna gleymist heldur ékki. Hyundai Excel er með styrktarbitum í hurðum og öryggisstuðurum. Hyundai Excel kostar frá 428 þúsund - krónum og er betur búinn en gengur og ger- ist með bíla í sama flokki. Excel er bíll íyrir skynsamt fólk sem vill eiga vel hannaðan, öruggan og endingargóðan bíl, án þess að þurfa að kosta allt of miklu til. 'Wards Automative Reports " Kynnið ykkur ábyrgðarskilmála Iscan hf. HYunoni í Framtíð við Skeifuna. Sími 685100. BÍLBELTI ERU SKYNSAMLEG. essemrrvslA 18.02
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.