Morgunblaðið - 16.02.1988, Page 45

Morgunblaðið - 16.02.1988, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 45 Morgunblaðið/Hanna Hjartardóttir Jóna Þorsteinsdóttir bókavörður gerir grein fyrir gjöfum sem bárust í tilefni dagsins. Kirkjubæjar- klaustur: Nýtt bóka- safn opnað KirkjubœjarlUauítri. 6. FEBRUAR var formlega opnað í nýju húsnæði héraðs- og skóla- bókasafn á Kirkjubæjarklaustri, sem jafnframt er miðsafn hrep- panna fimm milli Mýrdals- og Skeiðarársands i V-Skaftafellssýslu. Safn þetta er hluti af byggingu Kirkjubæjar- skóla, áfanga sem byijað var á fyrir u.þ.b. 7 árum og hefur smám saman verið tekinn í notkun. Við opnunina var saman kominn §öldi manns. Gjaldkeri byggingar- nefndar gerði grein fyrir byggingu hússins og reikningum þess, for- maður bókasafnsnefndar rakti sögu bókasafnsins allt frá þeim tíma er stofnað var svokailað lestrarfélag hreppanna rétt upp úr aldamótum, sem síðan varð vísir að því safni sem nú er orðið. Velunnarar safnsins hafa á þessum áratugum oft látið eitthvað af hendi rakna, gefín hafa verið heilu söfnin og er þess skemmst að minnast er fyrrverandi prófastur í V-Skaftafellssýslu, sr. Valgeir Helgason, prestur í Ásum, gaf allt sitt bókasafn eða á þriðja þúsund bækur. í dag eru í safninu á tíunda þúsund bækur. Jóna Þorsteinsdóttir bókavörður sagði frá uppsetningu, skipulagi og flokkun safnsins auk þess sem hún sagði frá mörgum góðum gjöfum sem safninu bárust á þessum tíma- mótum, auk heillaóska frá ýmsum aðilum. Nokkrir aðrir tóku til máls, svo sem þingmenn Sunnlendinga, auk arkitekts hússins, Jes Einars Þorsteinssonar. Kom fram í máli allra að opnun þessa safns væri ánægjulegur menningarviðburður í samfélaginu og opnuninni fagnað af hlýhug. Launareikningur Alþýðubankanser tékkareikningur með háa nafnvexti og skapar lántökurétt. Gegn reglubundnum viðskiptum á launareikningi í a.m.k. 3 mánuði fást tvennskonar lán án milligöngu bankastjóra, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Allt að kr. 50.000 á eigin víxli til fjögurra mánaða. SEBLIN Alit að kr. 150.000 á skuldabréfi til átján mánaða. Við gerum vel víð okkar fólk Alþýöubanklnn hf - HSH <J\ö prentum á \\mbönd. KRÓKHÁLSI 6 SÍMI 67 1900 öö PIOIMEER HUÓMTÆKI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.