Morgunblaðið - 16.02.1988, Side 5

Morgunblaðið - 16.02.1988, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. FEBRÚAR 1988 5 Morgunblaðið/RAX Morgnnblaðsmenn helmsóttu Grímsey í gær, en þá voru ennþá stórir ísjakar fyrir utan hafnarmynnið. Grimseyjarsjómenn voru þó að búa sig undir að hefja róðra á ný og einn bátur fór út frá Grímsey um miðjan dag í gær. suður, en þær tepptust á Akureyri á sunnudagskvöld, urðu að snúa við frá Reykjavík vegna óveðurs. ; En norðanbálinu hafði létt og á ný var orðið ferðafært til Suður- lands, en þó ekki til Reykjavíkur um miðjan dag í gær vegna þoku sem lá yfír borginni. Það var und- arlegt að koma flugleiðis að norð- an í gær, nálgast höfuðborgina yfír Akraú’all, en þaðan blasti við þokubakkinn yfír höfuðborginni þótt á Skaganum væri sól, Bláfjöll- in og Reykjanesfjöllin einnig böðuð sól og Alverið í Straumsvík sást einnig frá Skaganum. Svellþykkur þokubakkinn var 3 mílur norðan við Reykjavík og náði að hylja alla borgina, en allt um kring skein sól í heiði. — á.j. TwinOtt- er til Isa- fjarðar ísafirði. ^ FLUGFÉLAGIÐ Ernir hefur fest kaup á Twin Otter flugvél, gerð 300, en sú gerð er með öflugri hreyfla en vepjulegar flugvélar. Vélin er nítján farþega og ætluð fyrir tvo flugmenn. Twin Otter-vélar eru stærstu flugvélamar sem notaðar eru í inn- anlandsflugi á íslandi að undan- skildum Fokker-flugvélum Flug- leiða sem eru í notkun hjá Amar- flugi og Flugfélagi Norðurlands. Að sögn Torfa Einarssonar, stöðv- arstjóra Emis á ísafirði, er ætlað að vélin komi til viðbótar þeim tveim flugvélum sem era í notkun hjá flugfélaginu en þær anna nú engan veginn flutningum í sjúkra-, áætl- unar- og leiguflugi félagsins. Flugvélin er mjög hagstæð til notkunar á stuttum og erfíðum flugbrautum, eins og víða era á Vestfjörðum. Hún kemur því vel að notum vegna vaxandi flutninga á áætlunarleiðum Emis innan Vest- fjarða, auk þess sem sjúkraflug verður mun þægilegra en nú, bæði fyrir sjúklinga og hjúkranarfólk, þar sem auðvelt er að koma fyrir í vélinni ýmsum hjálpartækjum sjúkraliða og lækna, að sögn Torfa. Hörður Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri Emis, er nú í Kali- fomíu þar sem flugvélin var keypt. Hann hyggst fljúga vélinni næstu daga til Cicago þar sem settur verð- ur á hana afísingarbúnaður og hún búin ýmsum öiyggistækjum. Gert er ráð fyrir að vélin komi hingað í mars. Úlfar. V€RZLUNfiRBfiNKINN -vúituvi með þén f H LUSTUM AÞIG! KASKÓ heldur forystu sinni á sviði óbundinna sparifjárreikninga og býður einn mesta sveigjan- leika í verðtryggðum sparnaði sem völ er á. Við hlustum á allar ábendingar sem koma að gagni, þess vegna er KASKÓ-reikningurinn eins og sniðinn fyrir þig. KASKÓ-öryggislykill sparifjáreigenda -

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.