Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988 í DAG er sunnudagur 13. mars. MIÐFASTA. 73. dag- ur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 1.38 og síðdegisflóð kl. 14.20. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 7.52 og sólarlag kl. 19.23. Myrk- ur kl. 20.11. Sólin er í há- degisstað í Reykjavík kl. 13.37 og tunglið er í suðri kl. 9.24. (Almanak Máskóla íslands.) Frá kyni til kyns varir trú- festa þín, þú hefur grund- vallað jörðina, og hún stendur. (Sálm. 119, 90.) ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli. Nk. OvJ þriðjudag er sextugur Sigurður Þ. Amason, skip- herra, Otrateigi 32. Hann og kona hans, Edda Jóns- dóttir, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu kl. 17—19 á afmælisdaginn. Sig- urður var kominn í Gæsluna á þorskastríðsárunum. Hann er nú skipherra á varðskipinu Tý. Hann hefur hlotið erlend og innlend heiðurserki fyrir björgunarafrek. 80 ára afmæli. Á morg- un, 14. mars, er átt- ræður Guðmundur R. Magnússon, Laugarnesvegi 61, fyrrum verkstjóri hjá Hitaveitu Reykjavíkur. Hann verður að heiman. Hjónaband. í New York hafa verið gefin saman í hjónaband Elsa Ey- rós Halldórsdóttir, meina- tæknir, Kleifarvegi 8 hér í bænum og Michael Gerard Beauman, flugvirki. Heimili þeirra er: 650 N.E. 64th Str., Apt. G-PH-10, Miami, Florida, USA. FRÉTTIR ÞENNAN dag árið 1833 fæddist Sigurður Guð- mundsson, málari, faðir Þjóðminjasafns íslands. í dag er miðfasta, þ.e.a.s. 4. sunnudagur í sjöviknaföstu. HÉRAÐSDÓMARI. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá dóms- og kirkjumálaráðuneytinu segir að Sveinn Sigurkarls- son, aðalfulltrúi við embætti bæjarfógetans í Keflavík hafi verið skipaður héraðsdómari við embættið og tók hann við dómaraembættinu 1. febr. síðastliðinn. Lögsaga bæjar- fógetaskrifstofunnar nær einnig til Grindavíkur og Njarðvíkur og Gullbringu- sýslu. HÁSKÓLI íslands. í heim- spekideild Háskóla íslands er laus staða lektors í almennri bókmenntafræði. Mennta- málaráðuneytið auglýsti stöð- una fyrir nokkru í Lögbirtingi með umsóknarfresti til 24. þ.m. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3. Opið hús í kvöld sunnudag, frá kl. 20 og verður þá dansað. KVENFÉLAG Grensás- sóknar heldur fund í safnað- arheimili kirkjunnar annað kvöld, mánudag 14. mars, kl. 20.30. Á fundinn kemur Guð- rún Nilsen, leikfimikennari, með efni. Kaffí verður borið fram. FLÓAMARKAÐUR er í dag, sunnudag, í Iðnaðarmanna- húsinu við Hallveigarstíg milli kl. 10 og 18. Þar verður kaffi- sala með heitum vöfflum og svonefndir „lotterispakkar". VERSLUNARSKÓLI Is- lands. Árgangurinn sém brautskráðist vorið 1958 ætl- ar að koma saman nk. fímmtudag, 17. þ.m. í Veit- ingahöllinni milli kl. 17 og 19 og verður þar rætt um 30 ára burtfararprófsafmæli. KVENFÉLAG Njarðvíkur heldur framhaldsaðalfund annað kvöld, mánudag, kl. 20.30 í Stapa — íbúð húsvarð- arins. Á fundinn kemur Sigmar Ingason og ræðir um væntanlega heimsókn frá Fitjum í Noregi. Þá verður sýnikennsla í páskaeggja- skreytingum. Gréta Jónsdótt- ir sýnir. BRÆÐRAFÉLAG Bústaða- kirkju heldur fund annað kvöld í safnaðarheimili kirkj- unnar. Gunnar Sandholt flytur erindi um félagsmál Reykjavíkurborgar. Fundur- inn hefst kl. 20.30. Félags- menn geta tekið með sér gesti. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fund annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Spiluð verður félagsvist og geta gestir tekið með sér gesti. KVENFÉLAG Kópavogs. Nk. fimmtudagskvöld verður aðalfundur félagsins í félags- heimili bæjarins og hefst kl. 20.30. SKIPIN________________ RE YK J A VÍKURHÖFN: í gær héldu togararnir Ás- björn og Ottó N. Þorláksson til veiða. Togarinn Engey er væntanlegur í dag. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Esja kom og fór að bryggju í Straumsvík. Hofsjökull fór á ströndina í fyrradag. Hvað segirðu, Jónas minn. Ert þú ekki með þetta afbrigði í þínum garði? Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 11. mars til 17. mars, að báðum dög- um meötöldum, er í Laugavegs Apóteki. Auk þess er Holts Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarapftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er s'tisvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mánudaga -r- fimmtudaga kl. 9—18^30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sóíar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Orator, fólag laganema: Ókeypis lögfræöiaöstoö fimmtur daga kl. 19.30-22 í s. 11012. Lffsvon — landssamtök til .verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökÍn. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju eru nú á eftirtöldum tímum og tíönum: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 13775 kHz, 21.8 m og 9675 kHz, 31.0 m. Kl. 18.55 til 19.35 á 9986 Khz, 30.0 m, 7933 kHz, 37.8 m og 3400 kHz, 88.2 m. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega kl. 13.00 til 13.30 á 11731 kHz, 25.6 m, Kl. 18.55 til 19.35 á 11890 kHz, 25.2 m, kl. 23.00 til 23.35 á 11740 kHz, 25.6 og 9978 kHz, 30.1 m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00 til 16.45 á 11890 kHz 25.2 m, og 15390 kHz, 19.5 m eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er fréttayfirlit liöinnar viku. Allt íslenskur tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlœkningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kot88pftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- ín: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavikurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátí- öum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafrnagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminja8afnið: OpiÖ þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókapafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólhoima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud,—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: AÖalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjar8afn: Opiö eftir samkomulagi. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11.30—16.30. Um helgar er opiö til kl. 18.00. Ásgrfms&afn Bergstaöastræti: OpiÖ sunnudaga, þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmynda8afn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: OpiÖ laugardaga og sunnu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn dag- lega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—19.30. Laugunum lokaö kl. 19. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnud. 8.00—14.00. Laugardalslaug: Mánud.— föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. BreiÖ- holti: Mánud.—föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.