Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988 37 Kristinfræði í grunnskóla Námsgagnastofnun hefur gefið út tvö hefti sem ætlað er að kynna foreldrum námsefni og kennslu kristinna fræða í 1.—6. bekk grunnskóla. Heftin nefnast Til foreldra um kristin fræði í grunnskóla. Höf- undur þeirra er Sigurður Pálsson fyrrverandi námsstjóri í kristnum fræðum og ritstjóri íslensku útgáf- unnar á kristnifræðinámsefninu. Fyrra heftið er fyrir foreldra bama í 1.—3. bekk og íjallar um námsefni þessara aldurshópa — Lífíð, Ljósið og Veginn. Seinna heftinu er svo ætlað að fylgja Heiminum, Krossinum og Kirkj- unni, þ.e.a.s. námsefni 4.-6. bekkjar. Heftin fjalla m.a. um tilgang og markmið í kristnifræðikennslu, hlutverk grunnskólans varðandi þessa kennslu og samstarf við heimilin. Að lokum er námsefnið sjálft kynnt svo og þau kennslu- fræðilegu viðhorf sem liggja því til grundvallar. (Fréttatilkynning) Sagnabálk- ur Olafs Jó- hanns Sig- urðssonar á þýsku HJÁ Aufbau-forlaginu í Þýska alþýðulýðveldinu er nú komin út skáldsagan Seiður og hélog eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson og nefnist hún Zauber und Irrlich- ter í þýskri þýðingu Bruno Kress. Seiður og hélog er annar hluti sagnabálksins um Pál blaðamann Jónsson, en fyrsti hluti hans er Gangvirkið og sá síðasti Drekar og smáfuglar. í bálkinum er sögð saga um ungan mann utan af landi, velviljaðan og auðtrúa, sem kemur til Reykjavíkur við upphaf seinni heimsstyrjaldar og verður að horfast í augu við grimman veruleik nýs tíma. Hann er í senn einstaklingur og táknmynd sinnar þjóðar. Þríleikurinn um þessa miklu örlagatíma í sögu íslands er höfuðverkið í sagnalist Ólafs Jóhanns Sigurðssonar. Gangvirkið kom út í þýskri þýð- ingu Owe Gustavs hjá sama for- lagi árið 1982, og nefndist Das Uhrwerk. Bruno Kress hefur lokið við að þýða Dreka og smáfugla, og má búast við því að síðasti hluti Páls sögu komi út hjá Aufbau ekki síðar en á næsta ári. Hefur þá all- ur þessi stóri sagnabálkur (1184 síður á íslensku) komið út í Þýska- landi. Geta má þess að tveir fyrstu hlutar hans hafa áður verið þýddir á rússnesku og komu þeir út í Sovétríkjunum árið 1984. Þýska útgáfa Gangvirkisins var gerð í 7.500 eintökum og seldist fljótlega upp. Seiður og hélog var prentuð í 8.000 eintökum. Forlagið Aufbau hefur áður gefið út Lit- brigði jarðarinnar og Bréf séra Böðvars í þýskum þýðingum. Síðastnefnda sagan er sjálfsagt ein víðförlasta saga Ólafs Jóhanns, því hún hefur þegar komið út á 7 tungumálum. (Fréttatilkynning) Höfðar til .fólks í öllum starfsgreinum! pwmfí Dansviðburður Islandsmeistarakeppni í samkvæmisdönsum Keppt verður í öllum aldursflokkum í suður-amerískum- og samkvæmisdönsum. Dómarar eru frá Englandi John Knight, Michael Sandham og Marie Pownall. Danssýningar Parið Michael Sandham og Marie Pownall sýn.a. Einnig sýna nemendur jass og ballett. Keppnin hefst laugardaginn 12. mars á Hótel ísland Kl. 10 f.h. Aldur 7 ára og yngri Latin/Standard Aldur 8-9 ára Latin/Standard Kl. 13 Aldur 10-11 ára Latin/Standard Aldur 12-13 ára Standard Aldur 14-15 ára Latin Keppnin verður síðan í Laugardalshöll sunnudaginn 13. mars. Setningarathöfn og sýningar kl. 14. Keppnin hefst kl. 14.15. Verðlaunafhending. Seinni hluti hefst eftir hlé kl. 20. Aldur 12-13 ára Dag. Latin Kvöld Aldur 14-15 ára Standard Latin Aldur 16-24 ára Standard Latin Aldur 25-34 ára Latin Standard Aldur 35-49 ára Standard Latin Aldur 50 og eldri Latin Standard Kennarariðill Standard Latin Húsin opna 1 klst. fyrir keppni. Miðaverð: Hótel ísland Börn kr. 300.- Fullorðnir - kr. 400,- Laugardalshöll Börn kr. 300,- Fullorðnir kr. 500,- Vid þökkum bókabúö Braga lán á Amstrad töivum viö útreikninga á stigagjöf dómara. DANSRÁÐ ÍSLANDS DÖMUR OG HERRAR Nú drífiðþið ykkur í leikfimi! Tímar við allra hæfí 5 vikna námskeið hefjast 21.mars. LeikFimi fyrir konur á öllum aldri. - Hressandi, mýkjandi, styrkjandi ásamt megrandi æfingum. Karlmenn Hinir vinsælu herratímár eru í hádt inu. Þarftu að missa 15 kíló? Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær, sem þjást af vöðvaþólgum. Frábær aðstaða Ljósalampar, nýinnréttuð gufuþöð og sturtur. Kaffi og sjónvarp í heimilis- legri setustofu. Innritun og frekari upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma 83295. ífáfeyúdódeild Ármanns Ármúla 32. VANTAR ÞIG DÝNU? E-HEILSUDÝNA Mýkir, loftræsirog vermir rúmið. Staðlaðar stærðir og eftir máli. Verð frá kr. 2.509.- LATEXDÝNA , í stöðluðum stærðum og eftir máli. Verðdæmi: Stærð 75x200x12 kr. 6.750.- * SVAMPDÝNUR_______________ í mörgum gæðaflokkum ogöllum stærðum. Staðlaðar stærðir til afgreiðslu samdægurs. Verðdæmi: Stærð 75x200x12 kr. 4.200.- m/veri SPRINGDÝNA MED VERI I stöðluðum stærðum og eftir máli. VerA frá kr. 8.100.- PÉTUR SNÆLAND HF SKEIFUNNI8 S: 685588
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.