Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.03.1988, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. MARZ 1988 47 Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! Atta nýjar pylsu- tegundir á markað Með Apple, eykur þú afköstin um 30 % SKIPHOLTI 19 SÍMI29800 Höfn hf.: Framleiddar án allra fyllingarefna Selfossi. ÁTTA nýjar pylsutegnndir frá Kjötvinnslu Hafnar hf. á Selfossi hafa verið settar á markað. Pyls- urnar eru allar án fyllingarefna og allar nema ein eftir þýskum uppskriftum. Bjöm Ingi Björnsson framleiðslu- stjóri kjötvinnslunnar sagði að þetta væru allt gæðapylsur í Þýskalandi en þar er bannað að setja aukaefni í pylsumar. Þar er að auki mjög strangt eftirlit með framleiðslunni. Bannið við aukaefnunum settu Þjóðverjar eftir stríð til að ná upp aldagamalli hefð í pylsugerð sinni. Með þvi að banna aukaefnin svo sem sojamjöl og fleiri mjöltegundir halda þeir niðri kjötfjallinu hjá sér. Bjöm Ingi sagði að þeir hefðu orðið varir við eftirspum eftir fleiri pylsutegundum og vildu með þess- um nýju tegundum auka úrvalið á markaðnum. Einnigvekti fyrirþeim að sýna fram á að pylsur eru ekki verri síðri en hver annar matur. Hann sagði að matbúa mætti pyls- Fyrsti gjalddagi staðgreiddra op- inberra gjalda: 588 millj- ónir síð- asta daginn RÚMLEGA 1,7 milljarðar króna höfðu innheimst 15. febrúar síðastliðinn en þá var fyrsti gjalddagi opinberra gjalda sam- kvæmt nýja staðgreiðslukerfinu. Þar af voru 588 milljónir króna greiddar á síðasta degi, að sögn Skúla Eggerts Þórðarsonar, for- stöðumanns staðgreiðsludeildar. Reiknað er með að upphæðin hækki næstu mánuði því greiðslur í janúar eru lægri en í öðrum mán- uðum ársins. Þann 15. febrúar vom greiddar 588 milljónir króna í ríkis- sjóð og skapaðist mikil örtröð hjá gjaldheimtum þann dag. „Þetta er nokkum veginn það sem við bjugg- umst við að fá inn,“ sagði Skúli. „Svo virðist sem menn hafí ekki áttað sig á að hægt er að senda greiðslur í pósti ef hún er póstlögð tímanlega fyrir eindaga, þannig að greiðsla, sem fer í póst skömmu eftir gjalddaga 1. hvers mánaðar, kemst til skila á réttum tíma.“ F'yrirframgreiðsla á eignarskatti er utan við staðgreiðslukerfið og er verið að senda út álagningar- seðla vegna hans. Það er engin spuming ! Macintosh tölvan er mest selda einkatölvan á íslandi í dag. Komdu og kynntu þér hvers vegna... umar á ýmsa vegu, einar sér, steikt- ar eða soðnar, eða blanda þeim í pottrétti og salöt. „Með þessu nýt- um við lika betur hráefnið sem kem- ur úr eigin sláturhúsi Hafnar hf.,“ sagði Björn Ingi. Pylsumar sem um er að ræða eru sælkerapylsa, kraftpylsa, smell- pylsa, kjötpylsa, medisterpylsa, hvítpylsa, gullpylsa og karrýpylsa. Allar eftir þýskri uppskrift nema sælkerapylsan, uppskrift hennar er heimatilbúin. Sig. Jóns. Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Ómar Hauksson kjötiðnaðarmaður, Björn Ingi Björnsson framleiðslustjóri og Guðmundur Geirmundsson nemi með nokkrar pylsutegundir fyrir framan sig i kjötvinnslunni. AFBRAGÐ ATORKUMIKIL AUÐVELD ÁBYGGILEG ÁHUGAVERÐ ÁKJÓSANLEG DUGLEG DUGMIKIL EFNILEG EFTIRLÁTSÖM ELJUSÖM FÆR FALLEG FYLGIN FYRIRHAFNARLÍTIL GAGNLEG GLÆSILEG GREINILEG . GÓÐ HANDHÆG HAR HNITMIÐUÐ HÓFSl KRÖFTUG LÉTT K NÝTIN NÁKVÆM I SJÁLFSÖGÐ SKJC 3STÆÐ HAGSÝN GLEG HENTUG \ÐVIRK ÍTARLEG DFÆRILEG NETT < SAMVINNUÞÝÐ 'NOTUR TRAUST /*»«•» ÍMW&. fm&i. f
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.