Morgunblaðið - 23.04.1988, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.04.1988, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. APRÍL 1988 7 Morgunblaðið/Þorkell Æfingar hafnar fyrir lokakeppnina ELLLEFU fegurðardísir eru staddar í Reykjavík um þessa helgi til að æfa sig fyrir keppnina um titilinn Fegurðardrottning ís- lands 1988. Keppni er lokið í öllum landshlutum og sigurvegaramir og flórar stúlkur til viðbótar verða þátttakendur í lokakeppninni, sem fram fer á Hótel íslandi 23. maí n.k. Næsta mánuðinn munu þær stunda þjálfun og æfingar af fuil- um krafti. Stúlkumar vom við æfíngar í veitingahúsinu Broadway á sum- ardaginn fyrsta og var þessi mynd tekin við það tækifæri. Stúlkumar eru, talið frá vinstri: Guðbjörg Fríða Guðmundsdóttir Suðumesj- um, Guðbjörg Gissurardóttir Reylq'avik, Marta Jörundsdóttir Vestfjörðum, Halldís Höskulds- dóttir Vesturlandi, Sigrún Eyfjörð Garðabæ, Kamilla Rún Jóhanns- dóttir Norðurlandi, Karen Kristj- ánsdóttir Suðurlandi, Guðný El- isabet Óladóttir Reykjavík, Linda Pétursdóttir Austurlandi, Guðrún Margrét Hannesdóttir Reylqavík og Kristín B. Gunnarsdóttir Reykjavík. Opinber heimsókn forsætisráðherra til Bandaríkjanna: Dagskráin í undirbúningi EKKI hefur enn verið gengið frá dagskrá opinberrar heimsóknar Þorsteins Pálssonar forsætisráð- herra til Washington, að öðru leyti en þvf að hann ræðir við Ronald Reagan Bandaríkjafor- seta 16. maí. Að sögn Jónínu Michaelsdóttur aðstoðarmanns forsætisráðherra er enn verið að undirbúa dagskrá heimsóknarinnar en hún mun liggja fyrir á næstu dögum. Að sögn Jóninu mun þetta vera í fyrsta skipti sem Bandaríkjafor- seti býður íslenskum forsætisráð- herra í opinbera heimsókn. Ekiðástúlku á Laugavegi EKIÐ var á 18 ára stúlku á Laugavegi aðfaranótt fimmtu- dagsins. Stúlkan skaddaðist nokkuð á baki. Slysið varð um kl. 2.20 um nótt- ina. Bifreið var ekið eftir Snorra- braut til suðurs og beygt inn á Laugaveg. Svo virðist sem önnur bifreið hafí byrgt ökumanni sýn og varð hann því .ekki var við stúlkuna fyrr en hann ók yfír hana. Stúlkan slasaðist nokkuð, meðal annars á baki er hún brenndist á hljóðkút bifreiðarinnar. Hún var flutt á slysadeild en er ekki í lífshættu. Fyrirtæki sýna áhuga á álveri NOKKUR fyrirtæki hafa undan- farið Ieitað eftir upplýsingum um fyrirhugaða byggingu nýs álvers í Straumsvík. Jóhannes Nordal, formaður starfshóps um bygg- ingu álversins, segir að væntan- lega verði rætt við einhver þeirra í næsta mánuði. Starfshópurinn ræddi formlega við fulltrúa tveggja fyrirtækja í mars sl. og að sögn Jóhannesar Nordals hafa nokkur fyrirtæki und- anfarið leitað eftir upplýsingum sem þau væru nú að meta. Hann vildi ekki skýra frá því hvaða fyrir- tæki um væri að ræða, þar sem ekki lægi fyrir hvort raunverulegur áhugi væri fyrir viðræðum um þátt- töku í að byggja álver hér á landi. Dansað í Reiðhöllinni í fyrsta skipti ÞÚSUND manna hestamanna- dansleikur verður haldinn í Reið- höllinni i Víðidal í kvöld. Þetta er fyrsti dansleikurinn, sem hald- inn er í Reiðhöllinni, en áður hafa verið haldnir þar tónleikar og sýningar. Að sögn Gylfa Geirssonar, fram- kvæmdastjóra Reiðhallarinnar, er dansleikurinn fyrir félaga í hest- mannafélögunum. Búist er við að 600-700 manns setjist að snæðingi í Reiðhöllinni í kvöld, en alls sagð- ist Gylfi eiga von á um 1000 hesta- mönnum í höllina. Bjartmar Guðlaugsson mun skemmta á dansieiknum. Einnig kemur fram hljómsveit skipuð hestamönnum og hljómsveitin Kaktus leikur fyrir dansi. Goldstar myndbandstœki GHV-1245P Framhlaðið - HQ (High Quality) 14 daga upptökuminni á 4 mismunandi tímum 32 stöðva minni - Þráðlaus fjarstýring - Kyrrmynd Hraðspólun með mynd - Sjálfvirk endurspólun ■Hs kr./stgr. Greiðslumáti Utborgun Verð Staðgreiðsluverð 30.166,- ■ ... Almennt verð 10.000,- 31.754,- Eurokredit 11 mán. 0,- 31.754,- Visaraðar. 12 mán. ■■■■.3.1, Z5.4,- GoldStcir -gutttryggðyœ.ðatczki ! i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.