Morgunblaðið - 26.04.1988, Page 9

Morgunblaðið - 26.04.1988, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 9 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 820,- og 895,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SIMI 651000. I I I I I I I I I I I I I I L LÆRIÐ N APR AP AT-MEÐFERÐ UMSÓKNARFRESTUR RENNURÚT31.MAP Naprapat cr nútímalcgt meðferðarform á sviði sjúkraþjálfunar. Naprap- at-meðferð er einkum bcitt til að bæta hrygg-, liða- og vöðvaskaða. Námið snýst cinkum um eftirfarandi cfni: Læknisfræði: Líffærafræði, aflfræði lífsins, lífefnafræði, lífeðlisfræði, tauga- sjúkdómafræði, næringarfræði, bæklunarlækningar, meinafræði. Verkleg læknisfræði: Sjúkdómsgreiningar, vinnuvist- fræði, hreyfingar Ifkama og vöðva, endurhæfing. Sjúkraþjálfun: Raflækningar, Iiðsköddun, nudd og teygingar. fþróttalækningar: íþrótta-sálarfræði, íþrótta-lffeðlis- fræði. Kennsluna annast háskólakennarar, lögiltir læknar og menn sem hafa að baki doktorsnám í Naprapat-meðferð í Skandinavíu. Observatoriegatan 19-21,11329 Stockholm, sími: 8-160120 * um nám á haustmisseri 1988. 1 I I I I I I I 1 I I I I I I rFall dollarans verðbólgan okkar I Ö . .. -n viðskiptahalla og verðbólgu á íslandi J l Þaðer ástæðulaust að kenna lækkun dollarans n Deilt um gengisstefnu í íslenskum stjórnmálum hefur löngum verið deilt um stefnuna í gengismálum. Fer það oft eftir því hvort flokkar eru utan stjórn- ar eða í ríkisstjórn, hvaða afstaða setur svip á stefnu þeirra. Ástæður gengissveiflna eru meiri og tíðari hér en víðast annars staðar og eru menn almennt sammála um, að þær eigi rætur að rekja til einhæfni í útflutningi. Þó tekst ekki að halda þannig á hagnaði sem safnast í uppsveiflum að hann dugi til að brúa bilið og skapa jafnvægi í efnahagslægðum. Þrátt fyrir umræður um nauðsyn þessa jafnvægis um árabil eða áratugi næst líklega seint samstaða um það sem gera þarf til að það náist. í Stak- stéinum í dag er vitnað til þriggja manna sem ræddu gengismál í Morgunblaðinu á sumardaginn fyrsta. um við tœkifæri til að snúa baki við skuldara- Mjúkur gjald- miðill Sigurður B. Stefáns- son, framkvæmdastjóri Verðbréfamarkaðs Iðn- aðarbankans hf., segir í grein í viðskiptablaði Morgunblaðsins sl. fimmtudag, að ástandið i þjóðarbúskap okkar stafi af heimatilbúnum vandamálum, kostnaðar- hækkunum langt um- fram það sem gerist hjá þeim þjóðum sem við eig- um viðskipti og samskipti við. „Við höfum um ára- bil leyft okkur að leysa allan efnahagsvanda með þvi að lækka gengi krónunnar. í reynd erum við bara að búa til fleiri krónur og minni svo að sem flestir geti haft nóg af þeim. En raunveruleg- ar framleiðslutekjur þjóðarbúsins breytast ekki við fjölgun krón- anna. Þvert á móti hefur þessi nyúki gjaldmiðill veikt mótstöðu fyrirtækj- anna og gert þau vanhæf til að standa af sér tfma- bundnar aðþrengingar." Síðar í grein sinni seg- ir Sigurður B. Stefáns- son, að sú skoðun sé enn útbreidd að íslendingar getí ekki komist af án þess að gripa til að fella gengi krónunnar er i harðbakka slær. „Við verðum að geta búið til margar litlar og nyúkar krónur til að útflutnings- greinaraar stöðvist ekki eftir að mistekist hefur við lausn kjaramála eins og nú á vormánuðimum." En Sigurður telur að þessi stefna sé tíma- skekkja, „gamaldags úr- ræði i þjóðarbúskapnum sem byggjast á mjúkri rnynt". Hann telur að tíl þess muni koma að lok- um að .jafnvel íslending- ar sættast á þessa skoðun annarra þjóða og kjósa sér fast gengi tengt stærra myntsvæði". Tel- ur Sigurður að nú hafi stjóravöld allt í höndun- um til að móta nýja stefnu fyrir árið 1989; gerbreytta skipan geng- ismála og aðstæður sem muni gerbreyta aðferð- um og skiptingu þjóðar- tekna. „Á árinu 1989 höf- samfélaginu, rnjúkri mynt og gömlum, úrelt- um gjaldeyrisreglum," segir Sigurður B. Stef- ánsson í lok greinar sinnar. Gengið og markaðurinn Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands, segir í Morgunblaðsgrein sl. fimmtudag, að það sé nánast náttúrulögmál hérlendis að menn vilji eyða meiri gjaldeyri en útflutningsgreinaraar afla. Vandinn sé ekki inn- flutninguriim sjálfur eða gjaldeyrisnotkunin held- ur hitt að ekki megi borga fyrir gjaldeyrinn jafnvægisverð og út- flutningsgreinaraar megi ekki nema að hluta til skaffa þann gjaldeyri sem við viljum nota held- ur séu erlendir bankar látnir sjá um það mál að alltof miklu leyti. Vilhjálmur Egilsson vill að tekin verði upp markaðsskráning á verði eriendra gjaldmiðla eða eins og hann segir í lok greinar sinnan „Fyrr eða síðar verða stjómvöld að horfast í augu við þá staðreynd að þjóðarbúið stenst ekki núverandi gengi krón- unnar. Þetta er reyndar ekki ný saga hvorki hér á íslandi né annars stað- ar. Enginn gjaldmiðill hefur nokkru sinni stað- ist viðvarandi mismun á verðbólgu milli landa. Þvi er það svo að verð á eriendum gjaldmiðlum mun hækka fyrr en seinna. Undan þvi lög- máli efnahagslifsins verður ekki vikist. En það ættí líka að breyta um stefnu og taka upp markaðsskráningu á verði erlendra gjald- miðla þannig að sá kal- eikur verði teldnn frá stjórnvöldum hveiju sinni að ákveða þetta verk.“ Skorti aðhald með fastgengi Bryiyólfur Bjarnason, forstjóri Granda hf., sagði í Morgunblaðssam- tali sl. flmmtudag: „Það hefur verið mikil umræða mn gengismál á undanföraum mánuðum. Ég er þeirrar skoðunar að fastgengisstefnan liafi átt rétt á sér, meðal annars vegna þess, að við það náðist stöðugra verð- lag og ég er þess fullviss að fyrirtæki I fiskvinnsl- unni hafa verið að taka sig á með ýmsum breyt- ingum I rekstri vegna þessarar stefnu, hvort sem þau hafa verið til- neydd eða ekki. Þetta eru kostirnir, stefnan gekk upp árið 1986 og fram á síðasta ár, meðal annars vegna þess að fiskafurðir hækkuðu mikið í verði á erlendum mörkuðum á þvi Íírnabili. Það leyfði skráningu krónunnar sem eins sierkasta gjaldmiðils i heimi. Ég held hins vegar að öllum sé jjóst að sam- fara fastgengisstefnunni hefur skort nauðsynlegt aðhald. Með aðhaldi á ég helst við að ekki hefur verið sporaað við halla- rekstri ríkissjóðs. Þó menn ætli sér nú að vinna bug á þeim halla, hefur þenslan í þjóðfélaginu verið það mikil, að verð- lag innanlanHs og kostn- aður hefur hækkað meira en erlendar tekj- ur.“ Og enn segir Biynjólf- ur Bjarnason: „Eg tel reyndar að við séum komin i þá stöðu f dag, að skráning á gengi krónunnar sé komin það mildð á skjön við aðstæð- ur, að við eigum enga aðra leið til en að stilla hana að nýju og þá þarf breytingin að vera að minnsta kosti í hundraðs- hlutum mæld yfir tug.“ SKULDABRÉF GLITNIS Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-í-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáaniegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kuida í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. iötLOOÍ^IUlgltUlD0 tí)<§Xni©®©0Tl c©@ VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 - 21480 Glitnlrhf Ávöxtunin er 11,1% yfir verðbólgu. □ Glitnir hf. er stærsta fjármögnunar- leigufyrirtækið á innlendum markaði. Eig- endur eru Iðnaðarbankinn, A/S Nevi í Bergen og Sleipner Ltd. í London. □ Eigið fé og eigið áhættufé Glitnis hf. er um 245 millj. króna og niðurstaða efna- hagsreiknings um 2.400 millj. króna. □ Skuldabréf Glitnis hf. njóta mikilla vinsælda sparifjáreigenda. Þau bera háa örugga ávöxtun og velja má milli 11 gjald- daga frá 15. apríl 1989 til 15. okt. 1992. □ VIB sér um kaup og sölu á skuldabréf- um Glitnis hf. Komið við í afgreiðslunni að Ármúla 7 eða hringið í síma 91-681530. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími681530

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.