Morgunblaðið - 26.04.1988, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 26.04.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 9 Glæsileg karlmannaföt margir litir. Klassísk snið og snið fyrir yngri menn. Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,- Terylenebuxur kr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,- og 1.795,- teryl./ull/stretch. Gallabuxur kr. 820,- og 895,- sandþvegnar. Flauelsbuxur kr. 795,- Nærföt, sokkar o.fl. ódýrt. Andrés, Skólavörðustíg 22a, sími 18250. E. TH. MATHIESEN H.F. BÆJARHRAUNI 10, HAFNARFIRÐI, SIMI 651000. I I I I I I I I I I I I I I L LÆRIÐ N APR AP AT-MEÐFERÐ UMSÓKNARFRESTUR RENNURÚT31.MAP Naprapat cr nútímalcgt meðferðarform á sviði sjúkraþjálfunar. Naprap- at-meðferð er einkum bcitt til að bæta hrygg-, liða- og vöðvaskaða. Námið snýst cinkum um eftirfarandi cfni: Læknisfræði: Líffærafræði, aflfræði lífsins, lífefnafræði, lífeðlisfræði, tauga- sjúkdómafræði, næringarfræði, bæklunarlækningar, meinafræði. Verkleg læknisfræði: Sjúkdómsgreiningar, vinnuvist- fræði, hreyfingar Ifkama og vöðva, endurhæfing. Sjúkraþjálfun: Raflækningar, Iiðsköddun, nudd og teygingar. fþróttalækningar: íþrótta-sálarfræði, íþrótta-lffeðlis- fræði. Kennsluna annast háskólakennarar, lögiltir læknar og menn sem hafa að baki doktorsnám í Naprapat-meðferð í Skandinavíu. Observatoriegatan 19-21,11329 Stockholm, sími: 8-160120 * um nám á haustmisseri 1988. 1 I I I I I I I 1 I I I I I I rFall dollarans verðbólgan okkar I Ö . .. -n viðskiptahalla og verðbólgu á íslandi J l Þaðer ástæðulaust að kenna lækkun dollarans n Deilt um gengisstefnu í íslenskum stjórnmálum hefur löngum verið deilt um stefnuna í gengismálum. Fer það oft eftir því hvort flokkar eru utan stjórn- ar eða í ríkisstjórn, hvaða afstaða setur svip á stefnu þeirra. Ástæður gengissveiflna eru meiri og tíðari hér en víðast annars staðar og eru menn almennt sammála um, að þær eigi rætur að rekja til einhæfni í útflutningi. Þó tekst ekki að halda þannig á hagnaði sem safnast í uppsveiflum að hann dugi til að brúa bilið og skapa jafnvægi í efnahagslægðum. Þrátt fyrir umræður um nauðsyn þessa jafnvægis um árabil eða áratugi næst líklega seint samstaða um það sem gera þarf til að það náist. í Stak- stéinum í dag er vitnað til þriggja manna sem ræddu gengismál í Morgunblaðinu á sumardaginn fyrsta. um við tœkifæri til að snúa baki við skuldara- Mjúkur gjald- miðill Sigurður B. Stefáns- son, framkvæmdastjóri Verðbréfamarkaðs Iðn- aðarbankans hf., segir í grein í viðskiptablaði Morgunblaðsins sl. fimmtudag, að ástandið i þjóðarbúskap okkar stafi af heimatilbúnum vandamálum, kostnaðar- hækkunum langt um- fram það sem gerist hjá þeim þjóðum sem við eig- um viðskipti og samskipti við. „Við höfum um ára- bil leyft okkur að leysa allan efnahagsvanda með þvi að lækka gengi krónunnar. í reynd erum við bara að búa til fleiri krónur og minni svo að sem flestir geti haft nóg af þeim. En raunveruleg- ar framleiðslutekjur þjóðarbúsins breytast ekki við fjölgun krón- anna. Þvert á móti hefur þessi nyúki gjaldmiðill veikt mótstöðu fyrirtækj- anna og gert þau vanhæf til að standa af sér tfma- bundnar aðþrengingar." Síðar í grein sinni seg- ir Sigurður B. Stefáns- son, að sú skoðun sé enn útbreidd að íslendingar getí ekki komist af án þess að gripa til að fella gengi krónunnar er i harðbakka slær. „Við verðum að geta búið til margar litlar og nyúkar krónur til að útflutnings- greinaraar stöðvist ekki eftir að mistekist hefur við lausn kjaramála eins og nú á vormánuðimum." En Sigurður telur að þessi stefna sé tíma- skekkja, „gamaldags úr- ræði i þjóðarbúskapnum sem byggjast á mjúkri rnynt". Hann telur að tíl þess muni koma að lok- um að .jafnvel íslending- ar sættast á þessa skoðun annarra þjóða og kjósa sér fast gengi tengt stærra myntsvæði". Tel- ur Sigurður að nú hafi stjóravöld allt í höndun- um til að móta nýja stefnu fyrir árið 1989; gerbreytta skipan geng- ismála og aðstæður sem muni gerbreyta aðferð- um og skiptingu þjóðar- tekna. „Á árinu 1989 höf- samfélaginu, rnjúkri mynt og gömlum, úrelt- um gjaldeyrisreglum," segir Sigurður B. Stef- ánsson í lok greinar sinnar. Gengið og markaðurinn Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs íslands, segir í Morgunblaðsgrein sl. fimmtudag, að það sé nánast náttúrulögmál hérlendis að menn vilji eyða meiri gjaldeyri en útflutningsgreinaraar afla. Vandinn sé ekki inn- flutninguriim sjálfur eða gjaldeyrisnotkunin held- ur hitt að ekki megi borga fyrir gjaldeyrinn jafnvægisverð og út- flutningsgreinaraar megi ekki nema að hluta til skaffa þann gjaldeyri sem við viljum nota held- ur séu erlendir bankar látnir sjá um það mál að alltof miklu leyti. Vilhjálmur Egilsson vill að tekin verði upp markaðsskráning á verði eriendra gjaldmiðla eða eins og hann segir í lok greinar sinnan „Fyrr eða síðar verða stjómvöld að horfast í augu við þá staðreynd að þjóðarbúið stenst ekki núverandi gengi krón- unnar. Þetta er reyndar ekki ný saga hvorki hér á íslandi né annars stað- ar. Enginn gjaldmiðill hefur nokkru sinni stað- ist viðvarandi mismun á verðbólgu milli landa. Þvi er það svo að verð á eriendum gjaldmiðlum mun hækka fyrr en seinna. Undan þvi lög- máli efnahagslifsins verður ekki vikist. En það ættí líka að breyta um stefnu og taka upp markaðsskráningu á verði erlendra gjald- miðla þannig að sá kal- eikur verði teldnn frá stjórnvöldum hveiju sinni að ákveða þetta verk.“ Skorti aðhald með fastgengi Bryiyólfur Bjarnason, forstjóri Granda hf., sagði í Morgunblaðssam- tali sl. flmmtudag: „Það hefur verið mikil umræða mn gengismál á undanföraum mánuðum. Ég er þeirrar skoðunar að fastgengisstefnan liafi átt rétt á sér, meðal annars vegna þess, að við það náðist stöðugra verð- lag og ég er þess fullviss að fyrirtæki I fiskvinnsl- unni hafa verið að taka sig á með ýmsum breyt- ingum I rekstri vegna þessarar stefnu, hvort sem þau hafa verið til- neydd eða ekki. Þetta eru kostirnir, stefnan gekk upp árið 1986 og fram á síðasta ár, meðal annars vegna þess að fiskafurðir hækkuðu mikið í verði á erlendum mörkuðum á þvi Íírnabili. Það leyfði skráningu krónunnar sem eins sierkasta gjaldmiðils i heimi. Ég held hins vegar að öllum sé jjóst að sam- fara fastgengisstefnunni hefur skort nauðsynlegt aðhald. Með aðhaldi á ég helst við að ekki hefur verið sporaað við halla- rekstri ríkissjóðs. Þó menn ætli sér nú að vinna bug á þeim halla, hefur þenslan í þjóðfélaginu verið það mikil, að verð- lag innanlanHs og kostn- aður hefur hækkað meira en erlendar tekj- ur.“ Og enn segir Biynjólf- ur Bjarnason: „Eg tel reyndar að við séum komin i þá stöðu f dag, að skráning á gengi krónunnar sé komin það mildð á skjön við aðstæð- ur, að við eigum enga aðra leið til en að stilla hana að nýju og þá þarf breytingin að vera að minnsta kosti í hundraðs- hlutum mæld yfir tug.“ SKULDABRÉF GLITNIS Hitamælinga- miðstöðvar Fáanlegar fyrir sex, átta, tíu, tólf, sextán, átján eða tuttugu og sex mælistaði. Ein og sama miðstöðin getur tekið við og sýnt bæði frost og hita, t.d. Celcius-í-200+850 eða 0+1200 o.fl. Hitaþreifarar af mismunandi lengdum og með mismunandi skrúfgangi fáaniegar. Fyrir algengustu rið- og jafnstraumsspennur. Ljósastafir 20 mm háir. Það er hægt að fylgjast með afgashita, kælivatns- hita, smurolíuhita, lofthita, kuida í kælum, frystum, lestum, sjó og fleira. iötLOOÍ^IUlgltUlD0 tí)<§Xni©®©0Tl c©@ VESTURGÖTU 16 SÍMAR 14680 - 21480 Glitnlrhf Ávöxtunin er 11,1% yfir verðbólgu. □ Glitnir hf. er stærsta fjármögnunar- leigufyrirtækið á innlendum markaði. Eig- endur eru Iðnaðarbankinn, A/S Nevi í Bergen og Sleipner Ltd. í London. □ Eigið fé og eigið áhættufé Glitnis hf. er um 245 millj. króna og niðurstaða efna- hagsreiknings um 2.400 millj. króna. □ Skuldabréf Glitnis hf. njóta mikilla vinsælda sparifjáreigenda. Þau bera háa örugga ávöxtun og velja má milli 11 gjald- daga frá 15. apríl 1989 til 15. okt. 1992. □ VIB sér um kaup og sölu á skuldabréf- um Glitnis hf. Komið við í afgreiðslunni að Ármúla 7 eða hringið í síma 91-681530. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími681530
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.