Morgunblaðið - 26.04.1988, Side 40

Morgunblaðið - 26.04.1988, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið. Upplýsingar í síma 51880. Meðferðarstarf Starfsfólk með áhuga á meðferðarstarfi ósk- ast í vinnu frá nk. mánaðamótum. Upplýsingar í síma 39516, eða hjá forstöðu- manni heima í síma 16663. Fóstrur-fóstrur Starf forstöðumanns leikskólans Melbæjar á Eskifirði er laust til umsóknar. Um er að ræða áhugavert og skapandi starf í vistlegri starfsaðstöðu. Góð 3ja herbergja íbúð í boði á vægum kjör- um. Þess skal sérstaklega getið, að atvinnu- ástand á Eskifirði er mjög gott og er þetta því kjörið tækifæri fyrir t.d. sambúðarfólk. Nánari upplýsingar um kaup og kjör veitir bæjarstjóri í síma 97-61175 eða 97-61170. Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði óskar að ráða til afleysinga í sumar eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliða. Sjúkraþjálfara. Ófaglært starfsfólk til aðstoðar í baðdeild, í ræstingu og eldhússtörf. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri, yfir- sjúkraþjálfari, matráðskona og ræstinga- stjóri í síma 99-4201. Heilsuhæli NLFI, Hveragerði. Siglufjörður Blaðbera vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 96-71489. fláfpwMiiM^ Matráðskona Óskum eftir að ráða matráðskonu í mötu- neyti okkar. Venjulegur heimilismatur fyrir lítið mötuneyti. Vaktavinna, góð frí. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar á skrifstofu BSÍ, Umferðarmið- stöðinni, eða í síma 623320. Smiðir Óskum eftir að ráða smið sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Gluggar og garðhús hf., Smiðsbúð 8, sími44300. Rennismiður óskar eftir góðri framtíðarvinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 94-4317 á kvöldin. Stúdent frá máladeild MA vantar sumarvinnu. Vön barnastarfi og að- stoðarstörfum í eldhúsi. Upplýsingar í síma 96-21687 eftir kl. 17.00. Bifvélavirkjar Viljum ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja í viðgerðir á BMW- og Renault-bílum. Viðkom- andi þarf að hafa reynslu í bílaviðgerðum og vera reglusamur. Allar nánari upplýsingar veitir Angantýr (ekki í síma). Skrifstofustarf Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða á skrifstofu. Starfið er við spjaldskrá og almenn skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist á rannsókna- deild Landakotsspítala eða auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 614“ fyrir 1. maí n.k. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fóik til starfa við af- greiðslu. Vaktavinna. Góð laun í boði. Úpplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00 og í símum 36737 og 37737. HALIARMULA SIMI 37737 og 36737 Hótelstarf - framreiðslunám Óskum að ráða nema í framreiðslu. Nánari upplýsingar hjá yfirframreiðslumanni. #hótel. OÐINSVE BRAUÐBÆR Óðinstorgi KRISTINN GUDNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633 Lögmaður óskast Umsvifamikil fasteignasala á höfuðborgar- svæðinu með mikla reynslu og góða starfs- aðstöðu óskar eftir lögmanni í samstarf eða sem meðeiganda. Miklir tekjumöguleikar. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi nöfn sín óg símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merkt: „K - 3723“. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til mjög margvíslegra framtíðarstarfa. Þ.á m.: ★ Sölustjóra með þekkingu og reynslu af skrifstofuvélum og tölvubúnaði. ★ Viðskiptafræðing til bókhaldsstarfa. ★ Viðskiptafræðing af endurskoðunarsviði til endurskoðunarstarfa. ★ Sölumann í efnavörum. ★ Sölumenn í byggingavöruverslun. ★ Ritara vanan ritvinnslu. ★ Starfsmann í búsáhaldaverslun ★ Góðan mann til plastframleiðslustarfa. ★ Vana skrifstofumanneskju hálfan daginn e.h. hjá góðu iðnfyrirtæki í Hafnarfirði. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00. ÆSmfSNÚNUSM h/i (* I Brynjóffur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simU 621315 I ^\/ • AlhPda rábningafrjonusta V X • Fyrirtæltþsala ' / • Fjarmalarabgjöf fyrir fyrirtæki raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Traustur leigjandi Okkur hefur verið falið að leita' eftir stórri íbúð, rað- eða einbýlishúsi til leigu. í boði eru öruggar greiðslur og góð umgengni. Upplýsingar gefur: Húsafell ® FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (BeefarleiAahúsina) Sinv:68 10 66 Bergur Guönason 4ra-5 herb. íbúð eða hús óskast til leigu á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 936“ fyrir 1. maí. | húsnæði í boði j Til leigu raðhús á Seltjarnarnesi Til leigu er raðhús á Seltjarnarnesi. Húsið er 190 fm stórt og með bílskúr. Laust 15. júní nk. og leigist til tveggja ára. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí nk. merkt: „Leiga - 1723". atvinnuhúsnæði Hús verslunarinnar Til leigu nú þegar eitt skrifstofuherbergi með húsgögnum ef vill og sameiginlegri af- greiðslu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. apríl merkt: „Hús verslunarinnar - 4851".

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.