Morgunblaðið - 26.04.1988, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 26.04.1988, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 26. APRÍL 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður - blaðberar Blaðbera vantar á Hvaleyrarholtið. Upplýsingar í síma 51880. Meðferðarstarf Starfsfólk með áhuga á meðferðarstarfi ósk- ast í vinnu frá nk. mánaðamótum. Upplýsingar í síma 39516, eða hjá forstöðu- manni heima í síma 16663. Fóstrur-fóstrur Starf forstöðumanns leikskólans Melbæjar á Eskifirði er laust til umsóknar. Um er að ræða áhugavert og skapandi starf í vistlegri starfsaðstöðu. Góð 3ja herbergja íbúð í boði á vægum kjör- um. Þess skal sérstaklega getið, að atvinnu- ástand á Eskifirði er mjög gott og er þetta því kjörið tækifæri fyrir t.d. sambúðarfólk. Nánari upplýsingar um kaup og kjör veitir bæjarstjóri í síma 97-61175 eða 97-61170. Heilsuhæli NLFÍ Hveragerði Heilsuhæli Náttúrulækningafélags íslands í Hveragerði óskar að ráða til afleysinga í sumar eftirtalið starfsfólk: Hjúkrunarfræðinga. Sjúkraliða. Sjúkraþjálfara. Ófaglært starfsfólk til aðstoðar í baðdeild, í ræstingu og eldhússtörf. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri, yfir- sjúkraþjálfari, matráðskona og ræstinga- stjóri í síma 99-4201. Heilsuhæli NLFI, Hveragerði. Siglufjörður Blaðbera vantar til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 96-71489. fláfpwMiiM^ Matráðskona Óskum eftir að ráða matráðskonu í mötu- neyti okkar. Venjulegur heimilismatur fyrir lítið mötuneyti. Vaktavinna, góð frí. Þarf að geta byrjað fljótlega. Upplýsingar á skrifstofu BSÍ, Umferðarmið- stöðinni, eða í síma 623320. Smiðir Óskum eftir að ráða smið sem fyrst. Góð vinnuaðstaða. Gluggar og garðhús hf., Smiðsbúð 8, sími44300. Rennismiður óskar eftir góðri framtíðarvinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu. Ýmislegt kemur til greina. Upplýsingar í síma 94-4317 á kvöldin. Stúdent frá máladeild MA vantar sumarvinnu. Vön barnastarfi og að- stoðarstörfum í eldhúsi. Upplýsingar í síma 96-21687 eftir kl. 17.00. Bifvélavirkjar Viljum ráða nú þegar nokkra bifvélavirkja í viðgerðir á BMW- og Renault-bílum. Viðkom- andi þarf að hafa reynslu í bílaviðgerðum og vera reglusamur. Allar nánari upplýsingar veitir Angantýr (ekki í síma). Skrifstofustarf Á rannsóknadeild Landakotsspítala er laus staða á skrifstofu. Starfið er við spjaldskrá og almenn skrifstofustörf. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist á rannsókna- deild Landakotsspítala eða auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 614“ fyrir 1. maí n.k. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fóik til starfa við af- greiðslu. Vaktavinna. Góð laun í boði. Úpplýsingar á staðnum milli kl. 13.00 og 16.00 og í símum 36737 og 37737. HALIARMULA SIMI 37737 og 36737 Hótelstarf - framreiðslunám Óskum að ráða nema í framreiðslu. Nánari upplýsingar hjá yfirframreiðslumanni. #hótel. OÐINSVE BRAUÐBÆR Óðinstorgi KRISTINN GUDNASON HF. SUÐURLANDSBRAUT 20. SÍMI 686633 Lögmaður óskast Umsvifamikil fasteignasala á höfuðborgar- svæðinu með mikla reynslu og góða starfs- aðstöðu óskar eftir lögmanni í samstarf eða sem meðeiganda. Miklir tekjumöguleikar. Þeir sem áhuga hafa vinsamlegast leggi nöfn sín óg símanúmer inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí merkt: „K - 3723“. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða sem fyrst gott fólk til mjög margvíslegra framtíðarstarfa. Þ.á m.: ★ Sölustjóra með þekkingu og reynslu af skrifstofuvélum og tölvubúnaði. ★ Viðskiptafræðing til bókhaldsstarfa. ★ Viðskiptafræðing af endurskoðunarsviði til endurskoðunarstarfa. ★ Sölumann í efnavörum. ★ Sölumenn í byggingavöruverslun. ★ Ritara vanan ritvinnslu. ★ Starfsmann í búsáhaldaverslun ★ Góðan mann til plastframleiðslustarfa. ★ Vana skrifstofumanneskju hálfan daginn e.h. hjá góðu iðnfyrirtæki í Hafnarfirði. Skrifstofan er opin alla virka daga milli kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00. ÆSmfSNÚNUSM h/i (* I Brynjóffur Jónsson • Nóatún 17 105 Rvik • simU 621315 I ^\/ • AlhPda rábningafrjonusta V X • Fyrirtæltþsala ' / • Fjarmalarabgjöf fyrir fyrirtæki raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Traustur leigjandi Okkur hefur verið falið að leita' eftir stórri íbúð, rað- eða einbýlishúsi til leigu. í boði eru öruggar greiðslur og góð umgengni. Upplýsingar gefur: Húsafell ® FASTEIGNASALA Langhottsvegi 115 Þorlákur Einarsson (BeefarleiAahúsina) Sinv:68 10 66 Bergur Guönason 4ra-5 herb. íbúð eða hús óskast til leigu á Stór-Reykjavík- ursvæðinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 936“ fyrir 1. maí. | húsnæði í boði j Til leigu raðhús á Seltjarnarnesi Til leigu er raðhús á Seltjarnarnesi. Húsið er 190 fm stórt og með bílskúr. Laust 15. júní nk. og leigist til tveggja ára. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. maí nk. merkt: „Leiga - 1723". atvinnuhúsnæði Hús verslunarinnar Til leigu nú þegar eitt skrifstofuherbergi með húsgögnum ef vill og sameiginlegri af- greiðslu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. apríl merkt: „Hús verslunarinnar - 4851".
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.