Morgunblaðið - 31.05.1988, Page 6

Morgunblaðið - 31.05.1988, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ^ Fréttaigrip og táknmilsfréttir. 19.00 ^ Bangsl basta skinn. 20. þátt- ur. Breskurteikni- myndaflokkur. b o STOÐ2 <®16.40 |Þ Leynifundir (Brief Encounter). Mynd þessi er byggð á leikriti eftir Noel Coward. Anna Jesson er hamingju- samlega gift kona með tvö börn. Þegar hún af tilviljun hittir mann, sem hún hrifst af, gerir hún heiöarlega tilraun til þess að standast freistinguna. Aðalhlutverk: Sophia Loren og Ric- hard Burton. Leikstjóri: Alan Bridges. <® 18.20 |Þ Dennl dæmalausl. ® 18.46 ► Buffalo Bill. Skemmtiþáttur með Dabney Coleman og Joanna Cassidy í aöalhlutverkum. Bill Bittinger tekur á móti gestum í sjónvarpssal. 19.19 ► 19.19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Poppkom. 19.60 ► LandlA þltt fs- land. 20.00 ► Fróttlr 20.36 ► Keftar (The Celts). 21.30 ► Rifúr 22.06 ► Taggart. Annarþátt- og veAur. Þriðji þáttur: Heiðin þrenning. mannsins sfAu. ur. Skoskur myndaflokkur ( Breskur heimildamyndaflokkur í Umræðuþáttur. þremur þáttum. Aðalhlutverk: sexþáttum. Mark McManus og Neil Duncan. 23.00 ► Útvarpsfréttir f dag- skráriok. 19.19 ► 19.19. Fróttirogfréttaum- fjöllun. <®20.30 ► Afturtll Gulleyjar. Framhaldsmynd. 9. þátturaf 10. Aðalhlutverk: Brian Blessed og ChristopherGuard. Leikstjóri: Piers Haggard. <®21.25 ► fþróttir á þriAJudegl. Blandaður íþróttaþáttur meö efni úrýmsumáttum. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.26 ► Fríða og dýriA. Vincent og Catherine eiga margt sameiginlegt þrátt fyrir að hlutskipti þeirra sé ólíkt. <0023.10 ► Saga á sfAkvöldl. Moröin í Chelsea. Framhaldsmynd um dularfull morð. 40023.35 ► Lelkflóttur (Games Mother Never Taught Vou). Ung kona hyggurá frama hjá stóru fyrirtæki. Aðalhlutv: Loreta Swit o.fl. 1.10 ► Dagskráriok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gfsli Jó- hannsson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfr. kl. 8.15. For- ystugreinar dagblaða lesnar kl. 8.30. Tilk. kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund bamanna: „Stúart litli" eftir Elwin B. White. Anna Snorradóttir les þýðingu sina (6) 9.30 Dagmál. Sigrún Bjömsdóttir. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnaetti.) 11.65 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tónlist. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.06 f dagsins önn. Hvað segir læknirinn? Umsjón: Lilja Guðmundsdóttir. 13.36 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Ömólfsdóttir les (11). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Djassþáttur. Jón Múli Ámason. (End- urtekinn þáttur frá miðvikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Landpósturinn — Frá Suðurlandi. Umsjón: Þorlákur Helgason. 16.00 Fréttir 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. Eg hygg að sérstaða ríkisút- varpsins verði ljósari eftir þvi sem samkeppnin eykst á ljósvaka- markaðinum. Einkum þó á rás eitt þar sem menn virðast ekki taka hið minnsta tillit til hins kröfuharða auglýsingamarkaðar og er það vel því hinn harðdrægi auglýsinga- markaður setur ljósvíkingum all þröngar skorður oft og tíðum hvað varðar efnisval og efnistök. Hinn djúpi vasi afnotagjaldenda er jú ekki alltaf til staðar og þá verður baráttan um hylli auglýsenda oft harla óvægin. En er ekki allt í þessu fína að láta bara auglýsendum eftir að fjármagna útvarpsefnið? Sitt sýnist hveijum um afnotagjöldin en persónulega tel ég varasamt að fela obbann af útvarpsefni — beint eða óbeint — í hendur kaupsýslumanna? Er ekki hætt við að útvarpsefni sem væri í flestu sniðið við hæfí hinna svokölluðu markhópa er kaupa hér einkum vörur og þjónustu yrði með 17.03 Tónlist á síðdegi — Sæverud og Svendsen. a. Forleikur, Appassionata op. 2 eftir Harald Sæverud. Hljómsveit tónlistarfé- lagsins „Harmonien" leikur; Karsten And- ersen stjómar. b. Sinfónía nr. 1 í D-dúr op. 4 eftir Johan Svendsen. Sinfóníuhljómsveit Gauta- borgar leikur; Neeme Jáarvi stjómar. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgiö. Umsjón: Jón Gunnar Grétars- son. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn — Leikhús. Umsjón: Þor- geir Ólafsson. 20.00Kirkjutónlist. Flutt verk eftir pólsku tón- skáldin Krzysztof Penderecki og Karol Szymanowski við textann „Stabat mat- er". Trausti Þór Sverrisson kynnir. 20.40 Börn og umhverfi. (Endurtekinn loka- þáttur Ásdísar Skúladóttur frá fimmtu- degi.) 21.10 Norræn dægurlög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurinn" eftir Sig- bjöm Hölmebakk. Sigurður Gunnarsson þýddi. Jón Júlíusson les (17). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Leikrit: „Þrjár konur" eftir Sylvíu Plath. Þýöandi: Hallberg Hallmundarson. Leikstjóri: Ámi Blandon. Leikendur: Þór- unn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Gísladóttirog Sigrún Edda Bjömsdóttir. 23.10 Tónlist eftir Györgi Ligeti a. „Lontano" fyrir stóra hljómsveit. Sin- fóníuhljómsveit útvarpsins í Baden- Baden; Ernest Bour stjórnar. b. Tríó fyrir fiðlu, hom og pianó. Saschko Gawriloff leikur á fiölu, Hermann Bau- mann á horn og Eckart Besch á píanó. c. Tvöfaldur konsert fyrir flautu, óbó og tfð og tíma ákaflega einhæft og að þar gleymdist að rækta hina skugg- sælli bletti í ljósvakareitnum þannig að þar safnaðist arfi og illgresi? I þessu sambandi verður mér hugsað til dagskrár helgarinnar. Af ein- hveijum ástæðum varð undirritaður skyndilega pakksaddur af músik- spjallinu og þá nam leitamál við- tækisins hvað eftir annað staðar við FM 92,4 þar sem hógværir tal- málsþættir óbrenglaðir af auglýs- ingainnskotum hvfldu hugann. Satt að segja efast ég um að sumir af þessum þáttum rati inn á hinar léttu útvarpsstöðvar þar sem þeir höfða ekki endilega til ákveðinna mark- hópa. Til að rökstyðja mál mitt frek- ar vel ég þijá þætti af handahófí úr dagskrá rásar 1. Börn og umhverfi Böm og umhverfí nefnist viku- legur þáttur sem Ásdís Skúladóttir hefír haft umsjón með frá nóvem- Rás 1; ÞRIÁR KONUR ■I Á Rás 1 í kvöld verð- 20 ur endurflutt leikritið “ Þijár konur eftir bresku skáldkonuna Sylvíu Plath. Þýðinguna gerði Hallberg Hallmundsson en leikstjóri er Ámi Blandon. Áður en leikritið hefst flytur Ámi Blandon for- málsorð þar sem rakin er ævi skáldkonunnar og lesin verða nokkur ljóð eftir hana f þýðingu Hallbergs Hallmundssonar. Leikritið segir frá þremur kon- um sem liggja á fæðingardeild og bíða þess sem koma skal. Konumar þijár leika þær Þómnn Magnea Magnúsdóttir, Guðrún Gísladóttir og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Tæknimaður er Priðrik Stefánsson. hljómsveit. Ginilla von Bahr leikur á flautu, Torleif Lannerholm á óbó og Sinfóniu- hljómsveit sænska útvarpsins; Elgar Howarth stjórnar. 24.00 Fréttir. 24.10 Samhljómur. Þórarinn Stefánsson (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í berbyijun 1987. í þessum þáttum hefír Ásdís einkum beint sjónum að forskólabömum og skeiðað upp á fjölmarga sjónarhóla: Þannig var staða þessara bama skoðuð eina vikuna í ljósi skilnaða og þá næstu í ljósi hinna breyttu aðstæðna á vinnumarkaðinum. Persónulega tel ég að þessi þáttaröð marki nokkur tfmamót því ljósvíkingar hafa hing- að til ekki nálgast forskólabömin frá jafn víðu sjónarhomi og Ásdís Skúladóttir. Vík ég nánar að þátta- röð Ásdísar í morgundagspistli en ég efast stórlega um að slík þátta- röð hefði séð hér dagsins ljós ef ekki hefði notið afnotagjalda því ekki hafa unglingamir er virðast hlusta mest á einkastöðvamar al- mennt mikinn áhuga 4 forskóla- bömum? Þó kann vel að vera að ungt fólk sem er rétt að stofna heimili leggi eyrun við umræðunni um böm og umhverfi ekki síður en þeir sem eldri em. næturútvarpi- Fréttir kl. 2.00 og 4.00 veður, færð og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veður- fregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.06 Miömorgunssyrpa. Umsjón: Kristín B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Á milli mála. Rósa G. Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00, 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttir kl. 17.00, 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 20.00 Kvöldskattur. Gunnar Salvarsson. 22.07 Bláar nótur. Valgeir Skagfjörð kynnir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 24.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist til morguns. Eftir fréttir kl. 2.00 verður endurtekinn frá föstudegi þátturinn „Ljúflingslög" I umsjá: Svanhildar Jakobsdóttur. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir kl. 4.30. BYLQJAN FM98.9 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Amarson. Fréttir kl. 13.00 14.00 og 15.00 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrimur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl. 16.00 og 17.00 18.00 Kvöldfréttartími Bylgjunnar. 18.30Margrét Hrafnsdóttir. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot Morgunleikfimin Halldóra Bjömsdóttir stýrði í vetur morgunleikfími rásar 1. í kveðjuþættinum er var á dagskrá í gærmorgun gerði Halldóra grein fyrir gildi hæfílegrar hreyfíngar og lýsti því jafnframt yfír að morgun- leikfímin væri að þessu sinni eink- um sniðin við hæfí kyrrsetufólks og eldra fólks. Er pláss fyrir slíka leikfími í léttpoppuðu stöðvunum? Júgurbólga Búnaðarþáttur tók við á rás 1 þá morgunleikfíminni lauk. Þar ræddi Grétar Hrafn Harðarson dýralæknir á Hellu um kúasjúk- dóma en Ólafur R. Dýrmundsson ráðunautur hafði umsjón með þætt- inum. Slíkur þáttur styrkir ekki vin- sældasúlumar litfogru en hann gæti skilað okkur betri mjólk! Ólafur M. Jóhannesson með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjami Ól- afur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, veður, færð fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gunnlaugi. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp- Bjami Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 18.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjömutíminn á fm 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur nýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðrið verður á sinum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjömunni. 00.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 12.00 Poppmessa í G-dúr. E. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Fréttapottur. E. 15.30 Kvennalisti. E. 16.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 16.30 Breytt viöhorf. E. 17.30 Umrót. 18.00 Á sumardegi. Tónlistarþáttur. 19.00 Tónafljót. 19.30 Barnatimi. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 Baula. Tónlistarþáttur. 22.00 Islendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur: Tónlist leikin. 20.00-22.00 Ljóniö af Júda: Þáttur frá Orði lífsins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódisar Konráðsdóttur. 01.00 Dagskráriok. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson með morguntón- list. Pétur litur í norðlensku blööin og spjallar við hlustendur. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist ( eldri kantinum og tónlistargetraunin verð- ur á sínum stað. 17.00 Pétur Guðjónsson. Timi tækifæranna klukkan 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Skólaútvarp. Menntaskólinn og Verk- menntaskólinn. 22.00 B. hliðin. Sigríður Sigursveinsdóttir leikur tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjarlifinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskráríok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Noriurlands. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Vinsældasúlur

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.