Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeiredðttir Guðmundur Jónsson í ræðustól og Frits Teichert skólastjóri í bakgrunni. Morgunblaðið/Guðrún L. Ásgeirsdóttir Skólastjórahjónin Inge og Frits Teichert með listakonuna Anette Holdensen á milli sín. Norræni landbúnaðar- skólinn í Oðinsvéum Jónahúsi, Kaupmannahðfn. NORRÆNI landbúnaðarskólinn i Óðinsvéum hefur fjölbreytta námskrá, sem fellur vel að kröf- um tímans, enda eiga nemendur þaðan vísa vinnu, jafnvel í at- vinnuleysinu hér. Þar hafa 24 íslendingar stundað nám og nem- endur skólans alls verið frá 54 löndum þessi 25 ár, sem hann hefur starfað. Afmælisins var minnst í byijun mai með ráð- stefnu, sem lauk með hátiðahöld- um. Afmælishátíðin hófst með vígslu nýs kennsluhúsnæðis og bauð for- maður skólanefndar, Jörgen Isaks- en, gesti velkomna. Hann rakti ástæður hátíðahaldanna, en skólinn var stofnsettur 1908 og hét þá Fyns Stifts Husmandsskole. Fyrir 25 árum var nafninu breytt í Nor- disk Landboskole og þá tóku núver- andi skólastjórahjón, Inge og Frits Teichert, við stjóminni og svokallað LD (landbúnaðar-diplom) bútækni- fræðinám hófst. Skólastjórinn, Frits Teichert, sem einnig er formaður Norræna félags- ins í Oðinsvéum, var nýlega sæmd- ur Riddarakrossi hinnar islenzku LOKIÐ er úthlutun styrkja úr Þjóðhátíðarsjóði fyrír áríð 1988 og þar með elleftu úthlutun úr sjóðnum. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðs- ins, nr. 361 frá 30. september 1977, er tilgangur sjóðsins að veita styrki til stofnana og annarra aðila, er hafa það verkefni að vinna að varð- veislu og vemd þeirra verðmæta lands og menningar, sem núverandi kynslóð hefur tekið í arf. Fjórðung- ur af árlegu ráðstöfunarfé sjóðsins skal renna til Friðlýsingarsjóðs til náttúruvemdar á vegum Náttúru- vemdarráðs, annar flórðungur skal renna til varðveislu fomminja, gam- alla bygginga og annarra menning- arverðmæta á vegum Þjóðminja- safnsins. Að öðru leyti úthlutar stjóm sjóðsins ráðstöfunarfé hveiju sinni í samræmi við megintilgang hans, og komi þar einnig til álita við- bótarstyrkur til þarfa, sem getið er hér að framan. Við það skal miðað, að styrkir úr sjóðnum verði viðbótarframlög til þeirra verkefna, sem styrkt eru, en verði ekki til þess að lækka önn- fálkaorðu og afhenti sendiherra ís- lands f Kaupmannahöfn, Hörður Helgason, honum hana. Lét skóla- stjórinn þess getið, að fáni Samein- uðu þjóðanna hefði blakt við hún við skólann öll þessi ár til merkis um alþjóðlegan áhuga og afskipti hans. Þá kynnti Teichert 6 umræðu- efiii ráðstefnunnar um framtíð landbúnaðar og talsmenn umræðu- hópa gerðu grein fyrir störfum þeirra. Norræni landbúnaðarskólinn er ekki venjulegur búnaðarskóli, held- ur framhaldsskóli, sem leggur áherzlu á búfræðilega stjómun. Nemendur verða að vera búfræð- ingar, er þeir hefja námið, sem tek- ur 2 ár. Velja má um áðumefnt LD-nám, rekstrarstjóranám, fram- haldsnám í búfræði og loks er áætl- unamámskeið á ensku, einkum ætlað nemum frá Afríku og Asíu og em þeir 15 að þessu sinni. Her- bergi og íbúðir em fyrir 150 nem- endur í skólanum og hefur aðókn verið góð, þótt áhugi á búnaðamámi fari minnkandi víðast á Norðurlönd- um. Meðal kennslugreina er hag- fræði, bókfærsla, sölutækni, mark- aðssetning, tungumál, tæknileg fög ur opinber framlög til þeirra eða draga úr stuðningi annarra við þau. í samræmi við 6. gr. skipulags- skrár fyrir sjóðinn skipa eftirtaldir menn stjóm sjóðsins á yfirstand- andi kjörtímabiii, sem hófst í árs- byijun 1986: Magnús Torfi Ólafsson, blaða- fulltrúi ríkisstjómarinnar, formað- ur, skipaður af forsætisráðherra; Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, varaformaður, tilnefndur af Seðla- banka íslands; Bjöm Bjaraason, aðstoðarritstjóri; Eysteinn Jónsson, fyrrv. ráðherra, og Gils Guðmunds- son, fyrrv. forseti sameinaðs Al- þingis, sem kjömir em af samein- uðu Alþingi. Ritari sjóðsstjómar er Sveinbjöm Hafliðason, lögfræðing- ur. í samræmi við 5. gr. skipulags- skrár sjóðsins vom styrkir auglýstir til umsóknar í íjölmiðlum í lok des- ember 1987 með umsóknarfresti til 26. febrúar sl. Til úthlutunar í ár koma allt að kr. 6.500.000,00, þar af skal fjórðungur, 1.625 þús. kr., renna til Friðlýsingarsjóðs til nátt- úruvemdar á vegum, Náttúra- vemdarráðs og fjórðungur, 1.625 og tölvufræði. Skólinn stendur í stómm garði í úthverfi Óðinsvéa. Aðalhúsið var byggt 1946- á rústum annars, sem sprengt var í loft upp í stríðinu. íbúðir giftra nemenda em í nýleg- um raðhúsum og skammt frá þeim er lítið torg, „Bystævnet“, þar sem bændur sátu f gamla daga og ræddu málin. Er stór steinn í miðju, settur þar á 75 ára afmæii búnaðarskóla á staðnum og ber hann merki skól- ans og áletmnina: Lýðræði þarfnast tíma, vits og vilja. 12 stórir hnull- ungar em þar í kring tii minningar um bæina 12, sem hér stóðu fyrr. 6 steinanna em gjafir frá vina- og starfstenglaskólum NL og em nöfti þeirra greypt á þá, Hvanneyri, Korsholm í Finnlandi, Segeberg í Holstein, Stenkvista í Svíþjóð, Storstugan í Noregi og Writtle Agr. College í Englandi. íslendingamir, sem tóku þátt í afmælishófinu, vom Guðmundur Jónsson, fv. skólastjóri, sem er full- trúi íslands f stjóm skólans, Magn- ús Óskarsson, kennari á Hvann- eyri, sem tók þátt í umræðunum á ráðstefnunni og Skúli Fjalldal, vara- formaður Norræna félagsins, og þús. kr., skal renna til varðveislu fomminja, gamalla bygginga og • annarra menningarverðmæta á vegum Þjóðminjasafns, skv. ákvæð- um skipulagsskrár. Allt að helmingi úthlutunarfjár á hverju ári er varið til styrkja skv. umsóknum og vom því alít að kr. 3.250.000,00 til ráðstöfunar í þenn- an þátt að þessu sinni. Alls bámst 59 umsóknir um styrki að fjárhæð um 30,0 millj. kr. Hér á eftir fer skrá yfir þá aðila og verkefni sem hlutu styrki að þessu sinni, en fyrst er getið verk- efna á vegum Friðlýsingarsjóðs og Þjóðminjasafns. Friðlýsingarsjóður Skv. skipulagsskrá Þjóðhátíðar- sjóðs skal Friðlýsingarsjóður veija árlegum styrk til náttúravemdar á vegum Náttúmvemdarráðs. Nátt- úruvemdarráð hefur ákveðið að veija styrknum, eftir því sem hann hrekkur til, í eftirtalin verkefni: 1. Áframhaldandi framkvæmdir við ferðamannaaðstöðu f Ás- byrgi. 2. Nýja girðingu umhverfis frið- fslenzku nemendumir fjórir, sem nú sitja skólann, Gunnar Rögn- valdsson, Hrauni á Skaga, María Líndal, Neðri-Hundadal, Steinar Bjami Guðmundsson, Stóm-Mörk undir EyjaQöllum og Sverrir Bjartmarz, Garðabæ. Lét Skúli þess getið, að annað af aðeins 2 dag- blöðum, sem skólinn keypti, væri Morgunblaðið og hefði nemendaráð ákveðið það í haust. Þegar nafni skólans var breytt fyrir 25 ámm, var ákveðið að bjóða einum nemanda frá hverjum hinna Norðurlandanna ókeypis skólavist árlega, þar með talið fæðið. Fáir notfæra sér þetta frá Finniandi, Noregi og Svíþjóð, enda sambæri- legir skólar til þar, en margir ís- lendingar hafa numið við skólann við þessi hagstæðu skilyrði. Átti fréttaritari tal við 3 af íslenzku nemendunum og skoðaði með þeim gjöf nemendanna til skólans, en það var skilti þar á hlaðinu með vega- lengdum til landa þeirra og snem þau að vonum flest í suður. María Líndal er búfiæðingur frá Hvanneyri og er hér á fyrra vetri. Henni líkar stórkostlega vel og finnst námið henta prýðilega sem framhald búnaðarmenntunar heima. Miklu fleiri íslendingar gætu haft gagn af þessu námi. Sagði María alveg einstakt, hve skóla- stjórahjónin væm góð við þau. Hugsar hún til leiðbeiningarþjón- ustu að námi loknu. Stutta jafnrétt- issögu sagði Marfa lfka, en hún hitti stúlku frá Afríku, er þær vom báð- ar á leið í þvottahús skólans, og spurði sú þeldökka og benti á landið í Húsafelli. 3. Búnað á tjaldsvæði í þjóðgarðinn í Skaftafelli. 4. Athugun á gróðurfari Geitlands, sem verður nú á næstunni form- lega lýst friðland. 5. Einstök verkefni á sviði útgáfu- og ftæðslustarfsemi Náttúm- vemdarráðs. 6. Skiltagerð og merkingar á frið- lýstum svæðum. Þjóðminjasafn Samkvæmt skipulagsskrá íjóð- hátíðarsjóðs skal Þjóðminjasafnið veija árlegum styrk til varðveislu fomminja, gamalla bygginga og annarra menningarverðmæta á vegum safnsins. Þjóðminjavörður hefur gert grein fyrir ráðstöfun styrksins í ár og mun hann m.a. renna til eftirgreindra verkefna: 1. Til framhalds fomleifarann- sókna á Stóm-Borg undir Eyja- Qöllum. 2. Til viðgerðar á Tungufellskirkju í Hreppum. 3. Til framhalds viðgerða á Krýsuvíkurkirkju. óhreinan fatnaðinn: Hvað þværð þú fyrir marga? Gunnar Rögnvaldsson er yngsti nemandi skólans, en meðalaldur nemenda er 25—26 ár. Hann er búfiæðingur frá Hólum og er á fyrsta ári, en vann í fyrrasumar á dönskum bóndabæ til að æfa sig í að tala dönsku og hefur tekizt það með afbrigðum vel. Skólinn útvegar nemum einnig vist á sveitabæjum til að kynnast kom- og svínarækt. Gunnar sagði mikilvægt fyrir skól- ann að hafa norræna nemendur, enda séu ákvæði um það í stefnu- skrá hans. Honum finnsta vanta kennslu í loðdýrarækt, því Danir em með fremstu þjóðum í þeirri grein. Gunnar hefur bæði mögu- leika og áhuga á búskap heima hjá sér á Hrauni. Steinar E. Guðmundsson, sem lýkur námi nú í vor, segir Islend- inga vel undir skólann búna, ekki síður en danskir félagar þeirra, nema auðvitað í kom- og svína- rækt. Hann vill hvetja fleiri landa til að sælq'a um skólann í gegnum Guðmund Jónsson fv. skólastjóra. Einungis 8 íslendingar hafa útskrif- ast með LD-skírteini og faglærða sölumenn vantar heima. Steinar telur mesta möguleika vera hjá íslenzkum einkafyrirtækjum. Hann vinnur nú að lokaverkefiii sínu um „sísauðburð" og hyggst að því loknu leita fyrir sér um vinnu hjá Búnað- arsambandi Suðurlands. í júnflok fara fyrstubekkingar í námsferð til íslands, alls 63 í hóp. Fararstjóri verður Thorkel Jensen kennari og hefur Guðmundur Jóns- 4. Til að halda áfram tölvuskrán- ingu allra safngripa. Úthlutun styrkja skv. umsóknum 1. Slysavamadeildin Sigurvon, Sandgerði. Hörður Kristinsson, Holtsg. 39, Sandgerði; Endurbygg- ing og varðveisla á björgunarbátn- um Þorsteini, fyrsta björgunarbáti SVFÍ, kr. 155.000,00. 2. Byggðasafn Snæfells- og Hnappadalssýslu, Stykkishólmi. Jó- hannes Ámason, sýslumaður; End- urbygging og viðgerð Norska húss- ins í Stykkishólmi, kr. 200.000,00. 3. Byggðasafn Rangæinga og V-Skaftfellinga, Skógum. Þórður Tómasson, safnvörður; Endurbygg- ing bæjarhúsa frá Skál á Síðu, kr. 135.000,00. 4. Safnastofnun Austurlands, Skógarlöndum 4, Egilsstöðum; Framhald viðgerða á Löngubúð á Djúpavogi, kr. 140.000,00. 5. Stofiiun Sigurðar Nordals, Þinghoitsstræti 29, Rvk. Úlfar Bragason, forstöðurmaður; Til við- gerða á húsnæði stofnunarinnar, kr. 185.000,00. 6. Húsfriðunamefnd ísafjarðar, Jón Páll Halldórsson, Engjavegi 14, ísafirði; Viðgerð verslunarhúsanna í Neðstakaupstað, kr. 220.000,00. 7. Listasafn Siguijóns Ólafsson- ar. Birgitta Spur, Laugamestanga 70, R.; Endurbygging vinnustofu Siguijóns Ólafssonar og lokafram- Styrkveitingar Þjóðhátíöarsjóðs 1988: 22 umsækjendum úthlutað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.