Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 í»p 33 Bretland: Reuter Zia sendir þingið heim Mohammad Zia-ul-Haq, forseti Pakistans, leysti á sunnudag upp þing- ið, rak forsætisráðherrann, Mohammad Khan Junejo, og skipaði fyrir um nýjar kosningar eftir þijá mánuði. Hafa þessar .ráðstafanir hans vakið nokkra furðu og eru ekki allir á einu máli um ástæðuna. Sjálf- ur nefnir hann til, að ekki hafi gengið sem skyldi að laga landslögin að múhameðskum trúarrétti. Brjóstaaðgerð- ir rannsakaðar St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttarítara Morgunblaðsins. BRESKA heilbrigðisráðuneytið hefur ákveðið að láta fram fara rannsókn á þeim reglum, sem gilda um aðgerðir til að fjar- lægja bijóst af konum. Margaret Thatcher forsætisráðherra fór fram á það við ráðuneytið, að þessi rannsókn færi fram vegna kvartana um, að brjóst hefðu verið fjarlægð án þess að við- komandi konur hefðu gefið sam- þykki sitt til þess. Það kemur iðulega fyrir, þegar Qarlægja þarf ber úr bijósti, að konan vaknar upp eftir svæfíngu og bijóstið hefur allt verið fjar- lægt. Þetta getur haft andlegt áfall í för með sér. Læknar hafa haldið því fram, að þegar í ljós kemur við aðgerð, að ber í bijósti er krabbamein, sé best að ijarlægja allt bijóstið strax. Þetta á sér oft stað, þegar konan hefur verið svæfð, en það þýðir, að hún fær ekki að ákveða sjálf, hvort hún vill láta fjarlægja bijóstið eða ekki. Þegar hún vaknar, verður hún e.t.v. fyrir áfalli. Sérfræðingar telja nú, að engin þörf sé á að fjarlægja allt bijóstið, jafnvel þótt í því sé staðbundið krabbamein. Nægilegt sé að fjar- lægja æxlið og eyða öðrum frumum, sem sýkst hafa, með geislameðferð. Einungis þegar krabbameinið sé útbreitt um allt bijóstið, sé nauð- synlegt að fjarlægja það. Ýmsir þrýstihópar hafa viljað breyta þeim eyðublöðum, sem kon- ur skrifa undir, þegar þær leggjast inn á sjúkrahús vegna æxlis í bijósti, og gefa lækninum nánast óbundnar hendur. Heilbrigðisráðu- neytið hefur nú til rannsóknar að breyta þeim. Á hveiju ári látast um 15.000 konur í Bretlandi vegna krabbameins í bijósti og um 24.000 tilfelli eru greind árlega. SPENDÝR (Mammalia) I ÆÐRI SPENDÝR (Euthria) I PRÍMATAR (Primata) / \ HÁLFAPAR (Prosimiae) APAR (Anthropoidea) LEMÚRAR (Lemuridae) BAMBUS-LEMÚRAR (Hapalemur) maðurinn o. fl. / Grái bambus-lemúrinn \ Gullni bambus-lemúrinn (Hapalemur aureus) Stóri bambus-lemúrinn Ættartré lemúrsins. Dague taldi vera breiðnefla bam- bus-Iemúr, og hinum tveim, breið- nefla og gráa bambus-lemúmum. Húðkirtlar í efri og neðri hlutum handleggja gullna lemúrsins eru staðsettir annars staðar en á hinum lemúrunum og eru að auki frá- brugðnir á allan hátt. Jafnframt kom í ljós við rannsóknir sérfræð- inga í Strasburg að litningar þess- ara dýra voru frábrugðnir hinum tveimur. Gullni bambus-lemúrinn lifir að mestu á bambus og hann etur ein- ungis ákveðna hluta af bambuslauf- inu. Þama er enn einn munur á tegundunum því hinar tvær nærast ekki á svo sérhæfðri fæðu heldur eta bambusinn allan eins og hann leggur sig. Dýrin sem Meier fylgdist með lifðu fjölskyidullfi, foreldrar og tvö afkvæmi. Þau vom á ferli löngu fyrir dögun og leituðu sér ætis fram til klukkan tíu á morgnana. Þá hvíldust þau til klukkan 3 I eftirmið- daginn. Frá þeim tíma og þar til dimmt var orðið vom dýrin á ferli. Fyrir 50 milljónum ára lifðu lem- úrar, sem em meðal elstu prímata, einnig í Norður-Ameríku og Evr- ópu. I dag er lemúra aðeins að finna á Madagaskar og á nærliggjandi eyjum. Uppgötvun Meiers á gullna bambus-lemúmum er hin fyrsta á Madagaskar frá því árið 1875 og hin fyrsta í heiminum frá því árið 1930. Heimild: Deutscher Forsch- ungsdienst. Þingkosningar í Katalóníu: Þjóðern- issinnar halda meirihluta Madríd, Reuter. Hægrisinnaðir þjóðemissinnar halda naumum meirihluta á kat- alónska þinginu eftir kosning- arnar í Katalóníu á Spáni á sunnudag. Sósíalistar, sem spáð hafði verið fylgishruni, bættu við sig einu þingsæti. Flokkur Jordis Pujols, forseta Katalóníu, sem er hægrisinnaður þjóðemissinni og hefur verið við völd síðan árið 1980, tapaði þremur þingsætum, fékk 69, og hélt naum- um meirihluta á katalónska þing- inu, þar sem 135 þingmenn eiga sæti. Sósíalistar, sem hafa verið við völd á Spáni í sex ár, bættu við sig einu þingsæti og er enn annar stærsti flokkur Katalóníu, með 42 þingsæti. Hægri flokkurinn Al- þýðufylkingin, tapaði næstum helmingi þingsæta sinna, fékk 6 þingsæti en hafði 11. Talið er að Felipe Gonzales, for- sætisráðherra Spánar, megi vel við þessi úrslit una, því skoðanakann- anir höfðu gefið til kynna að vin- sældir hans væru að minnka vegna vinnudeilna og mikils atvinnuleysis. Urslitin voru þó meiri sigur fyrir kommúnistana í Frumkvæði fyrir Katalóníu, sem bættu við sig þrem- ur þingsætum þrátt fyrir lítið fylgi meðal verkalýðs í Barcelona og er nú þriðji stærsti flokkurinn í Katal- óníu, með 9 þingsæti. Kosningamar staðfestu að Pujol, forseti Katalóníu, hefur náð bestum árangri meðal hægrisinnaðra stjómmálamanna á Spáni á undan- fömum árum. „Þess eru mjög fá dæmi í Evrópu að stjómmálaflokk- ur haldi_ algjörum meirihluta eftir að hafa verið völd í átta ár,“ sagði hann meðal annars við stuðnings- menn sína þegar úrslitin lágu fyrir. í samvinnu við Grænlandsflug verða í sumar allt að fimm ferðir í viku til Narssassuak á Grænlandi. Frekari upplýsingar veita sölumenn okkar í síma 91-690100, beinir símar 690108, 690109 og 690112. FLUGLEIDIR'JSf Fmkt ÓDÍHiS 155 SR 12 Kr. 2261,00 165 SR 13 Kr. 2603,00 175 SR 13 Kr. 2808,00 165 SR 14 Kr. 2964,00 185 SR 14 Kr. 3392,00 165 SR 15 Kr. 3083,00 4. MÁN VISA OG EUROCARD GREJÐSLUKJÖR. OPIÐ 9-18 VIRKA DAGA JÖFUR HF HJÓLBARÐADEILD, SÍMI 42600 - 42605 ÖRKIN/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.