Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ung kona með próf úr Ritaraskólanum óskar eftir at- vinnu. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 671821. Bókhald Óskum að ráða starfsmann til bókhalds- starfa. Aðeins vanur starfsmaður kemur til greina. Um er að ræða 50-80% vinnu. Við bjóðum sveigjanlegan vinnutíma. Við erum ungt fyrirtæki í örum vexti. Viðkomandi þarf að sjá um allt bókhald og daglega umsjón með fjármálum. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir mánudaginn 6. júní merktar: „VT- 792“. Maður óskast til starfa á smurstöð. Upplýsingar á staðnum. Smurstöðin, Laugavegi 180. Starfskraftur í mötuneyti Stórt þjónustufyrirtæki í Austurborginni vill ráða starfskraft til almennra starfa í mötu- neyti til frambúðar. Viðkomandi þarf einnig að leysa matráðs- konu af. Vinnutími kl. 9.00-15.00 fimm daga vikunnar. Laun samningsatriði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Mötuneyti - 2606“ fyrir fimmtu- dagskvöld. Vantar þig markaðs- og sölustjóra? Framkvæmdastjóri úti á landi með góða reynslu í markaðs- og sölustörfum óskar eft- ir atvinnu á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „M - 644“ fyrir 3. júní. Skipstjóri - stýri- maður - háseti Skipstjóra, stýrimann og háseta vantar á 170 lesta yfirbyggðan línubát. Upplýsingar í símum 92-15111 og 985- 27051. Útlitshönnun Okkur vantar nú þegar aðstoðarkraft í hönn- unardeild okkar. Iceland Review, sími84966, Höfðabakka 9, Reykjavík. Laus staða Staða sérkennara við Æfinga- og tilrauna- skóla Kennaraháskóla íslands er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um námsferil og störf, skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavíkm, fyrir 24. júní nk. Menntamálaráðuneytið, 27. maí 1988. Skóverslun Starfskraftur óskast í skóverslun. Upplýsingar í síma 15970 frá kl. 9.00-12.00 f.h. Lögfræðingur Við embætti bæjarfógeta í Kópavogi er laus til umsóknar staða löglærðs fulltrúa. Umsóknarfrestur er til 6. júní nk. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða duglegt og áreiðanlegt fólk í eftirtalin störf: 1. Ræstingu, dagvinna. 2. Afgreiðslu, helgarvinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737 milli kl. 13.00 og 16.00. Hiutmiuia SMI 37737 Ofl 3(737 Skrifstofustarf Lítil heilsverslun í Sundaborg óskar eftir að ráða starfskraft til almennra skrifstofustarfa. Vinnutími frá kl. 9.00-17.00. Þarf að geta byrjað strax. Laun samkvæmt nánara sam- komulagi. Upplýsingar. um menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. júní merktar: „Framtíðarstarf - 2768“. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar -i óskast keypt ] Kvótakaup Óska eftir að kaupa þorskkvóta. Upplýsingar í síma 96-61499 eftir kl. 19.00 á kvöldinn. |_______________veiði | Veiðileyfi Veiðivötn á Landmannaafrétti verða opnuð miðvikudaginn 22. júní kl. 15.00. Sala og pöntun veiðileyfa í Skarði, Landmanna- hreppi, sími 99-5580, frá kl. 11.00-19.00. Stjórnin. til sö/u Prentvél Til sölu er ca 15 ára gömul prentvél, teg. Multilith offsett, model 1250. Upplýsingar í síma 21217. Tveir plötufrystar Til sölu tvö 14 stöðva plötufrystitæki. Plötustærð: 1560x 1120 mm. Þrýstingur á vöru: 0,8 bar (kg/cm1/2). Afköst: Um 500 kg./klst. hvor plötufrystir. Kæli- og frystivélar hf., sími 41860. vinnuvélar Vörubíll - bílkrani Óskum eftir góðum 6 hjóla vörubíl með krana. Upplýsingar á skrifstofu í síma 652221 og 53443. w S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SlMI 652221 Bílkrani óskast Bílkrani óskast til kaups eða leigu til bygg- ingaframkvæmda á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 652478 (Bjartur), og á kvöldin í símum 52247 og 53653. ^OReisir sf. | fundir — mannfagnaðir | Verkfræðingar Aðalfundur verður haldinn í stéttarfélagi verkfræðinga í dag, þriðjudaginn 31. maí, kl. 19.30 í Verkfræðingahúsinu. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Fjórðungsmót Vesturlands Eigendur kappreiðahrossa: Skráið hross ykk- ar á Fjórðungsmótið á Kaldármelum, 30. júní til 3. júlí hjá Ólöfu í Nýjabæ í síma 93-51233 eða Ernu á Stakkhamri í síma 93-56667 í síðasta lagi 6. júní. Keppnisgreinar: 150 m. skeið, 1. verðl. 17.000,- kr. 2. verðl. 11.000,- kr. 3. verðl. 8.000,- kr. 250 m. skeið, 1. verðl. 26.000,- kr. 2. verðl. 16.000,- kr. 3. verðl. 12.000,- kr. 250 m. unghrossahlaup, 1. verðl. 14.000,- kr. 2. verðl. 9.000,- kr. 3. verðl. 7.000,- kr. 350 m. stökk, 1. verðl. 14.000,- kr. 2. verðl. 9.000,- kr. 3. verðl. 7.000,- kr. 800 m. stökk, 1. verðl. 17.000,- kr. 2. verðl. 11.000,- kr. 3. verðl. 8.000,- kr. 300 m. brokk, 1. verðl. 14.000,- kr. 2. verðl. 9.000,- kr. 3. verðl. 7.000,- kr. Skráningargjald kr. 1.000,-. Framkvæmdanefnd. [ bflar Eigendur Toyota Land Cruiser Station Wagon Turbo Diesel athugið: Óska eftir 87/88 árgerð með loftdriflæsing- um, lítið eknum, í skiptum fyrir Saab 9000 I árg. 1987, tæplega ársgömlum með miklum aukaútbúnaði, m.a. ABS-hemlum. Þeir sem áhuga hafa leggi nöfn sín og síma- númer inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Turbo Diesel 87/88" fyrir 4.6. ’88.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.