Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 67 Leiðbeinum börn- unum í umferðinni Til Velvakanda. Mikil hætta skapast oft í um- ferðinni þegar bömin fara að hjóla á götunum í sumrblíðunni. Við verð- um að gera okkur ljóst að bömin verða oft svo upptekin í leikjum sínum að þau gefa umferðinni lítinn gaum og gleyma alveg hættunni. Okumenn verða að gera sér ljóst að ábyrgð þeirra er mikil og ætti að margfalda sektir við hraðakstri og ölvunarakstri því slíkt háttarlag sýnir algert skeytingarleysi. Fólk sem staðið er að slíku ætti að svipta ökuréttindum endanlega. En foreldrar hafa líka miklar skyldur við böm sín. Það verður að leiðbeina þeim fyrstu skrefin og kenna þeim grundvallarreglumar í umferðinni. Ekkert bam er með ósköpum fætt að það kunni þessar reglur og foreldrar verða að gefa sér tfma til að kenna bömum sínum þær. Gemm allt sem við getum til að koma í veg fyrir hörmuleg slys. Móðir Kæri Velvakandi. Á dagskrá sjónvarps síðastliðinn vetur voru þættir með Hemma Gunn, „Á tali“. Ég vil hvetja þá sem stóðu að baki þessara þátta að fá Ogleyman- leg stund Til Velvakanda. Klukkan er tíu mínútur yfir sex á hvítasunnudag. Ég sit við sjón- varpið frá kl. 5. Hvers vegna? í gær setti ég á mig þennan tíma í dag- skrárkynningu. Flutt var hátíðar- messa í SigluQ'arðarkirkju og áður, í upphafi þessa þáttar, ómetanleg kynning á séra Bjama Þorsteins- syni. Allt var þetta ómetanleg stund, ljós á mínum vegi. Hlýr prestur, ágætur kirkjukór. Það and- aði hátíðleika frá Siglufirði í allri athöfninni. Með þessum orðum sendi ég sjónvarpinu alúðarþakkir fyrir þessa stund. Og viðurkenningu fyrir margar ánægjustundir. Til þess að njóta til til fulls yndisstund- anna er listin að kunna að skrúfa fyrir. í guðs friði. hann til að halda áfram með þessa þætti eða fá þennan frábæra skemmtikraft til að koma oftar fram. Yfír honum er líf og fjör og hefur hann stytt mönnum stundir á sinn sérstaklega upplífgandi hátt. Hemmi Gunn er vægast sagt stjama sjónvarpsins og á skilið að hljóta heiður fyrir framlag sitt til að lífga upp á tilvemna. Hann hefði átt skilið að Sverrir nokkur Storm- sker hefði minnst á hann í lagi sínu í Söngvakeppni evrópskra sjón- varpsstöðva. Ég vil hvetja sjónvarpið til að sýna fleiri þætti með Hemma Gunn. Hann er vægast sagt svo vægt sé til orða tekið stjama sem mætti lýsa oftar. í framhaldi af bréfi þessu fínnst mér að okkar landskunni Ómar Ragnarsson mætti koma oft- ar fram og svo hinn sívinsæli Hauk- ur Mortens söngvari. Fáum þessa frábæm menn, sem hafa í gegnum tíðina létt mönnum lund, oftar á skjáinn. Hermann, þú hefur sagt: „Ekkert stress og bless." Segðu ekki bless alveg strax. Einar Ingvi Magnússon Svört læða Svört læða, átta vetra gömul, tapaðist frá heimili sínu að Bugðu- læk sl. þriðjudag. Hún er ómerkt ög fremur stygg. Þeir sem hafa orðið varir við kisu vinsamlegast hringi í síma 30294. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! Þessir hringdu . . Mikil flugumferð Bo irga Ée ;ari hringdi: Ig vil taka undir það sem sagt er í grein í Velvakanda hinn 26. maí að ónæði af völdum flug- umferðar er orðið töluvert mikið. Er þetta sérstaklega áberandi í góðu veðri en þá sveimar jafnan fjöldi flugvéla yfir borginni. Þetta vandamál yrði úr sögunni ef gerð- ur yrði flugvöllur fyrir utan Hafn- arQörð." Lítil virðing fyrir eignarréttinum Ingibjörg Vilhjálmsdóttir - hringdi: „Þess var getið í fréttum að skátar við Hafravatn hafi orðið 3^- * fyrir ónæði yfir hvítasunnuhelg- ina. Þess var hins vegar ekki get- ið að þama voru unnin töluverð spjöll á eignum. Við eigum þama sumarhús og var farin herferð að því og hafði hver einasta rúða verið brotin þegar að var komið. Svo virðist sem eignarrétti fólks sé sýnd lítil virðing núorðið. Þegar sjmir mínir koma þama til eftir- lits þá mæta þeir manni á bíl sem var að koma út af lóðinni okkar. Þegar þeir spurðu hvers vegna hann hefði farið ekið inn á lóðina svaraði hann bara: „Er þetta eitt- hvað sérstakt?" Hann var að svip- ast um eftir bömum sínum og fannst ekkert sjálfsagðara en að aka upp heimkeyrsluna okkar.“ Slæm umgengni Hulda hringdi: „Það sýnir slæma umgengni hversu mikið msl er við strætis- vagnabiðskýlin í Hafnarstræti. Þama þyrfti að þrffa til og það sem fyrst." Bítlaþættina aftur Kjartan hringdi: „Ég vil hvetja sjónvarpið til að sýna aftur Bítlaþættina sem sýnd- ir vom fyrir nokkmm ámm.“ 1 ifr Ónæði af flugumfer< Kstri Velvakandi um hundrað. Þegar AaeUunarflugið >rfir *»*V*n* til lendíngar. Það Fyrir nokkru var greint frá því baetist við þarf engann að undra M raöóö til bóU að beina h i ajónvarpafrétlum að í athugun þótt mikil umferð &é um flugvöllinn þc»rr» annað. Jónas Petursson Fleiri þætti með Hemma Gunn SUÐURLANDSBRAUT10 - SÍMI 686499. HAFARoycd HVÍTAR BAÐINNRÉTTINGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.