Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAÍ 1988 71 . Morgunblaðið/Gunnlaugur Rögnvaldsson Arni Sæmundsson og Snorri Gíslason unnu flokk óbreyttra bíla á ''iazda 323 4x4, en þeir veltu i síðustu keppni og byggðu upp nýjan bíl, sem hélst á fjórum þjólum nœr allan tímann, nema þegar flogið var. ég að við höfðum unnið, þrátt fyr- ir allt,“ sagði Steingrímur. „Það angrar mig ekki að hafa ekki unnið, ég veit að það verður erfitt að vinna í ár, baráttan er niikil og enginn öruggur fyrir- fram,“ sagði Jón. „Það sprakk fljótlega á leiðinni, ég lenti á steini eftir að hafa kastað bílnum í gegn- u*n hægri beygju. Steinn fór í hægra framhjólið og kílómetra seinna var dekkið vindlaust. Ég ^ssi að ég var búinn að missa af s'gurmöguleikanum, en vildi ekki skipta um dekk, því þá hefði ég £etað hrapað í þriðja sæti. Við ókum því á sprungnu 13 kflómetra °S ég er hissa hvað við komumst hfatt á felgunni. Það var helst í 'nnstri beygjum sem var erfitt að stýra...“ Það var ekki bara barist um sigurinn, það var mjótt á munun- urn hjá fleirum. í flokki óbreyttra bíla var baráttan milli Áma Sæ- mundssonar og Snorra Geirssonar é Mazda og Óskars Ólafssonar og Jóhanns Jónssonar á Subaru, en beir síðamefndu töpuðu af lestinni þegar þeir sprengdu dekk og töp- uðu tíma. Skotinn Philip Walker á Toyota var meðal þeirra 14 sem komust í endamark, en hann hefur Sert sex tilraunir til að ljúka rall- keppni hérlendis. Það hafðist í Þeirri sjöttu. Hinsvegar voru sjö aðrir kepp- endur ekki svo heppnir að ljúka keppni, þeirra á meðal Pétur Ást- VaMsson og Bjami Haraldsson á Toyota Starlet, sem misstu fram- hjól og öxul út í móa á einni sér- leiðinni. Þeir keyrðu smáspöl á Þremur hjólum, en urðu að hætta þar sem hjólabúnaðurinn fannst hvergi, þrátt fyrir mikla leit. Lokastaðan i rallinu Refsing/klst 1. Steingrímur Ingason — Witek Bogdanski, Nissan 1.11.12 2. Jón Ragnarsson — Rúnar Jónsson, Ford Escort 1.13.35 3. Guðmundur Jónsson — Bjartmar Amarsson, Nissan 240 RS 1.16.53 4. Ævar Sigdórsson — Ægir Ármannsson, BMW 2002 Turbo 1.18.88 5. Sigurður Guðmundsson — Amar Theódórsson, Talbot Lotus 1.18.44 6. Ágúst Guðmundsson — Ragnar Bjamason, Opel Kadett 1.19.37 7. Ámi Sæmundsson — Snorri Gfslason, Mazda 323 Turbo 1.19.42 8. Philip Walker — Pétur Guðjónsson, Toyota Corolla 1.22.00 9. óskar Ólafsson — Jóhann Jónsson, Subaru RX Turbo 1.22.04 10. Gunnlaugur Ingvarsson — Ingvar Ingvarsson, Toyota Corolla 1.23.29 11. Þorsteinn Ingason — Úlfar Eysteinsson, Ford Escort 1.24.29 12. Páll Halldórsson - Guðný Úlfarsdóttir, Subaru 1800 1.35.53 13. Laufey Sigurðardóttir — Unnur Reynisdóttir, Toyota Corolla 1.44.37 14. Konráð Valsson — Ásgrfmur Jósefsson, Datsun 160 JSSS 1.46.59 Staðan í íslands- meistarakeppninni Ökumenn Stig 1.-2. Jón Ragnnarsson 30 1.-2. Steingrímur Ingason 30 3. Jón S. Halldórsson 20 4.-5. Guðmundur Jónsson 12 4.-5. Óskar Ólafsson 12 6. Ægir Armannsson 10 Aðstoðarökumenn Stíg 1. Rúnar Jónsson 30 2.-4. Guðbergur Guðbergsson 20 2.-4. Ægir Ármannsson 20 2.-4. Witek Bogdanski 20 5.-6. Bjartmar Arnarsson 12 5.-6. Jóhann Jónsson 12 „Bensíngjöfin festist á fullu í beygjunni“ " seg'ir Ulfar Eysteinsson eftir koll- steypur á ísólfsskálavegi ■.Bensíngjöfin festist í botni í beygjunni, sem við ætluðum að fara mjög innarlega í. Bíllinn skall í kanti við veginn, skrúfaðist upp og Va*t þijár veltur. í miðjum látunum fórum við að skellihlæja, við höfðum ætlað að selja okkur dýrt á lokaleiðinni, þvi aðrir keppend- ur höfðu áhuga á fjórða sæti okkar. Veltan olli því að sætið fór á ut8öluverði,“ sagði Úlfar Eysteinsson, sem fór kollsteypur á ísólfs- 8kálavegi með Þorsteini Ingasyni sem sat undir stýri. „Bensíngjöfin hafði verið að af stað aftur. krekkja okkur alla keppnina, fest- ^st niðri við gólf vegna þess að liða- mót við blöndunginn voru slitin. h°r8teinn þurfti oft að sparka gjöf- ina til, en það tókst ekki nógu fljótt ( fyrstu alvarlegu beygjunni á 8jðustu keppnisleiðinni," sagði ^lfar. „Þetta var góð velta, ekki harkaleg og bfllinn stöðvaðist á hlið- lnni, ég hékk fyrir ofan Þorstein varaði hann við þegar ég losaði uryggisbeltin, hlassið væri að “°nia . . . Við fórum útúr bflnum fer sem framrúðan hafði verið og Wgum aðstoð við að koma honum Það var því engin framrúða í bflnum og ég er enn íjóður i kinnum eftir vindinn. Þegar framrúðuna vantar fínnur maður fyrst hve hrað- inn er mikill, ég er nú með gler- augu sem verja augun fyrir vind- hviðum en Þorsteinn hefur sjálfsagt grátið alla leið. Þetta var ekki eina ævintýrið okkar. Fyrr um daginii festist gjöfín í beygju og við fórum á fullri ferð útúr henni gegnum girðingu og handrið á pípuhliði. Við förum því í girðingarvinnu síðar í vikunni," sagði Úlfar. Fyrirlestur um samfélags- fræðikennslu í grunnskólum TONY Marks heldur fyrirlestur og sýnir myndband um kennslu í samfélagsfræði í grunnskóla miðvikudaginn 1. júni nk. kl. 17.00. Fyrirlesturinn verður haldinn í Kennslumiðstöð Námsgagnastofn- unar, Laugavegi 166. Tony Marks er lektor í félags- fræði og kennslufræði félagsfræð- innar við breskan háskóla. Hann er hér staddur á vegum Félags fé- lagsfræðikennara til að halda nám- skeið í kennslufræði greinarinnar. Áhugamenn um samfélagsfræði- kennslu eru hvattir til að mæta. (Fréttatilkynning) Vorhappdrætti Tónlistarsam- bands alþýðu DREGIÐ hefur verið í Vorhapp- drættí Tónlistarsambands alþýðu 1988. Eftirtalin númer komu upp; Flug- ferð fyrir einn til Lúxemborgar með Flugleiðum kom á miða númer 438 og 210 og geislaplötuspilari frá Nesco kom á miða númer 1148, 610, 1426 og 372. Vinninga ber að vitja sem fyrst að Hjallabraut 39,1. hæð til vinstri, Hafnarfirði. Vinningsnúmer birt án ábyrgðar. (Úr fréttatilkynmngfu) o INNLENT * Iþróttadag- ur aldraðra FÉLAG áhugafólks um íþróttír aldraðra efnir til útivistardags miðvikudaginn 1. júní nk. Komið verður saman á gervigrasvellin- um í Laugardal. Þátttakendum sem þess þurfa býðst akstur frá félagsmiðstöðvum aldraðra í borginni sem jafhframt veita nánari upplýsingar. Þátttak- endur eru hvattir til þess að klæða sig eftir aðstæðum, í heppilegan skjólfatnað og góðan skóbúnað. (Fréttatilkynning) Leiðrétting í frétt í síðasta sunnudagsblaði Morgunblaðsins um nýtt veggein- ingakerfi misritaðist nafn þess fyr- irtækis sem framleiðir veggeininga- kerfíð. Það heitir Trésmíðavinnu- stofa Hilmars Bjamasonar sem er skammstafað THB. Vinnustofan ér til húsa að Smiðsbúð 12 í Garðabæ en hún var áður í Kópavogi. Hlutað- eigandi eru beðnir velvirðingar á þessum mistökum. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun fer fram í Iðnskólanum í Reykjavík og Miðbæjarskólanum frá kl. 9.00-18.00 1. og2.júní. Innritað verður í eftirtalið nám: 1. Samningsbundið iðnnám: (Námssamningur fylgi umsókn nýnemá). 2. Grunndeild i prentun. 3. Grunndeild iprentsmiði (setning-skeyting-offset Ijósm.). 4. Grunndeiid í bókbandi. 5. Grunndeild i fataiðnum. 6. Grunndeild í háriðnum. 7. Grunndeild i málmiðnum. 8. Grunndeild í rafiðnum. 9. Grunndeild i tréiðnum. 10. Framhaldsdeild i bifreiðasmiði. 11. Framhaidsdeiid i bifvélavirkjun. 12. Framhaldsdeild í bókagerð. 13. Framhaldsdeild í hárgreiðslu. 14. Framhaldsdeild í hárskurði. 15. Framhaldsdeild i húsasmíði. 16. Framhaldsdeild í húsgagnasmíði. 17. Framhaldsdeild i rafeindavirkjun. 18. Framhaldsdeild i rafvirkjun og rafvólavirkjun. 19. Framhaldsdeild í vélsmíði. 20. Almennt nám. 21. Fornám. 22. Meistaranám. 23. Rafsuðu. 24. Tæknibraut. 25. Tækniteiknun. 26. Tölvubraut. 27. Öldungadeild í bókagerðargreinum. 28. Öldungadeild i grunnnámi rafiðna og rafeindavirkjun. Innritun er með fyrirvara um þátttöku í einstakar deildir. Öllum umsóknum nýnema fyigi staðfest afrít prófskírteina með kennitölu. Iðnskólinn í Reykjavík. RENOLD kedjur tannhjól og giror m pE! KKlN° ftevN sLA þUÓN' UST* FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT 8 SÍMI 84670 —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.