Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 31.05.1988, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. MAI 1988 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar SPANN Eignist eigiö orlofshús á mjög hagstæöu veröi á sólríkasta staö Spánar. Sveigjanlegir greiðslu- skilmálar. Kynning daglega á Laugavegi 18 virka daga kl. 9-18, lau. og sun. kl. 14-17. Reglulegar kynnisferðir. Orlofshús, G. Óskarsson & Co., simar 17045 og 15945. KFUM og KFUK Almenn samkoma f Neskirkju á morgun 1. júnf kl. 20.30. John Stott talar. Þorvaldur Halldórs- son syngur. Einstakt taekifæri til aö heyra þennan heimsþekkta predikara tala. Allir velkomnir. KFUM og KFUK, Kristniboðssambandiö, Kristilega skólahreyfingin. m Útivist, Grqlmm 1 Miðvikudagur 1. júní, kl. 20 Lambafellsgjá Létt kvöldganga. Ekiö á Hösk- uldarvelli og gengið þaðan. Verð 800 kr. Frítt fyrir börn meö full- orðnum. Brottför frá BSf, bensínsölu. m Utivist, GfQlm Helgarferðir 3.-5. júnf Eyjafjallajökull - Seljavallalaug. Gengiö úr Þórsmörk yfir jökulinn að Seljavallalaug. Góö jöklaferö. Þórsmörk - Goöaland. Göngu- ferðir um Mörkina við allra hæfi. Gist í Útivistarskálunum Básum í báöum ferðunum. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni, Grófinni 1, simar 14606 og 23732. Sjáumst! Útivist. FERDAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Ferðir- F.í. Miðvikudag 1. júnf kl. 20 - Heið- mörk/rettur Feröafólagslns Fariö veröur frá Umferöarmið- stööinni, austanmegin. Hlúö aö gróðri i reit Ferðafélagsins í Heiömörk. Ókeypis ferð. Leiö- beinandi: Sveinn Ólafsson. Helgarferö til Þórsmerkur og farmiðasala á skrifstofu F.f. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar atvinnuhúsnæði J Ártúnsholt Til leigu jarðhæð með stórum innkeyrsludyr- um, gólf- og flatarmál 444 m2. Á efri hæð einnig 2222 undir skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar í síma 673770 milli kl. 9 og 13 næstu daga. Skrifstofuhúsnæði 177 fm Til leigu er frá 1. ágúst skrifstofuhúsnæði á 5. hæð í Bolholti. Upplýsingar veitir Hanna Rúna. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, sími 82300. | kennsla | Frá Héraðsskólanum á Laugarvatni Umsóknarfrestur um skólavist er til 30. júní. í skólanum eru 8. og 9. bekkur grunnskóla. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 99-6112. Vélritunarnámskeið Notið sumarið og lærið vélritun. Vélritun er undirstaða tölvuvinnslu. Næstu námskeið hefjast mánudaginn 6. júní. Morguntímar og kvöldtímar. Innritun í símum 76728 og 36112. Vélritunarskólinn, Ánanaustum 15, s. 28040. MENNTASKOLINN í KÓPAVOGI Innritun fyrir hæsta skólaár 1988-1989 fer fram í Menntaskólanum í Kópavogi dagana 30. maí til 3. júní. Við skólann eru eftirtaldar námsbrautir: Eðlisfræðibraut Félagsfræðibraut Ferðabraut Málabraut Náttúrufræðibraut Tölvubraut Tónlistabraut Viðskiptabraut Sérstök athygli er vakin á nýrri braut við skólann, ferðabraut. Fornám. Innritun í fornám fer fram á sama tíma. Námsráðgjafi verður til viðtals innritunardag- ana. Öllum umsóknum fylgi staðfest afrit prófskír- teinis auk Ijósmyndar. Skólameistari. 0 Yogastöðin Heilsubót, Jógastöðin Heilsubót, Hátúni 6a, auglýsir Konur og karlar athugið: 6 vikna sumarnám- skeið verður haldið frá 1. júní til 10. júlí. Byrjunartímar. Mjög góðar alhliða æfingar, sem byggðar eru á Hatha-jóga, til viðhalds þrótti, mýkt og andlegu jafnvægi. Ljósa- lampi, gufa. Visa, Euro þjónusta. Jógastöðin Heilsubót, Hátún 6a, sími 27710. Verzlunarskóli íslands Innritun 1988-f89 Umsækjendur með grunnskóiapróf Nemendur með grunnskólapróf sækja um inngöngu í 3ja bekk. Teknir verða inn 250 nýnemar. Umsóknir skulu hafa borist skrif- stofu Verzlunarskólans fyrir kl. 16.00 föstu- daginn 3. júní. Umsóknum verður svarað skriflega mánudaginn 6. júní. Nemendur Ijúka verslunarprófi eftir 2 ár. Umsækjendur með verslunarpróf Nemendur með verslunarpróf geta sótt um inngöngu í 5ta bekk. Umsóknum skal skila á skrifstofu Verzlunarskólans eigi síðar en 30. maí. Námi getur lokið eftir tvö ár með: Verslunarmenntaprófi. Stúdentsprófi úr máladeild. Stúdentsprófi úr hagfræðideild. Stúdentsprófi úr stærðfræðideild. Öldungadeild Innritun í öldungadeild skólans lýkur 7. júní. Kennslustjóri öldungadeildar verður til við- tals dagana 1 .-3. og 6.-7. júní kl. 8.30-19.00. Umsóknareyðublöð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans. Námi getur lokið með: Verslunarprófi. Stúdentsprófi. Bókfærslubrautarprófi. Skrif stof u bra utarpróf i. Ferðamálabrautarprófi. Námskeið Innritun á námskeið sem hefjast í ágúst og standa fram á næsta vetur, fer fram dagana 1.-7. júní kl. 8.30-19.00. Umsóknareyðublöð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans. Tölvuskóli V.í. Innritun í Tölvuháskóla V.í. stendur nú yfir. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans. Stúdentar af hagfræðibraut Ijúka kerfis- fræðinámi á 11/2 ári, en aðrir stúdentar á 2 árum. Umsækjendur sem þurfa að segja upp vinnu fyrir 1. júní geta fengið svar við um- sókn sinni strax. Innritun íframhaldsskóla f Reykjavík Tekið verður á móti umsóknum um námsvist í framhaldsskóla í Reykjavík dagana 1. og 2. júní nk. í Miðbæjarskólanum í Reykjavík, Fríkirkjuvegi 1, kl. 9.00-18.00 báða dagana. Umsókn skal fylgja Ijósrit eða staðfest afrit af prófskírteini. í Miðbæjarskólanum verða jafnframt veittar upplýsingar um þá framhaldsskóla, sem sækja á um þar, en þeir eru: Ármúlaskóli. Fjölbrautaskólinn í Breiðholti. Iðnskólinn í Reykjavík. Kvennaskólinn í Reykjavík. Menntaskólinn við Hamrahlíð. Menntaskólinn í Reykjavík. Menntaskólinn við Sund. Réttarholtsskóli (fornám). Verslunarskóli íslands. Þeir sem ætla að sækja um námsvist í ofan- greinda framhaldsskóla eru því hvattir til að leggja inn umsókn sína í Miðbæjarskólann 1. og 2. júní nk. G Innritun Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 — 210 Garöabæ — S. 52193 og 52194 Innritun í Fjölbrautaskólann í Garðabæ fyrir haustönn 1988 stendur nú yfir. Boðið er upp á kennslu á þessum brautum: EÐ - Eðlisfræðibraut (4áranám) ET - Eðlisfræðibr.-tölvulína (4áranám) FÉ - Félagsfræðibraut (4áranám) FF - Félagsfræðibraut - fjölmiðlalína (4 ára nám) F2 - Fiskvinnslubraut 2 (2áranám) FN - Fornám HA - Hagfræðibraut (4 ára nám) HT - Hagfræðibraut - tölvulína (4 ára nám) HE - Heilsugæslubraut (2áranám) ÍÞ - íþróttabraut (4 ára nám) MÁ- Málabraut (4áranám) MF - Málabraut - ferðamálalína (4áranám) MH- Myndmennta-og handíðabraut (4 ára nám) NÁ - Náttúrufræðibraut (4áranám) TÓ - Tónlistarbraut (4áranám) TÆ- Tæknibraut (3áranám) TT - Tækniteiknun (lársnám) UP - Uppeldisbraut (2 ára nám) VI - Viðskiptabraut (2áranám) ÞJ - Þjálfunarbraut (2 ára nám) Umsóknir skal senda til Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Lyngási 7-9, 210 Garðabæ. Skrifstofa skólans er opin alla virka daga kl. 8.00 - 16.00, símar 52193 og 52194. Þeir sem þess óska geta fengið send umsókna- reyðublöð. Innritun stendur yfir til 6. júní nk. Skólameistari er til viðtals í skólanum alla virka daga kl. 9.00 - 12.00. Skólameistari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.