Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.00 ► Evrópukeppni landsliða íknattspyrnu. England — Holland. Bein útsending frá Dusseldorf. Umsjón: Arnar Björnsson. (Evróvision — Þýska sjón- varpið.) 17.05 ► Hlé. 18.50 ► Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Töfra- glugginn. 19.50 ► Dagskrár- kynning. <®17.05 ► Glatt á hjalla (Stand Up and Cheer). (buröarmikil kvikmynd sem gerðvar á kreppuárunum í Bandaríkjunum til þess að létta mönnum lífið. Aðalhlutverk: Shirley Temple, John Boles, Warner Baxter og Madge Evans. Leikstjóri: Hamilton McFadden. CSD18.20 ► Köngulóarmaðurinn (Spid- erman). <® 18.45 ► Kata og Alli (Kate & Allie). Gamanmyndaflokkur um tvaer fráskildar konur og einstaeðar mæður í New York. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.00 ► 20.00 ► Fréttir Töfraglugg- inn. og veður. 19.50 ► Dag- skrárkynning. 20.35 ► Blaðakóngurinn (Inside Story). Breskurfram- haldsþáttur í 6 þáttum. 1. þáttur. Vellrikur blaðaútgef- andi hyggst yfirtaka eitt elsta og virtasta blað í London. 21.25 ► Allirelska Debbie (Alle elsker Debbie). Siðasti þáttur. Danskurframhalds-' myndaflokkur í þremur þátt- um. 22.15 ► Nýj- asta tækni og vísindi. 22.45 ► Fréttir í dag- skrárlok. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum- 20.30 ► Pilsaþytur (Leg- <®21.20 ► Mannslíkaminn (Living Body). <®22.40 ► Leyndardómar og <®23.35 ► Uppánýttlff fjöllun. work). Spennumyndaflokkur: <®21.45 ► Á enda veraldar (Last Place on ráðgátur (Secrets and Myster- (Starting Over). Gamanmynd um Claire er ung og falleg stúlka Earth). Ný framhaldsþáttaröð í 7 hlutum um ferð- ies). Tekin fyrir mál sem hafa mann sem leitar huggunar hjá sem vinnur sem einkaspæj- ir landkönnuöannáAmundsens og Scotts. 2. dregiö að sér athygli almenn- sérstæðri kennslukonu eftir að ari í New York. Aðalhlutverk: hluti. Aðalhlutverk: Martin Shaw, Sverre Anker ings ogoftvakiðóhug. eiginkona hans yfirgefur hann. Margaret Colin. Ousdal, Susan Woolridge og Max Von Sydow. <®23.05 ► Tfska. 1 25 ► Dagskrárlok. ÚTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn. Séra Gisli Jónas- son flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Má Magnús- syni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Forystu- greinar dagblaða kl. 8.30. Tilkynningar kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir 9.30 Landpóstur — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup- stað. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 21.00). 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Fjögur skáld 19. aldar. Annar þátt- ur: Grímur Thomsen. Umsjón: Ingibjörg Þ. Stephensen. Lesari með henni: Arnar Jónsson. 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Fredriksen. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrimsdóttir og Anna Margrét Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarikis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (22). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Eínar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá laug- ardagskvöldi.) 14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 15.00 Fréttir. 15.03 í sumarlandinu með Hafsteini Haf- að er þetta með hámenning- una. Er mögulegt að koma hámenningarlegu efni svo sem nútímaklassík á framfæri í ljós- vakamiðlunum? Á laugardaginn var kvartaði undirritaður undan því að sumardagskrá ríkissjónvarpsins væri full þunglamaleg, einkum vegna hins hámenningarlega efnis er hæfði vart grillilminum og mold- arlyktinni. Sennilega er best að færa bara Listahátíðina fram til haustsins þegar fólk kemur endur- nært úr sumarpúlinu eða fríinu sem stöku íslendingar njóta enn. Haus- tið er tími íhyglinnar og hinnar menningarlegu endumæringar eftir líkamsdust sumarsins. Þá streyma líka nemendumir úr moldinni, fisk- inum og öllu hinu púlinu inn í menntasetrin að næra sálartötrið. Það er ósköp eðlilegt að ríkissjón- varpið reyni að fylgjast eftir föng- um með dagskrá Listahátíðar, en það er bara eins og sumarið gleypi hina ágætu dagskrá. Nema þeir liðasyni. (Endurtekinn þáttur frá laugar- degi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Brugðið upp svip- myndum af börnum í leik og starfi í bæj- um og sveit. Þennan dag er útvarpað beint frá Hvolsvelli. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigrún Siguröardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Mozart og Beethoven 18.00 Fréttir. 18.03 Neytendatorgið. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn. Af Listahátíð 1988: Fjallað um dansflokkinn „Black Ballet Jazz“ og látbragðsleikarann Yves Lebreton. Um- sjón: Anna Margrét Siguröardóttir 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn lestur frá morgni.) 20.15 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörns- son kynnir verk samtímatónskálda. 21.00 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason í Neskaup- stað. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Vestan af fjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá (safirði.) (Einnig útvarpað á föstu- dagsmorgun kl. 9.30.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Ertu að ganga af göflunum. '68? 23.10 Djassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðjudag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. sjónvarpsmenn kunni ekki að hleypa lífí í menninguna? Þátturinn um Marc Chagall var að sönnu skemmtilegur og ýmis viðtöl við gesti Listahátíðar. En að mati und- irritaðs er nútímaklassíkin eða hin svokallaða nútímatónlist erfíðust viðureignar. Það dugir ekki öllu lengur fyrir sjónvarpsmenn að beita svipuðum aðferðum og var lýst í fyrmefndri laugardagsgrein: „Ung tónlistarkona birtist á skjánum í Manni vikunnar. Hún gekk suður með sjó eins og tíðkast í mörgum hámenningarþættinum og horfði grafalvarleg til hafs.“ En hvað er til ráða? Samkeppni? Ljósvakarýninum dettur helst í hug varðandi kynningu á nútíma- klassíkinni að þar verði ljósvaka- miðlarnir að losa sum nútímatón- skáldin úr hinu verndaða umhverfi. Vissulega vinna þessir ofurhugar Rás 1: ÁRIÐ1968 ■H Á dagskrá Rásar 1 í 30 kvöld er þriðji þáttur- “ inn af fimm sem bera yfírskriftina „Ertu að ganga af göflunum ’68?“. Umsjónarmað- ur er Einar Kristjánsson og fjall- ar hann um fréttnæma atburði ársins 1968. í þáttum sínum leitast hann við að bregða ljósi á baksvið atburða, strauma og stefnur og þróun þjóðfélagsmála þá tvo áratugi sem liðnir eru frá árinu 1968. I kvöld verður sagt frá atburðunum í Tékkóslóvakíu í ágústmánuði þetta ár og að- draganda þeirra, vorinu í Prag. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30. Fréttir kl. 8.00 og 9.00. Veöur- fregnir kl. 8.15. Leiöarar dagblaðanna kl. 8.30. Miövikudagsgetraun. Fréttirkl. 9.00 og 10.00. 9.03 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. Fréttir kl. 11.00 og 12.00. hörðum höndum við kennslu og önnur almenn störf og miðla þannig uppvaxandi kynslóðum ótæpilega af tónlistarbrunninum. En síðan er efnt til tónleikahalds þar sem allt fer eftir settum reglum. Áhuga- menn um nútímaklassíkina sitja penir og hlusta og svo er tónsmiðun- um sinnt í fjölmiðlunum samkvæmt gamalkunnugri formúlu. Þegar nú- verandi klassíkerar, Mozart og fé- lagar, sömdu sín verk voru þau ekki flutt fyrir hópa útvalinna. Nei, þessir menn voru popparar dags- ins er fluttu verkin í kirkjum og á samkomum fína fólksins. Er ekki hætt við að nútímaklassíkin verði aldrei framtíðarklassík ef hún kemst ekki í snertingu við hinn al- menna áheyranda hvort sem það er við messur eða í partíum? í vemduðu umhverfi gætu tónskáldin tekið upp á því að semja fyrir hina sérfróðu og félagana líkt og gerst hefur með mörg- ljóðskáld í Banda- rikjunum. Ef tónskáldin verða hins 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.03 Dagskrá. Fréttirkl. 17.00og 18.00. 18.00 Sumarsveifla Gunnars Salvarssonar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Af fingrum fram — Eva Ásrún Al- bertsdóttir. 23.00 „Eftir mínu höfði." Gestaplötusnúð- ur. Umsjón: Eva Ásrún Albertsdóttir. Fréttir kl. 24.00. 24.10 Vökudraumar. 1.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gislason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13 00 14.00 og 15.00. 16.00 HallgrímurThorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Hallgrimur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Fréttir kl 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatími Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttirog tónlistin þín. 21.00 Jóna De Groot og Þórður Bogason með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bjarni Ólafur Guðmundsson. STJARNAN FM 102,2 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Tónlist, færð, vegar að keppa um hylli áheyrenda við popparana þá má treysta því að framtíðarklassíkin fæðist í krafti melódíunnar. Ljósvakamiðlarnir og þar með taldar léttfleygu útvarpsstöðvamar geta í Ijósi hins breytta viðhorfs til nútímatónlistarinnar hjálpað tón- skáldunum að ná til heimsins, en ekki bara kunningjahópsins eða sérfræðinganna, til dæmis með því að efna til samkeppni um léttklass- ískar tónsmíðar þar sem dómarar væru óbundnir klíkum tónlistar- heimsins. Best væri að þar sætu sjómenn, verkamenn, bændur, blaðamenn, kennarar og aðrir venjulegir borgarar í dómarastúku. Slík samkeppni í ljósvakamiðlunum gæti auðgað tónlistarlíf okkar og hjálpað nútímatónskáldunum að semja tónlist fyrir heiminn og einn- ig létt nokkuð hinu oft steingelda poppoki af þjóðunum! Ólafur M. Jóhannesson veður, fréttir og viðtöl. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 10 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Stjörnu- slúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og mannlegum þáttum tilverunar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Islenskir tónar. Innlend dægurlög. 19.00 Stjörnutiminn á FM 102,2 og 104. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. 24.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur með fréttatengdu efni. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30 OPIÐ 10.30 í Miðnesheiðni. Umsjón: Samtök herstöðvaandstæðinga. E. 11.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá’í sam- félagið á (slandi. E. 12.00 Tónafljót. Opið. Þáttur sem er laus til umsókna. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatiö. Blandaður siðdegis- þáttur. 17.00 Poppmessa í G-dúr. Tónlistarþáttur í umsjá Jens Guð. E. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri sósíal- istar. 19.00 Umrót 19.30 Barnatími. Framhaldssaga: Sitji Guðs englar. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 20.30 Frá vímu til veruleika. Umsjón: Krýsuvíkursamtökin. 21.00 Málefni aldraðra. 22.00 (slendingasögur. 22.30 Alþýðubandalagið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Kvöldtónar 24.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlist. 20.00 í miðri viku. Alfons Hannesson. 22.00 Tónlist leikin 1.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson. Á morgunvakt- inni með tónlist og spjalli. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með tónlist og tekur á móti afmæliskveöjum og ábend- ingum um lagaval. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson. Tónlist úr öll- um áttum. Vísbendingagetraun um bygg- ‘ ingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Pétur Guðjónsson með miðviku- dagspoppið. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist. 20.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Nútímaklassíkin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.