Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988
í DAG er miðvikudagur 15.
júní, VÍTUSMESSA. 167.
dagur ársins 1988. Árdegis-
flóð í Reykjavík kl. 6.56 og
síðdegisflóð kl. 19.13. Sól-
arupprás í Rvík. kl. 2.56 og
sólarlag kl. 24.01. Sólin er
í hádegisstað i Rvík. kl.
13.28 og tunglið er í suðri
kl. 14.32. (Almanak Háskóla
íslands).
Ég vona 6 Drottinn, sál
mín vonar og hans orðs
bfð ég. (Sálm.130,5.)
1 2 3 4
Æ m
6 7 8
9 w°
11
13 14
■ 15
17
LARÉTT: — 1 skratta, 5 drykkur,
6 ófagur, 9 fugl, 10 ósamstœðir,
11 borða, 12 skelfing, 13 i gildi,
15 svifdýr, 17 úldinn.
LÓÐRÉTT: - 1 fríður, 2 eind, 8
veiðarfœrí, 4 forín, 7 Dani, 8 ótta,
12 skelfing, 14 missir, 16 flan.
LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 hest, 6 tæpa, 6 ok-
ur, 7 ak, 8 aldan, 11 læ, 12 fat,
14 erta, 16 gaurar.
LÓÐRÉTT: — 1 hroðaleg, 2 stund,
3 tær, 4 hark, 7 ana, 9 læra, 10
afar, 13 Týr, 15 tu.
ÁRNAÐ HEILLA___________
BRÚÐARMEYJAN litla sem
var á systrabrúðkaupsmynd
hér í Dagbók í gær heitir
Anna Kristín Krístinsdótt-
ir. Féll fyrra nafn hennar nið-
ur í myndatexta. Er beðist
velvirðingar, um leið og mis-
tökin eru leiðrétt.
FRÉTTIR
í Spárínngangi veðurfrét-
tanna i gærmorgun, sagði
Veðurstofan eftir að vera
búin að heita þeim nyrðra
og eystra allt að 20 stiga
hita í gær, að aðfaranótt
miðvikudags myndi kólna i
veðri. í fyrrinótt var
minnstur hiti á landinu 4
stig t.d. uppi á hálendinu
og á Raufarhöfn. Hér í
Reykjavik var hiti 7 stig og
ekki teljandi úrkoma. Svo
var um allt land, 3 millim
voru á Hvallátrum.
Snemma i gærmorgun var
2ja stiga hiti i Iqaluit (Frob-
isher Bay) og eins stigs hiti
með slyddu i Nuuk. Þá var
10 stiga hiti i Sundsvall og
austur í Vaasa.
HOLLUSTUVERND ríkis-
ins. í Lögbirtingablaðinu frá
10. júní auglýsir heilbrigðis-
og tryggingamálaráðuneytið
fímm stöður forstöðumanna
við embættið. Þar er fyrst
talin upp staða framkvæmda-
stjóra stofnunarinnar. Hún
verður veitt frá 1. ágúst nk.
til fjögurra ára. Sama máli
gegnir um stöðu forstöðu-
manns heilbrigðiseftirlits.
Hún veitist frá sama tíma svo
og staða forstöðumanns
mengunarvama og forstöðu-
manns rannsóknarstofu. Tek-
ið er fram um menntunar-
kröfur. Loks er staða for-
stöðumanns eiturefnaeftirlits.
Sú staða verður veitt frá 1.
janúar. Þessar fjórar stöður
verða veittar til 6 ára. Ráðu-
neytið hefur sett umsóknar-
frest til 1. júlí nk.
HÚSMÆÐRAFÉLAG
Reykjavíkur ráðgerir dag-
langt ferðalag um Suðurland
nk. sunnudag 19. júní. Þessar
konur gefa nánari uppl. um
ferðina: Þuríður í s. 681742,
Sigríður í s. 14617 eða Stein-
unn í s. 84280.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Kópavogi efnir til sumarferð-
ar austur í Vík í Mýrdal á
sunnudaginn kemur, 19. júní
Verður gist á Skógum. Lagt
verður af stað frá Fannborg
kl. 9. Komið verður aftur
heim mánudagskvöld.
RATLEIKUR. Félag áhuga-
fólks um íþróttir aldraðra efn-
ir til ratleiks á Miklatúni í
dag, miðvikudaginn 15. júní
undir stjóm Antons Bjama-
sonar íþróttakennara. í fé-
lagsmiðstöðvum aldraðra
geta þáttakendur tilk. sig og
einnig veitir formaður félags-
ins Guðrún Nielsen nánari
uppl. Hún er í s. 30418.
FÉLAG eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni er að
undirbúa skemmtiferð félags-
ins um Borgarfjörð, sem farin
veður á laugardaginn kemur.
Verður þetta daglöng ferð,
komið aftur í bæinn um kvöld-
ið. Ekið verður víða um upp-
sveitir Borgarfjarðar. Nánari
uppl. um ferðina eru veittar
á skrifstofu félagsins í s.
28812 eða 25035.
KVENFÉLAG Neskirkju.
Félagsmenn og gestir þeirra
ætla nk. þriðjudag, 21. júní,
í kvöldferðalag austur fyrir
Fjall, til Selfoss, Eyrarbakka
og Stokkseyrar. Verður lagt
af stað frá kirkjunni kl. 18.
Kvöldkaffi verður drukkið á
Selfossi. Nánari uppl. um
ferðina gefa Hrefna í s.
13726, Hildigunnurís. 13119
eða Inga í s. 24356.
SKIPIN
RE YKJ AVÍKURHÖFN: í
gær kom Mánafoss af
ströndinni. í gærkvöldi lagði
Dísarfell af stað til útlanda.
Þá kom Askja úr strandferð
og togaramir Hjörleifur og
Jón Baldvinsson komu inn til
löndunar. Þá fór Skandía á
ströndina og leiguskipið
Dorado fór til útlanda.
A-þýskur togari sem kom í
fyrradag inn til viðgerðar fór
aftur út í gær. Hér var rússn-
eskt skemmtiferðaskip í gær,
Kazakstein, sem kom um
morguninn og fór aftur í
gærkvöldi.
H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN:
í gær komu Hofsjökull og
togarinn Víðir, sem kom inn
til löndunar. Árdegis í dag er
Hvítanes væntanlegt að ut-
an.
Forsætisráðherra vill lána 800 milljónir króna til fiskeldis
Sjáðu bara. það er eins og að þeir hafi aldrei fengið ætan bita...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 10. júní—16. júní, að báöum dögum
meðtöldum, er í Lyfjabúðinni Iðunni. Auk þess er Garös
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu-
dag.
Læknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Lauugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnames og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl.
16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til
annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar.
ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) i síma 622280. MilliliÖalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seitjarnarnes: Heilsugæslustöö. sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11.
Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 taugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt simi 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 tll 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavflc: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu-
daga 13-14.
Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisað-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus
æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for-
eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö-
vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauögun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
Símar 15111 eöa 15111/22723.
Kvennaráðgjöfin Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp i viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohðlista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfrœðistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameriku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tími, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hringsins: Kl.
13-19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans
Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa-
kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn f Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir
samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö,
hjúkrunardeild: Heimsóknartfmi frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar-
daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð-
in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir
umtali og kl.. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspít-
ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20.
- St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og
19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús
Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar-
þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö SuÖur-
nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn-
artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há-
tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög-
um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána)
mánud.—föstud. kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300.
Þjóðminja8afnið: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar-
daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Geröubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21,
föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar-
salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. OpiÖ
mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl.
10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12.
Norrœna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjar8afn: OpiÖ alla daga nema mánudaga 10—18.
Usta8afn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 11.00—17.00.
Á8grfm88afn Bergstaðastræti: Opiö alla daga nema
mánud. kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega
kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964.
Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminja8afn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Sigiufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðir ( Raykjavlk: Sundhöllin: Mánud,—föstud.
kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud,—föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánud. - föstud. kl.
7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl.
8- 17.30.