Morgunblaðið - 15.06.1988, Side 16
16
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988
LISTAHÁT í Ð í REYKJAVÍK H
Listapopp í Laugardalshöll
The Chrístíans, Blow Monkeys og fimm íslenskar hljómsveitír
BRESKU popphljómsveitirnar
The Christians og The BIow
Monkeys halda tónleika í Laug-
ardalshöll á fimmtudags- og
föstudagskvöld. Auk þeirra
koma fram íslensku hljómsveit-
irnar Strax, Síðan skein sól,
Kátir piltar, Hunangstungl og
Bjarni Ara & Búningarnir.
Það eru The Christians sem leika
á tónleikunum á fimmtudags-
kvöldið, ásamt Strax, Síðan skein
sól og Kátum piltum. The Christ-
ians koma frá bítlabænum Li-
verpool og er tónlist þeirra undir
sterkum áhrifum frá soul-tónlist.
Hljómsveitina skipa bræðumir
Garry og Russel Christian, sem
sjá um söng og saxófónleik og
Henry Priestman, sem leikur á
The Christians
hljómborð og gítar auk þess að
syngja. Þeim til aðstoðar verða
síðan nokkrir valinkunnir hljóð-
færaleikarar.
Á föstudagskvöldið verða The
Blow Monkeys í sviðsljósinu í
Laugardalshöll. Forsprakki þeirrar
hljómsveitar er piltur að nafni Dr.
Robert. Hann semur allt efni sem
hljómsveitin flytur, en það flokk-
ast undir létta dægurtónlist. The
Blow Monkeys munu m.a. leika lög
af væntanlegri breiðskífu sinni.
Auk The Blow Monkeys koma
fram á tónleikunum á föstudags-
kvöldið hljómsveitimar Strax,
Bjami Ara & Búningarnir og Hun-
angstungl. Miðar á báða tónleik-
ana em seldir í Gimli og í Skífunni.
ódel 42713, 2,5 tonn.
__________________
Lyftan sem lækkar
Nú hafa Istobal bílalyfturnar stórlækkað í veröi vegna
tollabreytinga. Þær kosta nú með söluskatti: 2ja pósta
lyftur-frá kr. 164.945; 4ra pósta lyftur-frá kr. 197.000.
Istobal lyfturnar eru öruggar, fyrirferðarlitlar en mjög
öflugar - lyfta allt að átta tonnum.
Þær eru söluhæstu bílalyftur í Evrópu og hafa hlotið
viðurkenningu 12 öryggiseftirlita. Eru til betri meðmæli?
Olíuf élagið hf
Söludeild, Suöurlandsbraut 18, Sími 681100.
The Blow Monkeys
Uppselt á píanótón-
leika Ashkenazys
UPPSELT er á píanótónleika
Vladimirs Ashkenazys í Há-
skólabíói, laugardaginn 18. júní.
Sala miða á aðra dagskrárliði
Listahátíðar gengur einnig vel
og eru fáir miðar eftir á sýning-
ar Black Ballet Jazz hópsins og
tónleika Leonards Cohens.
Að sögn Rutar Magnússon,
framkvæmdastjóra Listahátíðar,
hefur aðsókn að dagskrárliðum
hátíðarinnar verið góð og allt
gengið samkvæmt áætlun. Enginn
hinna erlendu gesta hefur forfall-
ast, en það er, að sögn Rutar,
mesta áhyggjuefni þeirra sem að
slíkum hátíðum standa.
Sala miða á þá dagskrárliði sem
eftir eru gengur vel. Allir miðar á
tónleika Ashkenasys em seldir og
fáir miðar óseldir á sýningar Black
Ballet Jazz hópsins og tónleika
Leonards Cohens. Rut vildi hvetja
þá sem ættu ósóttar pantanir á
þessi atriði til að sækja þær hið
fyrsta. Byijað verður að selja
ósóttar pantanir á tónleika Cohens
nk. mánudag.
Rut sagði að miðar á popptón-
leika The Christians og The Blow
Monkeys í Laugardagshöll á
fímmtudag og föstudag væm að
byija að seljast og einnig væri
töluverð hreyfing komin á sölu
miða á lokatónleika Listahátíðar í
Háskólabíói, þar sem Debra Vand-
erlinde sópransöngkona syngur
með Sinfóníuhljómsveit íslands
undir stjóm Gilberts Levine.
Síðustu
ingar á
lensku kvik-
myndunum
SIÐUSTU sýningar á íslensku
kvikmyndunum þremur, sem
gerðar eru eftir verðlaunahand-
ritum Listahátíðar, verða í dag.
Myndirnar eru sýndar í Regn-
boganum á klukkustundarfresti
frá kl. 17.00-23.00.
Myndimar em „Símon Pétur
fullu nafni“ eftir handriti Erlings
Gíslasonar, „Kona ein“ eftir hand-
riti Lámsar Ýmis Óskarssonar og
„Ferðalag Fríðu“ eftir handriti
Steinunnar Jóhannesdóttur. í lok
Listahátíðar verða veitt verðlaun
fyrir bestu myndina að mati dóm-
nefndar og sýningargesta og gild-
ir hver aðgöngumiði jafnframt sem
atkvæðaseðill. í anddyri Regn-
bogans hefur verið komið fyrir
kassa sem sýningargestir geta
lagt miðana í, eftir að hafa greitt
myndunum atkvæði.
(Úr fréttatilkynningu)
Sl
OPEL
KRDETT
BíLVANGURsf
HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687BOO
Umboðsmenn: Akureyri, Véladeild KEA—Reyðarfirði, Lyk
Njarðvíkum, Bílabragginn —Borgarnesi, Bílasala Vesturlam
Vestmannaeyjum, Garðar Arason
Þegar Opel Kadett kom fyrst á markaðinn
í núverandi mynd árið 1985, þótti hönnun
hans og búnaður ekki aðeins nýtískulegur
heldur framúrstefnulegur, enda samstundis
kjörinn bíll ársins það árið.
Það er svo til marks um dirfsku
hönnuða Opel Kadett, að fjölmargir
framleiðendur hafa ætíð síðan hannað
smábíla eftir þessari frægu Kadett forskrift.
En skemmst er af því að segja að Opel Kadett
hefur reynst framúrskarandi fjölskyldubíll
á viðráðanlegu verði.
GÓÐ GREIÐSLUKJÖR