Morgunblaðið - 15.06.1988, Síða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988
Utgefandi
Framkvæmdastjóri
Ritstjórar
Aðstoðarritstjóri
Fulltrúar ritstjóra
Fréttastjórar
Auglýsingastjóri
Árvakur, Reykjavík
Haraldur Sveinsson.
MatthíasJohannessen,
Styrmir Gunnarsson.
Björn Bjarnason.
Þorbjörn Guðmundsson,
Björn Jóhannsson,
ÁrniJörgensen.
Freysteinn Jóhannsson,
Magnús Finnsson,
Sigtryggur Sigtryggsson,
Ágúst IngiJónsson.
Baldvin Jónsson.
Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar:
Aðalstræti 6, sími 22480. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 83033.
Áskriftargjald 700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 60 kr. eintakið.
Frakkar
án meirihluta
Stækkun álversins:
Virkj anakoshmður
er 11 milljarðar
ef bæði þyrfti stækkun Búrfells o g Sultartanga
LJÓST er að ef af áformum um álver verður hefur það í för með
sér auknar virkjanir hérlendis, en í gær var haldinn i London við-
ræðufundur íslendinga og fulltrúa erlendra stórfyrirtækja. Einkum
er horft til stækkunar Búrfellsvirkjunar og Sultartanga i þessu
sambandi en kostnaðar við þessarar virkjanir er um 11 milljarðar
króna á verðlagi um síðustu áramót.
Boðað var til þingkosninga
í Frakklandi með fárra
vikna fyrirvara eftir að Fran-
cois Mitterrand hlaut glæsi-
legt endurkjör sem forseti
landsins. Ætlun Mitterrands
var að á þing veldust menn,
sem gætu myndað ríkisstjóm
honum að skapi í stað stjómar
hægrimanna undir forystu
helsta keppinautar hans um
forsetaembættið Jacques
Chiracs. í þingkosningunum
sem lauk á sunnudag jók hinn
gamli flokkur Mitterrands,
Sósíalistaflokkurinn, fylgi
sitt. Á hinn bóginn náði hann
ekki að fá nógu marga menn
á þing til að geta myndað
meirihlutastjóm. í fyrsta sinn
frá því að stjómarskrá fimmta
franska lýðveldisins var sam-
þykkt undir forystu Charles
de Gaulles fyrir réttum þrjátíu
ámm hafa kjósendur ekki tek-
ið af skarið á kjördag um
það, hvort sósíalistar eða
hægrimenn hafí þingmeiri-
hluta og þar með afl til að
mynda ríkisstjóm.
Fimmta lýðveldið í Frakk-
landi varð til á rústum hins
fjórða, þar sem hver höndin
var uppi á móti annarri í
stjóramálalífínu. Pólitísk
hrossakaup vom stunduð með
þeim hætti, að öllum ofbauð
að lokum og krafan um
„sterka" stjóm endurspeglað-
ist í stjómlagabreytingunum,
sem de Gaulle beitti sér fyrir,
þegar kallað var á hann úr
einverunni. Hægrimenn töp-
uðu forsetakosningum 1981,
þegar Mitterrand var fyrst
kjörinn. Þeir töpuðu aftur í
þingkosningum ári síðar þeg-
ar sósíalistar komust til valda
og mynduðu í fyrstu stjóm
með kommúnistum en sátu
síðan einir í ríkisstjóm. Stefna
þeirrar stjómar var að ýmsu
leyti tímaskekkja miðað við
það sem var að gerast undir
forystu Thatcher í Bretlandi
og Reagans í Bandaríkjunum.
Franskir sósialistar misreikn-
uðu sig herfílega, þegar þeir
fóru að framfylgja því sem
þeir höfðu prédikað um íhlut-
un ríkisvaldsins í efnahags-
og atvinnulífíð. Hægrimenn
fengu meirihluta á þingi í
kosningum 1986 og þá hófst
það, sem Frakkar kalla „sam-
búð“ forseta sósíalista og
ríkisstjómar hægrimanna.
Þótti mörgum þá, sem hið
hæfílega jafnvægi væri í
frönskum stjómmálum.
„Sambúðinni“ lauk með for-
setakosningunum, þegar þeir
börðust forsetinn og forsætisr
ráðherrann.
Hvaða skoðanir sem menn
hafa á stjórnmálastefnu Mitt-
errands er ekki annað unnt
að segja en honum hafi tekist
bærilega vel að laga stjóm-
málaþróunina að eigin höfði.
Þegar því var spáð á grund-
velli skoðanakannana fyrir
þingkosningamar, að sósíal-
istar myndu sigra glæsilega,
hafði Mitterrand uppi vamað-
arorð. Hann lét í það skína,
að fyrir framtíð sósíalista og
að sjálfsögðu Frakklands væri
best, að kosningamar leiddu
til þess að mynduð yrði
vinstrisinnuð miðjustjórn.
Sósíalistar fengju ekki hrein-
an meirihluta og færu með
öðmm orðum nokkur skref til
hægri. Kjósendur gáfu það
einmitt til kynna með atkvæð-
um sínum, að þeim er eitthvað
slíkt ekki á móti skapi. Nú
er bara að bíða og sjá, hvem-
ig til tekst, þegar á reynir.
í Frakklandi er gmnnt á
óttanum við upplausnina á
tímum fjórða lýðveldisins.
Franska blaðið Le Monde var-
ar við því að úrslit þingkosn-
inganna geti breytt Frakk-
landi í skútu sem reki stjóm-
Iaust. Enginn vafí er á því,
að Mitterrand mun nota þenn-
an ótta nú næstu daga í til-
raunum sínum til að beija
saman nýjan þingmeirihluta.
Franskir sóísalistar munu
ekki gefa eftir forystuna í
ríkisstjórninni fyrr en í fulla
hnefa. Þeir kæra sig ekki um
samstarf við kommúnista
heldur munu þeir leita nýrra
liðsmanna á hægri vængnum.
Stjómarkreppa í Frakk-
landi eftir þijátíu ára hlé á
slíkum pólitískum átökum
getur orðið langvinn og haft
víðtækar afleiðingar út fyrir
landamæri Frakklands og þá
ekki síst í Evrópubandalaginu.
Það verður því knúið á um
það víðar en innan frönsku
landamæranna, að Frakkar
verði ekki lengi án meirihluta
í stjómmálunum.
Jóhann Már Maríusson aðstoð-
arforstjóri Landsvirkjunnar sagði
í samtali við Morgunblaðið að er-
fítt sé að segja til um þennan
kostnað þar sem ekki er vitað með
hvaða hætti stækkun álversins
verður ef hún verður á annað borð.
„Rætt hefur verið um að stækka
álverið fyrst um 90.000 tonna af-
kastagetu og ef það verður raunin
þyrfti ekki að koma til nema
stækkun Búrfells og Kvíslárveitur
auk Nesjavalla og Kröflu í byrjun
en Sultartangi kæmi síðan inn í
í fréttabréfi Samlagsins segir
að engin breyting hafi orðið á
aðalstjórn þess og aðeins ein á
varastjórninni. Adolf Guðmunds-
son frá Seyðisfirði kom inn í stað
Guðmundar Bjömssonar, sem
hætt hefur störfum hjá Hraðfrysti-
húsi Ólafsvíkur. Formaður stjóm-
arinnar er Ólafur Bjömsson, vara-
formaður Gísli Konráðsson, Akur-
eyri og ritari er Ólafur B. Ólafsson
í Sandgerði.
„Allir, sem í sér létu heyra,
vom á einu máli um að skreiðar-
framleiðendur þyrftu að hafa með
sér sem víðtækust samtök og að
núverandi ástand væri með öllu
dæmið ef fyrirhuguð áform um
90.000 tonn í viðbót yrðu stað-
reynd. Þessar tímasetningar gera
dæmið flókið hvað kostnað við
þessar virkjanir varðar," segir Jó-
hann.
Blönduvirkjun, sem nú er í
smíðum mun kosta um 7,7 millj-
arða króna og myndi hún nýtast
strax sem orkugjafi ef af stækkun
álversins verður en annars er hún
hugsuð fyrir almennan markað og
sem slík dugir hún fram yfir næstu
aldamót ef ekkert annað kemur til.
óviðunandi. Sundrungin væri þeg-
ar búin að valda gífurlegu tjóni,“
segir í fréttabréfinu. Þar segir
ennfremur. „Almennt álit er að
nú horfi heldur betur um skreiðar-
framleiðslu fyrir Nígeríu. Á Ítalíu
er verð og söluhorfur mjög góðar.
Verð á hausum er orðið vel viðun-
andi og allt bendir til að verð á
skreið komi til með að hækka.
Verð á söltuðum ufsa er mjög lágt
og mikið offramboð. Til að draga
úr því er líklegt að talsvert verði
hengt upp af ufsa. Verði skynsam-
lega staðið að sölu á því takmark-
aða magni, sem vænta má að verði
framleitt, er fullvíst að tryggja
Hvað Kröflu varðar segir Jó-
hann að afkastagetu hennar megi
auðveldlega auka um 30 MW á
stuttum tíma þar sem önnur véla-
samstæða hennar sé til staðar,
óuppsett. „Við þyrftum að fá úr
því skorið hvort Kröflusvæðið sé
ekki að ná jafnvægi en í fram-
haldi af gosvirkninni þar komu upp
gas og gufur sem hafa tærandi
áhrif á málma.“ segir Jóhann.
Og eins og fram hefur komið í
Morgunblaðinu er einnig verið að
skoða stórvirkjanir á Nesjavöllum,
það er nýtingu jarðgufu til ra-
forkuframleiðslu, en holurnar eru
þar þegar til staðar. Ennfremur
eru Eldvörp á Reykjanesi inn í
myndinni en báðir þessir staðir
hafa þann kost að litlu þarf að
kosta til byggingar flutningslína
frá þeim til Straumsvíkur.
megi greiðslur.
Framtíð félagsins var rædd á
fundinum og niðurstaða varð í
stórum dráttum sú, að tæpast sé
rekstrargrundvöllur fyrir Samlag-
ið þótt menn tækju sig á og stæðu
saman um það. Á síðasta aðal-
fundi var samþykkt að leita til SÍF
um yfírtöku á starfsemi Samlags-
ins, en þá gekk það ekki upp. Nú
er ástæða til að ætla að viðhorf
hafi breyst, meðal annars eru líkur
á að Sambandið yrði með í slíku
samstarfi. Niðurstaða umræðn-
anna varð því að eftirfarandi til-
laga var samþykkt:
„Aðalfundur SSF haldinn að
Hótel Sögu 8. júní 1988 sam-
þykkir að fela stjórninni að taka
upp á ný viðræður við stjórn SÍF
og skreiðardeildar SÍS um sam-
starf í skreiðarsölumálum, til
dæmis með stofnun sérstakrar
deildar innan SÍF.“
Bömin endurspegla þjóð
félagið sem þau búa í
ÞING norrænna barnalækna stendur nú yfir í Reykjavík. Um 250
læknar sækja þingið, sem stendur fram á fimmtudag. Fyrsta erindi
þingsins flutti breskur læknir sem hefur sérhæft sig í rannsóknum
á heilsufari barna, J.M. Tanner, og fjallaði erindi hans um hvernig
börnin endurspegla þjóðfélagið sem þau búa í.
í stuttu spjalli við Morgunblaðið
sagði Tanner að áhugi og áhersla
bamalækna á vexti og þroska bama
virtist færast í aukana. Taldi hann
það mjög jákvætt, þar sem áhugi
barnalækna beindist gjaman að
sjaldgæfum sjúkdómum og því
sjaldgæfari sem þeir væru, því
lengri tíma væri eytt í umijöllun
um þá.
I erindi sínu ræddi Tanner um
hvemig vöxtur og þroski barna
gæfí til kynna úr hvers konar um-
hverfi þau kæmu. Einnig ræddi
hann um hversu mikil áhrif allur
aðbúnaður bama hefði á þroska
þeirra. Tók hann sem dæmi fyrstu
rannsóknina sem til er á vexti
bama, frá árinu 1833. Hún sýndi
að bresk börn sem flest unnu í verk-
smiðjum og bjuggu við slæman
kost, voru að meðaltali minni en
lágvöxnustu jafnaldrar þeirra í
þriðja heiminum eru nú. „Enn er
mikill munur á börnum eftir stétt-
um, t.d. em böm lægra settra í
Bretlandi og Bandaríkjunum minni
en böm af hærri stéttum og lífslíkur
hinna fyrrnefndu eru þar af leið-
andi minni. Því það eru ekki ein-
göngu erfðir sem ráða stærð
Aðalfundur Samlags skreiðarframleiðenda:
Víðtæk samtök skreiðar-
framleiðenda nauðsynleg
Þess óskað að SÍF taki yfir skreiðarviðskiptin
SAMLAG skreiðarframJeiðenda hélt aðalfund sinn í síðustu viku
og samþykkti meðal annars ályktun þess efnis að á ný verði rætt
við stjórnendur Sölusambands Islenzkra fiskframleiðenda um stofn-
un sérstakrar skreiðardeildar innan SÍF. Engar breytingar urðu á
stjórn Samlagsins og var Ólafur Björnsson i Keflavík endurkjörinn
formaður hennar.