Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 15.06.1988, Qupperneq 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Kæri stjömuspekingur! Ég er fædd 30. júlí 1956 kl. 7.05 aö morgni. Getur þú sagt mér eitthvað um sjálfa mig og mína hæfíleika? Virðingar- fyllst.4* Svar: Þú hefur Sól, Merkúr og Risandi í Ljóni, Úranus er í samstöðu við Sól og Plútó við Rísanda. Tungl er í Nauti í samstöðu við Miðhimin, Venus í Tvíbura og Mars í Fiskum. Frelsi ogspenna Það að Úranus er í samstöðu við Sól og spennuafstöðu við Tungl og Plútó í samstöðu við Rísanda hefur mikið að segja í sambandi við kort þitt. Úran- us táknar að þú þarft að fara eigin Ieiðir og vera sjálfstæð og frjáls. Þú þarft spennu í líf þitt og vilt ekki láta aðra leiða þig. Þú þarft að fínna þínar eigin reglur. Sálfrœöi og rannsóknir Nú ert þú sem Ljón opin og jákvæð í tjáningu þinni, en Plútó Rísandi breytir þar tölu- verðu. Plútó dýpkar þig, gerir að þú vilt sjá í gengum yfír- borð mála og komast til botns í því sem þú tekur þér fyrir hendur. Það er því dulur tónn I persónuleika þínum. Plútó táknar einnig að þú þarft að hreinsa til og breyta persónu- legum stíl þínum reglulega, losa þig við neikvæða þætti úr fari þínu. Þetta gefur m.a. hæfileika í sálfræði. Andleg mál Staða Sólar í 12. húsi táknar að þú hefur áhuga á andlegum málum og öllu því sem er dul- arfullt. Hún táknar einnig að þú hefur áhuga á því að hjálpa öðrum. Þetta er t.d. algeng staða hjá læknum og þeim sem vinna að velferðarmálum. Föst fyrir Annars má segja að Ljón og Naut tákni að þú sért föst fyrir og ráðrík. Mick Jagger í Rolling Stones er Ljón, Rfsandi Ljón, með Tungl í Nauti, enda með afbrigðum íhaldssamur maður en jafn- framt lifandi og skapandi. Skapandi mál Það sama á einnig við um þig, eða æskilegt er að þú fáist við skapandi og lifandi málefni og getir lagt nokkuð af sjálfri þér í það sem þú gerir. Erlend lönd Tungl í Nauti táknar að þú ert þolinmóð og róleg svona dags daglega, en jafnframt tilfínningalega yfírveguð. Það að Tungl er f 9. húsi f afstöðu við Júpíter sem er í 1. húsi gætí bent til búsetu erlendis, eða a.m.k. áhuga á ferðalög- um og erlendum löndum. Dag- legt lffsmunstur þitt verður einnig að leiða til vfkkunar sjóndeildarhringsins, þ.e.a.s. þú mátt ekki festast of lengi í sama farinu. Margt fólk Venus í Tvíbura táknar að þú þarft á fjölbreytilegu félagslffí að halda, ættir t.d. að vinna þar sem margt og margvfslegt fólk er f nánasta umhverfí þfnu. Imyndunarafl Mars f Fiskum táknar að tölu- vert af starfsorku þinni fer í ímyndunaraflið. Margir tón- lístarmenn hafa þessa stöðu og þeir sem fást vð önnur list- ræn störf, eins og t.d. leik- húsmál. Vinna að Ifknarmál- um og almennt hjálparstarf kemur einnig til greina. Að lokum má geta þess að stcrkur Úranus getur nýst í fjölmiðl- un, s.s störf fyrir sjónvarp, útvarp o.þ.h. GARPUR LflKU IL LU TEKSr EKK/ flB> T/BLfl GULLDÓR T/L AÐDB&T- MVFJK MERFUAN,ÞÁ KflSTflK HÚN ÞULARGERV/NU/ TpFSAKAÐU, GULLOÓAg'^ i ’ ÉG ee BARA EKK/ £>Ú \t L'ÍJ ,(, \KONA SEflt púHÉLST t\ (H , A£> ÉG V/EKI.1 //l‘\r\ > A ÖDRU/H STAD / O/ZKUSTÖD/NM VESHA pESS AÐ Bs 'Hvees v£Sufl\vehoad lo/ca Þfl/?rés Ap )GlLDRUfJNI. GARPVP VERfl AGNIÐ? JSK/LUA flLPKEI HVAE> HÓTUN SKVL/WS QflMRÍ EVRu/rf Pj>RA OARPUR KE/HUH /EOflNDI GEGN HONU/V; ~7~ BAKA / pETTA E/NA S/N/J VEKÐA VONDU nÞungarn/r AD V/NNA AUNAD £* EKKER.T RÉTTL/E.T/ J ilÍÍiHHHHr GRETTIR UÓSKA SMÁFÓLK THIS IS MT REPORT ON AUTUMN LEAVE5.. HERE 15 A LEAF FR0M AN 0AKTREEANPAN0THER FR0M AN ELMTREE'TME NEXT0NE15 A SURPRI5E... m - Ju ; 5 IO-7 Þetta er skýrsla mín um haustlaufin. Hérna er eikarlauf og ann- að af álmi! Það næsta kem- ur ykkur á óvart.. . A LEAF FROM OUR DININ6 ROOMTABLE! MA MAMAMAií Lauf úr borðstofuborðinu okkar! HA HA HA HA HA!! I SHOULP HAVE TM0U6HT ABOUT THAT A LITTLE Ég hefði átt að hugsa þetta mál eitthvað betur ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Alslemma í grandi er varla draumasamningur á spil NS hér að neðan. En þó var hún sögð og unnin á báðum borðum í bikarleik sveita Deltu og Ar- manns J. Lárussonar, og var reyndar eitt af örfáum spilum í leiknum sem féllu. Sveit Deltu sigraði með 121 IMPagegn 85. Norður ♦ K1054 VK942 ♦ K ♦ ÁK3 Vestur Austur ♦ G2 ♦ D876 ¥103 llllll ¥ D765 ♦ G98642 ♦ 3 ♦ 1075 Suður ♦ Á93 ♦ G862 VÁG8 ♦ ÁD1075 ♦ D4 Hörður Amþórsson og Hauk- ur Ingason í sveit Deltu sögðu þannig á spilin eftir Bláa laufínu: Norður Suður Haukur Hörður — 1 lauf 2 tíglar 3 tíglar 3 hjörtu 7 grönd Pass Svar Hauks á tveimur tíglum sýnir sex kontról, svo Hörður veit að þau eru öll til staðar. Hins vegar eru beinir tökuslagir ekki nema 10! í vöminni voru Ragnar Bjömsson og Sævin Bjamason. Ragnar var óheppinn þegar hann valdi að spila út hjarta- tfunni! Hörður fékk á gosann, fór inn á blindan á tígulkóng og svínaði hjartaáttunni. Slagimir vom nú orðnir 12 og sá 13. rann sjálfkrafa upp með kastþröng á austur í svörtu litunum. Á hinu borðinu kom út spaði frá íjórlitnum. Það útspil gaf einnig slag, en með nákvæmri vöm má þó halda sagnhafa í 12 slögum. En austur missteig sig f afköstunum svo slemman vannst. Umsjón Margeir Pótursson f sænsku deildarkeppninni í ár var þessi athyglisverða skák tefld af hinum þekkta alþjóðameistara Tom Wedberg, sem hafði hvítt, og Bengt Svensson: 1. e4 — c5, 2. Rf3 — d6, 3. d4 — cxd4, 4. Rxd4 - Rf6, 5. Rc3 - a6, 6. Be3 (Þetta tískuafbrigði er vinsælt á meðal margra ungra íslenskra skákmanna.) — e6, 7. g4 — h6, 8. f3 - Rbd7, 9. Dd2 - b5, 10. 0-0-0 - Bb7, 11. Bd3 - Hc8, 12. Hhel - Re5, 13. h4 - Rfd7, 14. g5 — hxg5, 15. hxg5 — Rb6, 16. g6!? - Rxg6, 17. f4 - e5?! (Wed- berg telur 17. — b4 vera nauðsyn- legt.) 18. Rf5 - exf4?, 19. Bxb6 — Dxb6, 20. e5 — Rxe5. 21. Bxb5+! - Axb5, 22. Hxe5+ — Kd7 (Auðvitað ekki 22. — dxeS, 23. Dd7 mát) 23. Hxb6 - Da6, 24. Hxb7+! - Dxb7, 26. Rxd6 og Bvartur gafst upp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.