Morgunblaðið - 15.06.1988, Síða 52
52
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988
t
Eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi,
ERIK SÖNDERHOLM
fyrrverandi forstjórl Norræna hússins,
er látinn.
Hann verður jarðsunginn í Kaupmannahöfn laugardaginn 18. júní
kl. 10.15.
Traute Sönderholm,
Inger og Flemming, Martin og Anne-Marie,
barnabörnin.
t
ÞURÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR,
áðurtil heimilis á Hrlngbraut 103, Reykjavík,
andaðist í Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. júní sl.
Debora Þórðardóttir,
Þór Magnússon,
Auður Sœmundsdóttir,
Eggert Sæmundsson,
Sveinn Sœmundsson,
Ásvaldur Bjarnason,
María Heiðdal,
Þórarinn Einarsson,
Unnur Leifsdóttir,
María Jónsdóttir.
Elsku litli drengurinn okkar,
GUÐMUNDUR ÓLI,
VfkíMýrdal,
lést í Barnaspítala Hringsins mánudaginn 13. júní.
Magnea Magnúsdóttir,
Hafsteinn Jóhannesson.
Faöir okkar, sonur og bróðir,
INGIJÓHANN HAFSTEINSSON,
Kötlufelil 11,
Reykjavfk,
sem andaðist 3. nóvember sl., verður jarðsunginn frá Fella- og
Hólakirkju, Hólabergi 88, fimmtudaginn 16. maí kl. 13.30.
Erla Ingadóttlr, Hafrún Ingadóttir,
Aron Ingason, Ingl Björn Ingason,
Svanbjörg Jósefsson, Gfsli Jósefsson,
Matthildur Hafsteinsdóttlr, Sævar Hafsteinsson.
t
Eiginkona mín, móðir, tengdamóðir og amma,
KARÓLÍNA GUÐMUNDSDÓTTIR,
Rafnkelsstaðavegi 3, Garði,
verður jarðsungin frá Útskálakirkju fimmtudaginn 16.júníkl. 14.00.
Sigurður Björnsson,
Guðmundur K. Helgason, Guðrún B. Hauksdóttir,
Sævar Þór Sigurðsson,
Eria Björk Sigurðardóttir,
Rafnkell Sigurðsson
og barnabörn.
t
Móðir mín, tengdamóðir og amma,
AGNES ODDGEIRSDÓTTIR
frá Grenivfk,
Sólvallagötu 17,
veröur jarðsungin frá Dómkirkjunni í Reykjavík fimmtudaginn
16. júní kl. 13.30.
Magnús Jónsson, Guðrún Svavarsdóttir,
Svavar Magnússon, Sigrún Magnúsdóttir,
Agnes Garðarsdóttir, Jón S. Garðarsson.
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför
eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa,
PÉTURS Á. ÁRNASONAR,
Silfurteigi 3.
Helga Jónsdóttir,
Svandfs Pétursdóttir, Magnús Oddsson,
Sigrfður J. Pétursdóttir, Pétur Magnússon.
t
Þökkum af alhug auðsýnda samúö og vinarhug við andlát og
útför foreldra okkar og tengdaforeldra, afa okkar og ömmu,
langafa okkar og langömmu,
MARGRÉTAR JÓHANNSDÓTTUR
og
EYMUNDAR AUSTMANNS FRIÐLAUGSSONAR,
Vfghólastfg 4, Kópavogi.
Sérstakar þakkir til starfsfólks Hrafnistu Laugarási deild C-2 og
A-4.
Jóhann Eymundsson, Þórhalla Karlsdóttir,
Alfreð Eymundsson, Unnur Óiafsdóttir,
Ingimundur Eymundsson, Elfnborg Guðmundsdóttir,
Kristinn Eymundsson, Þórunn Kristfn Emilsdóttir,
barnabörn og barnabarnabörn.
Minning:
Sigríður Ragnars-
dóttir Michelsen
Loksins vann dauðinn á henni
eftir stríð, sem hafði varað ósleiti-
lega lengi.
Hún var þannig úr garði gerð,
að hún gaf sig ekki fyrr en í fulla
hnefana. Hún hafði fastmótaða
skapgerð — gamal-reykvísk eins og
svo er kallað — enda eins og ein-
hver sagði „reykvískust" allra
reykvískra kvenna (og karla) á ís-
landi. Frú Sigríður Michelsen, fædd
Ragnarsdóttir, löngum kennd við
Hveragerði, var hvorki meira né
minna en Reykvíkingur gegnum
flórar kynslóðir — ef ekki meira —
og átti fyrir langa-langaafa Innrétt-
inga-Skúla — öðru nafni Skúla
landfógeta í Viðey.
Hún var æði kvenleg í fasi,
kvenna kvenlegust, og minnti vini
og kunningja oft á kvikmynda-
stjömur „af gamla skólanum" í
Hollywood eins og Zsa Zsa Gabor
og Jean Harlow, sem reyktu tyrkn-
eskar sígarettur úr löngu munn-
stykki og dreyptu á eðalvíni úr
háum krystalglösum og gengu í
flegnum síðum kjólum og voru með
háa selskapshanzka, demantaðar,
oft með Charleston-hárklippingu og
dönsuðu tangó, einkum ef hljóm-
sveitin var frá meginlandinu. Þann-
ig var andrúmsloftið alla tíð með
Sigríði, sem sá, er þetta skrifar,
leyfði sér stundum að kalla Sigríði
„stórráðu". Henni fór vel að vera
+
Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur hlýhug
og samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns, föður okkar,
tengdaföður, afa og langafa,
GUÐMUNDAR RAGNARS BRYNJÓLFSSONAR
fyrrv. lögregluvaröstjóra,
Barmahlfð 55,
Jónfna B. Bjarnadóttir,
Bjarni Þ. Guðmundsson, Guðrún Whitehead,
Sigriður B. Guðmundsdóttlr, Stefán Árnason,
Ragnhlldur I. Guðmundsdóttlr, Kjartan Ragnars,
Þóra Guðmundsdóttir, Ævar Kvaran,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför mannsins míns, föður, tengdaföð-
urog afa,
GUÐMUNDAR JÓNSSONAR,
fyrrverandl garðyrkjuráðunauts,
Esjubraut 30, Akranesi.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsfólks lyfjadeildar sjúkrahúss
Akraness fyrir frábæra umönnun.
Hildur Jónsdóttir,
Jóna Björk Guðmundsdóttir, Jóhannes Sigurbjörnsson,
Guðmundur Bjartd Jóhannesson, Margrét Jóhannesdóttir,
Björn Fannar Johannesson.
+
Hjartans þakkir til allra þeirra sem vottað hafa okkur samúð og
hlýhug við andlát og útför stjúpdóttur minnar, móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
NÍELSÍNU HELGU HÁKONARDÓTTUR
áðurtll helmllis á Hoftelg 6,
Reykjavfk,
Sérstakar þakkir færum við hjúkrunarfólki og ööru starfsfólki á
hjúkrunardeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur fyrir góöa
umönnun.
Petrfna G. Narfadóttir,
Þóra Magnúsdóttlr, Guðbrandur Valdimarsson,
Hákon S. Magnússon, Svanhildur Sigurðardóttir,
Ásbjörg Magnúsdóttir, Björn Einarsson,
barnabörn og barnabarnabörn.
+
Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur hlýhug og samúö viö
andlát og jarðarför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og
ömmu,
SOFFÍU MAGNÚSDÓTTUR,
Lokastfg 21.
Guð blessi ykkur Öll.
Þórarinn Gfslason,
Áslaug Þórarinsdóttlr,
Anna Marfa Þórarinsdóttir,
Konráð Jóhannsson,
Viktor, Bjarnþór og Svala.
Lokað
Vegna jarðarfarar EGILS ÓSKARSSONAR verður lokað
frá kl. 10-12 í dag.
N.K. Svane, Háberg,
Armur, Remaco,'
Hjólbarðastöðin, Pústþjónusfan,
Bflaverkstæði G. Sigurgíslasonar.
ákveðin (hún hafði ákveðnar skoð-
anir á mönnum og málefnum), af
því að hún var fallega innrætt —
og hundrað prósent vinur vina
sinna. En hún var skapmikil — og
lét engan vaða ofan í sig. Að því
leyti var KR-andinn úr Vesturbæn-
um sterkur í henni. Sonur hennar
Ragnar minnir mig stundum á það,
að ég kallaði hana oft „leidíuna úr
Vesturbænum".
Aldrei í lífinu er hægt að gleyma
því, þá er hún mætti með sínum
góða eiginmanni Paul á sýningu
undirskráðs í Skarphéðinssalnum í
júní 1969 — sumarið sem Apollo
11, fyrsta mannaða tunglfarinu, var
skotið á loft frá Kennedyhöfða. Hún
vissi um veikleika málarans fyrir
góðu kaffí í glæsilegum bollum, sem
aðeins hæfðu úrvalstegundum —
og það komu blóm, og hún skenkti
málaranum á silfurfati (og að sjálf-
sögðu líka maðurinn hennar hann
Paul) eitt glæsilegasta mokkakaffí-
könnusett í heimi! Því miður var
þessum gripum stolið í Roðgúl á
Stokkseyri fimm árum seinna og
harmur að kveðinn.
Þetta var vináttugjöf.
I hvert einasta skipti sem þau
Michelsenshjónin voru hitt að máli
— hvort heldur sem var á heimili
þeirra eða í hinni rómuðu garð-
yrlqustöð þeirra, sem þau ráku um
langt árabil í Hveragerði, varð lífið
svo innilega laust við drunga. Þau
hjón sýndu alla tíð af sér léttleika
heimsfólks, en þannig unnu þau sér
vinsældir víða og eignuðust fasta
viðskiptavini. Paul sagði eitt sinn,
að Sigríður hefði alltaf verið blóm
lífs síns, og án hennar hefði hann
aldrei getað unnið sitt lífsstarf, en
fyrirtæki sitt ráku þau hjón fremur
sem hugsjón en lifíbrauð.
Kynni af Sigríði og manni hennar
og fjölskyldu eru orðin löng. Þau
byrjuðu, þegar undirskráður var
sendur sem flugumaður af dag-
blaðinu Vísi í gamla daga — fyrir
einum tuttugu og fimm eða tuttugu
og sex árum — gagngert til þess
að skrifa um þessa gróðrarvin,
Hveragerði. Þvílíkar viðtökur — og
það var mikið skrifað — um gróðr-
arstöð Michelsens, þar sem allt
milli himins og jarðar var ræktað
— og allt virtist gróa og fá líf.
„Hvemig farið þið að þessu?“ var
spurt. Frú Sigríður svaraði að
bragði: „Hann Paul hefur grönne
fíngre."
Sigríður hélt andlegum kröftum
til hinztu stundar. Hún var víkingur
í lund og gædd takmarkalausri
sjálfsvirðingu, enda dama eins og
sagt var um sumar konur hér áður
fyrri. Sem betur fer var hún stríðin
úr hófi fram og sýndi oftlega vinar-
hót með glettni og prakkarakeim
úr Vesturbænum. Þegar Sigríðar
er minnzt, ketnur upp í hugann
fyrra erindi úr ljóði eftir snæfellskt
skáld og hetju, en þetta orti hann
til mikilhæfrar vinkonu sinnar:
í blómskrúði birfist lífið
barátta gleymd og hljóð;
dægurstrit, þras og þrætur
þagna sem brunnin glóð.
Steingrímur St. Th. Sigurðsson