Morgunblaðið - 15.06.1988, Page 56

Morgunblaðið - 15.06.1988, Page 56
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. JÚNÍ 1988 LAUGAVEGI 94 SÍMI 18936 AÐ EILÍFU? “FerKeeps’’ Iti about stuÁing around, no matlrr what. __^ „Ástin er lævís og lipur“ stendur einhvers staðar og það sannast rækilega i þessari bráðskemmtilegu og eldfjörugu gamanmynd með Molly Ringwald og Randall Batinkoff í aðalhlutverkum. Tónlistin er flutt m.a. af: The Crew Cuts, Jo Stafford, Lamont Dozier, Ellie Greenwich og Miklos Factor. Leikstjóri er John G. Avildsen, sem m.a. hefur leikstýrt stór- myndunum „Rocky" og „The Karate Kid“. Sýnd kl. 5,7,9 0911. DAUÐADANSINN Sýnd kl. 5,9 og 11. Sýnd kl. 6.55. BönnuA innan 16 ára. Bönnuö innan 14 ára. ILLUR GRUNUR sýnir GULUR, RAUÐUR, GRÆNN OG BLÁR i Hlaðvarpanum Sýning Sunnud. 19/6 kL 16.00. Sýning mánud. 20/6 kl. 20.30. Sýning miðvikud. 22/6 kL 2030. Sýning fimmtuíl. 23/6 kL 2030. Miðasala í síma 19560. Símsvari. OListalátíi í Reykjawík Miðasala í Gimli v/Laekjargötu SÍMI 28588 Opið daglega kl. 13.30-19.00. Sækið frátekna miða tímanlega. Ósóttar pantanir seldar sam- dægurs. Greiðslukort. SPENNUMYNDINA: EINSKIS MANNS LAND HÖRKUSPENNANDI OG MÖGNUÐ ÆVINTÝRAMYND UM BÍLAÞJÓFA SEM SVÍF- AST EINSKIS TIL AÐ NÁ SÍNU TAKMARKI. ÞEGAR MENN HAFA KYNNST HINU UÚFA LÍFI GETUR VERIÐ ERFITT AÐ LÁTA AF ÞVÍ. SAGT ER AÐ SÁ EIGI EKKI AFTURKVÆMT SEM FARIÐ HEFUR FRÁ EIGIN VÍGLÍNU YFIR Á „EINSKIS MANNS LAND“. Aóalhlutverk: Charlle Sheen (Platoon), D.B. Sweeney og / Lara Harris. — Leikstjóri: Peter Werner. Sýnd kl. 7,9 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. Nýr ísienskur söngleikur eftir Iðunni og Kristínu Stein&dartur. Tónlist og söngtexUr eftir Valgeir Gnðjónsson. í LEIKSKEMMU L.R. VDE) MEISTARAVELLI Fimmtwd. 16/6 kL 20.00. Síðasta sýning! Laugard. 18/6. Allra síöasta sýn- ing. VEITINGAHÚS I LEIKSKEMMU Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18.00 sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða í veitingahúsinu Torf- unni síma 13303. MBÐASALA í SKEMMUS. 15610 Miðasalan í Lcikskemmu LR v/Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16.00-19.00 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. Einnig er tekið á móti pöntunum frá kl. 10.00-12.00 og 14.00-16.00 í sima ____________16620__________ SKEMMAN VERÐUR RIFIN í JÚNÍ OG ÞVÍ VERÐUR SÍÐ- ASTA SÝN. Á SÍLDIN ER KOMIN ». JÚNÍ. ATHUGIÐ! Allra síðasta sýning Fimmtudag kl. 21 Forsala aögöngumiöa i sima 687111 alla daga. Gestum er ekki hleypt inn eftir að sýning er hafin. NORÐURSALUR opnar 2 tímum fyrir sýningu og býður upp á Ijúf- fenga smárétti fyrir og eftir sýn- ingu. CÍCCCRG' SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37 Frumsýnir toppm yn dina: BANNSVÆÐIÐ Toppleikararnir GREGORY HINES og WILLEM DAFOE eru aldcilis í banastuði í þessari frábæru spennumynd sem frumsýnd var fyrir stuttu í Bandaríkjunum. HINES (RUNNING SCARED) OG DAFOE (PLAT- OON) ERU TOPPLÖGREGLUMENN SEM KEPPAST VIÐ AÐ HALDA FRIÐINN EN KOMAST SVO AL- DEILIS í HANN KRAPPAN. TOPPMYND FYRIR ÞIG OG ÞÍNA Bönnuð bömum innan 16. íra. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. VELDISÓLARINNAR DV. BLAÐAUMMÆLI: „Spielberg eins og hann gerist bestur. Mynd sem allir ættu að sjá." ★ ★★ SV.MBL. SýndkL 5,7.3010.05. BJORGUMRUSSANUM SJONVARPSFRÉTTIR 'VllUAMHim AIBERTBR00KS HOaHIUHIK Finnskur karlakór í heimsókn FINNSKI karlakórinn Vantaan Laulu dvelur hér á landi vikuna 18.-25. júní nk. Kórinn heldur þrenna tónleika meðan á dvölinni stendur. Fyrstu tónleikarnir verða í Langholtskirkju sunnudaginn 19. júni, aðrir tónleikarnir í Norræna húsinu mánudaginn 20. júni og þriðju og síðustu tónleikarnir í kirkjunni á Selfossi fimmtudaginn 23. júni. Allir tónleikarnir hefjast kl. 20.30. Karlakórinn Vantaan Laulu var stofnaður í borginni Vantaa, sem er 150 þúsund manna borg við höfuð- borgina Helsinki. Stjómandi kórsins er Teppo Sal- akki. Þess má geta að kórinn var í öðru sæti í karlakórakeppni í söng- og tónlistarhátíðinni í Uleaborg sumarið 1987. Þá hefur kórinn kynnt fínnska kórtónlist víða, bæði innan- lands og utan. Kórinn hefur m.a. farið í söngferðir til V-Þýskalands, Ungveijalands, Svíþjóðar, írlands og nú til Islands. Á efnisskrá kórsins eru tónverk allt frá miðöldum til nútímans. Söngmenn kórsins í þess- ari ferð eru 33 talsins. Hópurinn sem staddur er hér á landi til að heimsækja Orð lífsins. Kristileg heimsókn sænskra ungmenna HÓPUR ungs fólks frá Svíþjóð er nú staddur hér á landi. Hópur- inn sem samanstendur af fjórum Svíum, tveimur Norðmönnum og þremur íslendingum er í heim-' sókn hjá Orði lífsins í Reykjavík. Allt fólkið á það sameiginlegt að hafa gengið í Biblíuskólann Livets Ord i Uppsölum í Svíþjóð. Hópurinn kom til landsins 7. júní og verður hér í þrjár vikur. Ætlun þeirra er að vera í miðbænum og boða trúna á Jesú Krist. Einnig heimsækja þau fangelsi, útvarps- stöðina Alfa og taka þátt í samkom- um hjá Orði lífsins. Stefnt er að því að hafa raðsamkomur í lokin, þ.e. dagana 23.-26. júní. Mót Gideonfélaganna haldið á Löngumýri LANDSMÓT Gideonfélaganna á íslandi var að þessu sinni haldið á Löngumýri í Skagafirði 27.-29. mai sl. Mótið sóttu fulltrúar frá Reykjavíkurdeildunum þremur auk fulltrúa frá Gideonfélögun- um á Akureyri, Akranesi, Vest- mannaeyjum og Keflavík. Á mótinu var árlegur aðalfundur Landssambands Gideonfélaga hald- inn og voru eftirtaldir kosnir í stjórn: Geir Jón Þórisson Vest- mannaeyjum forseti, Sigurður Þ. Gústafsson Reykjavík varaforseti, Kári Geirlaugsson Garðabæ gjald- keri og Páll Skaftason Keflavík kapilán. Meðstjórnendur: Friðrik Vigfússon Reykjavík I, Hörður Geirlaugsson Reykjavík II, Paul Jóhannsson Reykjavík III, Ársæll Aðalbergsson Keflavík, Guðjón Guðmundsson Akranesi, Amór Magnússon ísafirði, Björgvin Jörg- ensson Akureyri og Olafur Granz Vestmannaeyjum. Framkvæmda- stjóri Landssambands Gideonfélaga er Sigurbjöm Þorkelsson. Guy S. Sanders jr. fyrrverandi alþjóðaforseti Gideonsamtakanna og kona hans voru gestir mótsins ásamt norðmanninum Kjell Björbæk og konu hans. Aðalmarkmið Gideonfélagsins er að ávinna menn og konur til trúar á Jesúm Krist, einkum með per- sónulegum vitnisburði. Einnig gefa Gideonfélagar Nýja testamentið til allra 10 ára skólabarna á hverju hausti. Einnig eru Biblíur eða Nýja testamentið lagt inn á hótelher- bergi, við hvert sjúkrarúm, inn á elliheimili, í fangelsi og víðar. Gideonfélög eru nú starfandi í 137 löndum. Á íslandi var félagið stofnað 1945. Hér starfa nú 8 félagsdeildir auk tveggja kvenna- deilda. (Úr fréttatilkynningu) m UpfgtmH Metsölablaó á hverjum degi! 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.