Morgunblaðið - 24.06.1988, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.06.1988, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988 ÚTVARP/SJÓNVARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 18.60 ^ Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 ► Sindbað sæfari. 19.26 ► Poppkorn. Q3M6.20 ► Endurfundir Jekyii og Hyde. (Jekyll and Hyde T ogether Again) Gamansöm mynd sem gerist á sjúkrahúsi þarsem áhersla er lögð á líffseraflutninga. Aðalhlutverk: Mark Blankfeld, Bess Armstrong og Krista Erriokson. Leikstjóri: Jerry Belson. Framleiðandi: Lawr- ence Gordon. <® 17.50 ► Sllfurhaukamir.Teiknimynd. Þýðandi: Bolli Gísla- son. QBD18.16 ► Föstudagsbitinn. Tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk, kvikmyndaumfjöllun og fréttum úr popp- heiminum. Þýöandi: Ragnar Hólm Ragnarsson. 19.19 ► 19:19 Fréttirog fréttaskýringar. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.26 ► Poppkorn. 19.60 ► Dagskrárkynning. 20.00 ► Fréttirog veður. 20.35 ► Basl er bókaútgáfa (Executive 21.50 ► f eldlínunni (Under Fire). Bandarisk bíómynd frá Stress). Breskur gamanmyndaflokkur um hjón árinu 1983. Leikstjóri: RogerSpottiswoode. Aðalhlutverk: sem starfa við sama útgáfufyrirtæki. Nick Nolte, Gene Hackman og Joanna Cassidy. Borgara- 21.00 ► Pilsaþytur (Me and Mom). Banda- styrjöld geisar í Níkaragva og stjórnin riðartil falls. Þýö- rískur myndaflokkur um mæðgur sem reka andi: Reynir Harðarson. einkaspæjarafyrirtæki i félagi við þriðja mann. 23.25 ► Útvarpsfréttir ídagskrárlok. 19.10 ► 19:19 20.30 ► Al- <IB>21.00 ► f sumarskapi. <®21.60 ► Ellíf ðst (Love is forever). Rómantísk spennumynd um QBK23.40 ► Álög grafhýs- fred Hltch- Meöferöalöngum. Stöð 2, stafsmann leyniþjónustunnar CIA sem leitast við að bjarga unnustu isins. cock. Stuttar Stjaman og Hótel fsland sinni i Laos frá yfirvofandi hætti. Aðalhlutverk: Michael Landon, <®> 1.30 ► Fjárhættuspil- sakamála- standa fyrir skemmtiþætti í Moira Chen, Jurgen Proschnow, Edward Woodward og Priscilla Pres- arlnn. myndir. beinni útsendingu. ley. Leikstjóri: Hall Bartlett. Framleiðendur: Michael Landon og Hall Bartlett. 20th Century Fox 1983. 3.25 ► Dagskrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,6 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Gylfi Jóns- son flytur 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsáriö með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna kl. 8.30. Tilkynningar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. Meöal efms er ævintýrið „Siggi og skipið hans" i þýð- ingu Vilbergs Júliussonar. Kristin Helga- dóttir les. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einn- ig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Vestan af tjörðum. Þáttur í umsjá Péturs Bjarnasonar um ferðamál og fleira. (Frá ísafiröi.) (Endurtekinn frá miðviku- dagskvöldi.) 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Niður aldanna. Sagt frá gömlum hús- um á Norðurlandi og fleiru frá fyrri tíð. Umsjón: örn Ingi. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Ásgeir Guð- jónsson. 12.00 Fréttayfiflit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.36 Miðdegissagan: „Lyklar himnaríkis" eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlingsson þýddi. Finnbotg örnólfsdóttir les (28). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Föstudagssyrpa. (Einnig útvarpað aðfararnótt miövikudags að loknum frétt- um kl. 2.00.) 16.00 Fréttir. 16.03 Af drekaslóöum. Úr Austfirðinga- fjórðungi. Umsjón: Ingibjörg Hallgrims- Breytið til! Undirritaður hefír haft þá meg- inreglu að segja kost og löst á ljósvíkingum á grundvelli verka þeirra fyrst og fremst. Slíkur starfí er sennilega ekki eftirsóknarverður nema menn hafí hnýtt stálbrynju um hjartað því það er nú einu sinni svo í litlu samfélagi að þar rata gjaman eiturörvar milli manna. En fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkuð gott. Og svo sannar- lega kætist stálbtynjað hjarta rýnis- ins þegar ljósvíkingar vaxa í starfí. Þannig hafði undirritaður mikla ánægju af því að ljúka gærdags- pistii á því að hæla Jóni Viðari Jóns- syni leiklistarstjóra ríkisútvarpsins fyrir þann stuðning er hann hefir að undanfömu sýnt íslenskum leik- skáldum? Það er mikilvægt að hefja verk fslenskra hugverkasmiða til vegs og virðingar líkt og Jón Viðar hefír gert að undanfömu. Án slíks frumkvæðis er hætt við að þjóðin missi kjölfestuna og uppvaxandi kynslóð skilji ekki til hvers hún dðttir og Kristín Karlsdóttir. (Frá Egilsstöð- um.) (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Fylgst með börnum og unglingum á námskeiðum o.fl. Um- sjón: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug Jón- asdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. a. Tónlist úr Jónsmessunæturdraumi op. 61 eftir Felix Mendelssohn. Janet Baker og Heather Harper syngja ásamt Fílharm- oniukórnum. Fllharmoníusveitin í Lund- únum leikur; Otto Klemperer stjórnar. b. „Scherzo" í g-moll úr oktett op. 20 eftir Felix Mendelssohn. Sinfóníuhljóm- sveit Lundúna leikur. Claudio Abbado stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Hringtorgiö. Sigurður Helgason sér um umferðarþátt. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfréttir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Náttúruskoðun. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn þáttur frá í morgun.) 20.15 Ljóðatónleikar. Sönglög eftir Robert Schumann og Franz Schubert. Birgitte Fassbaender, Peter Pears og Dietrich Fischer-Diskau syngja. Irwin Gage, Benj- amin Britten og Gerald Moore leika á píanó. 21.00 Sumarvaka. a. Siglingar á Lagarfljóti. Ólöf M. Guð- mundsdóttir og Vigdís Sveinbjörnsdóttir taka saman og flytja. b. Einsöngvarakvartettinn syngur lög úr söngbókinni Glaumbæjargrallaranum við Ijóð sænskra skálda í þýðingu Magnúsar kúldrist á skerinu í stað þess að hverfa með hinum alþjóðlega vit- undariðnaðarstraumi nær kjötkötl- unum. Bylgjan Nú, en ég var að ræða hér áðan um þá hörðu raun að segja kost og löst á ljósvíkingunum og verkum þeirra. Fyrir nokkru var Hallgrími Thorsteinssyni fréttastjóra Bylgj- unnar og umsjónarmanni hins góð- kunna þáttar Reykjavík síðdegis hælt hér í þáttarkomi. Hallgrímur á lofíð skilið en þó vil ég ekki láta hjá líða að benda Hallgrími og reyndar öðrum fréttastjórum út- varpsstöðvanna á að láta af þeim leiða sið að kynna efni fréttatím- anna í bak og fyrir, ef svo má að orði komast. Það er að segja að fyrst les fréttamaðurinn stutta lýs- ingu á helstu tíðindum fréttatím- ans, svo koma fréttimar og loks er inntakslýsingin endurtekin. Á Asgeirssonar. Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Minningar önnu Borg. Edda V. Guö- mundsdóttir les annan lestur. Árni Guðnason þýddi. d. Á mörkum tveggja heima. Baldur Pálmason les Ijóðið úr „Tregaslag" eftir Jóhannes úr Kötlum. Kynnir: Helga Þ. Stephensen. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Visna- og þjóðlagatónlist. 23.10 Tónlistarmaður vikunnar — Pétur Jónasson gítarleikari. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. (Endurtekinn Samhljóms- þáttur frá nóvember sl.) 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlist á miðnætti. a. „Egmont" — forfeikur op. 84 eftir Ludvig van Beethoven. Filharmoníusveit Berfínar leikur; Herbert von Karajan stjómar. b. Pianókonsert nr. 1 í c-dúr op. 15 eftir Ludvig van Beethoven. Murray Perahia leik- ur með Concertgebouw-hljómsveitinni í Amsterdam; Bemard Haitink stjómar. 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.00 Vökulögin. Tónlist. Fréttir kl. 2.00, 4.00, veöur- og flugsamgöngur kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. 7.03 Morgunútvarpiö. Dægurmálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðar- ar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.30 Viöbit Þrastar Emilssonar. (Frá Akur- eyri.) Fréttir kl. 10. 10.05 Miömorgunssyrpa — Eva Á. Alberts- dóttir. Valgeir Skagfjörð og Kristín B. Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 12. ríkisútvarpinu kemur þessi upptaln- ing síst að sök því hún á aðeins við um aðalfréttatíma ríkisútvarpsins sem er oftast ítarlegur. Á léttu út- varpsstöðvunum eru helstu atriði frétta hins vegar stundum tvítekin af minna tilefni. Öðruvísi fréttir Hvað varðar fréttir Bylgjunnar þá hefur sú hugsun stöku sinnum hvarflað að undirrituðum að þær væru stundum nánast samhljóma fréttum ríkisútvarpsins og ekki er ég frá því að fréttir Stjömunnar gætu leitað í svipaðan farveg ef þeir Stjömumenn gæta ekki hvers fótmáls. Þó hafa þeir Eiríkur Jóns- son og félagar á Stjömunni reynt eftir megni að leita fanga á öðrum slóðum en ríkisútvarpsfréttastjór- amir. En við búum bara I svo litlu landi. Fréttamenn Bylgjunnar eru aftur á móti á þessum venjulegu fréttaslóðum líkt og aðrir frétta- 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála — Eva Á. Albertsdóttir, Valgeir Skagfjörð og Kristín B. Þorsteins- dóttir. Fréttir kl. 14, 15 og 16. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17. 18.00 Sumarsveifla. Gunnar Salvarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Pétur Grétarsson ber kveðjur milli hlustenda og leikur óskalög. Fréttir kl. 24.00. 2.00 Vökulögin. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og veður, færð og flugsamgöngur ki. 5.00 og 6.00. Veöur frá Veðurst. kl. 4.30. BYLGJAN FM 98,9 7.00 Haraldur Gíslason og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Anna Björk Birgisdóttir. Flóamarkað- ur kl. 9.30. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hörður Arnarson. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson í dag — ( kvöld. Ásgeir spilar tónlist og kannar hvað er að gerast. 18.00 Kvöldfréttatfmi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á næturvakt. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Bjami Dagur Jónsson. Tónlist, veður, færð og upplýsingar. Frénir kl. 8.00. 9.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Fréttír kl 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son fjallar um fréttnæmt efni. menn þessa heims. En hvemig væri annars að breyta Bylgjunni í hreinræktaða tónlistarrás með ögn Ijúfu ívafí? Ljósvakabyltingin er svo til nýriðin yfír landið okkar og samt er eins og hinar spánnýju einka- stöðvar séu þegar fastmótaðar. Ljósvíkingar einkastöðvanna eru að sönnu flestir aldir upp á gömlu Gufunni en samt mega þeir ekki festast í ríkisútvarpsfarinu! En svona að lokum úr því ég er á annað borð bytjaður að rabba um fyrstu íslensku einkaútvarpsstöð- ina. Margrét Hrafnsdóttir nefnist einkar Iipur ljósvíkingur er stýrir þættinum:Tónlistin þín á Bylgjunni. Hlustendur ráða mestu um tónlist- ina í þessum þætti og því mætti ætla að hlutur Margrétar væri harla rýr. En lipur ljósvíkingur nær til hlustenda gegnum poppniðinn og svo verður sá niður ögn skaplegri þegar hlustendur. velja sjálfir lögin. Ólafur M. Jóhannesson 13.00 Gunnlaugur Helgason. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón: Árni Magnússon. Fréttir kl. 18. 18.00 islenskir tónar. Umsjón: ÞorgeirÁst- valdsson. 19.00 Stjörnutíminn. 20.00 Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 21.00 „í sumarskapi" Stjarnan, Stöð 2 og Hótel ísland. Bein útsending Stjömunnar og Stöðvar 2 frá Hótel íslandi á skemmti- þættinum „i sumarskapi" þar sem Jör- undur Guðmundsson og Saga Jónsdóttir taka á móti gestum og taka á málum líðandi stundar. Þessi þáttur er með ferðalöngum. 22.00 Næturvaktin. 3.00 Stjörnuvaktin. RÓT FM 106,8 8.00 Forskot. Blandaður morgunþáttur. 9.00 Barnatími. Framhaldssaga. E. 9.30 Gamalt og gott. E. 10.30 Á mannlegu nótunum. Umsjón: Flokkur mannsins. E. 11.30 Nýi tíminn. Umsjón:Bahá'í samfélag- ið. 12.00 Tónafljót. Opið. 13.00 Dagskrá Esperantosambandsins. E. 14.00 Skráargatiö. 17.00 Úr ritverkum Þórbergs Þóröarsonar. Jón frá Pálmholti valdi og les. E. 18.00 Fréttapottur. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími í umsjá barna. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. 21.00 Uppáhaldslögin. Hinir og þessir spila. Opið. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Næturvakt. Dagskrárlok óákveðin. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson leikur tónlist og spjallar við hlustendur. 9.00 Rannveig Karlsdóttir með. föstudags- popp. Óskalög og afmæliskveðjur. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur tónlist. Talnaleikur með hlustendum. 17.00 Pétur Guðjónsson í föstudagsskapi. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Jóhann Jóhannsson leikur blandaða tónlist ásamt því að taka fyrir eina hljóm- sveit og leika lög með henrii. 24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.07—8.30 Svæðisútvarp Norðurlands — FM 96,5. 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands - FM 96,5. 18.30—19.00 Svæðisútvarp Austurlands. Inga Rósa Þórðardóttir. ÚTVARP HAFNARFJÖROUR FM 87,7 18.00 Halló Hafnarfjöröur. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.