Morgunblaðið - 24.06.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 24.06.1988, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JÚNÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann í Kópavogi er laus til umsóknar hálf kennarastaða í tölvufræði og hálf staða í bókfærslu. Við Sjómannaskólann í Reykjavík er laus til umsóknar staða umsjónarmanns. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 8. júlí nk. Umsóknarfrestur á áður auglýstum kennara- stöðum við eftirtalda skóla framlengist til 1. júlí nk.: Við framhaldsskólann á Laugum vantar kennara í stærðfræði og ensku, þá er laust hlutastarf í viðskiptagreinum. Við Menntaskólann og Iðnskólann á ísafirði eru lausar kennarastöður í eftirtöldum greinum: Ein staða í þjóðhagfræði, rekstrarhagfræði og öðrum viðskiptagreinum, hlutastöður í félagsfræði, ensku og staða námsráðgjafa. Þá vantar stundakennara í sálarfræði, heim- speki og lögfræði. Þá er laus til umsóknar staða kennara í tölvu- fræði og stundakennarastaða í íslensku við Menntaskólann við Hamrahlíð. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. Menntamálaráðuneytið. Handknattleiks- samband íslands auglýsir eftir starfskrafti til almennra skrif- stofustarfa. Leitað er að einstaklingi sem hefur reynslu af almennri ritvinnslu og lág- marksþekkingu á bókhalds- og gjaldkera- störfum. Góð kunnátta í ensku og einu Norð- urlandamáli skilyrði. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf berist skrifstofu HSÍ, íþróttamiðstöðinni, Laugardal, 104 Reykjavík, fyrir 2. júlí nk. Handknattleikssamband íslands. Gott starf Ég er 28 ára og hef víðtæka starfsreynslu. Hef að auki lyftara-, rútu- og meirapróf. Óska eftir vel launuðu starfi sem allra fyrst. Uppl. í síma 91-45336 og 685291. ! Sjúlfsbjörg - landssamband fatlaðra Hátúni 12 - Sími 29133 - Pósthólf 5147 - 105 Reykjavík - fsland Hjúkrunarforstjóri Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, Hátúni 12, Reykjavík, minnir á að umsóknarfrestur um stöðu hjúkrunarforstjóra rennur út 25. þessa mánaðar. Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar, sími 91-29133. Atvinna óskast 36 ára karlmaður óskar eftir heiðarlegri at- vinnu. Hef skrifstofutæknipróf frá Tölvu- fræðslunni (einnig rútupróf). Reynsla m.a. í umsjón og tölvuskráningu á lager. Full vinna í sumar, hálf í vetur. Upplýsingar í síma 32476 frá kl. 11-16. * * ftmguiiinjictta Metsölubloö á hvetjum degi! QD ín u N> . . i | 1 ..'i" .. ■' . raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Setningartölva óskast keypt Nýleg, notuð og góð setningartölva óskast. Ef þú vilt selja, vinsamlegast hafðu samband við Ólaf Inga í síma 621711 sem allra fyrst. nauðungaruppboð IMauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram I skrifstofu embættisins, Hörðuvöll- um 1, Selfossi. Þriðjudaginn 28. júní 1988 kl. 10.00 Álftarim 16, Selfossi, þingl. eigandi Guðmundur Jónsson. Uppboðsbeiðandi er Byggingasjóður rikisins. Birkilundi, Laugarvatni, þingl. eigandi Laugalax hf. Uppboðsbeiðandi er Skúli Sigurösson hdl. Hafnarbergi 8, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Kristinn Guðmundsson. Uppboösbeiðendur eru Byggingasjóöur rikisins og Skarphéðinn Þór- isson hrl. Kambahrauni 49, Hveragerði, þingl. eigandi Sveinn Pálsson. Uppboösbeiöandi er Byggingasjóður rikisins. Þelamörk 36, Hveragerði, þingl. eign Trósmiðju Hveragerðis hf. Uppboðsbeiðendur eru ÁsgeirThoroddsen hdl., ElvarÖrn Unnsteins- son, Eggert B. Ólafsson hdl. og Gjaldskil sf. Miðvikudaginn 29. júní 1988 kl. 10.00 Laufhaga 9, Selfossi, þingl. eigandi Ásgrimur Kristófersson. Uppboðsbeiðandi er Þóröur Gunnarsson hrl. Skjálgi, Ölfushreppi, þingl. eigandi Gunnar M. Friðþjófsson. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Skúli Bjarnason hdl. og Sigurmar Albertsson hdl. Tryggvagötu 26, eh., Selfossi, þingl. eigandi Axel Magnússon. Uppboðsbeiðandi er Sigurmar Albertsson hdl. Blási-ógum 2A, Hveragerði, þingl. eigandi Halldór Höskuldsson. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ölafsson hdl. önnur sala. Óseyrarbraut 20, Þorlákshöfn, þingl. eigandi Víkurbraut sf. Uppboðsbeiðendur eru Brunabótafélag Islands og Jón Magnússon hdl. Önnur sala. Tryggvagötu 18, Selfossi, þingl. eigandi Einar G. Guðnason. Uppboðsbeiðendur eru Byggingasjóður ríkisins, Tryggingastofnun rikisins, Jón Ólafsson hrl., Landsbanki íslands, Hákon Árnason hrl., Ásgeir Thoroddsen hdl. og Sigurður Sveinsson hdl. Önnur sala. Fimmtudaginn 30. júní 1988 kl. 10.00. Borgarheiði 10v, Hveragerði, þingl. eigandi Sölvi Sigurðsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Eiríksson hdl., Jóhannes Ásgeirsson hdl. og Byggingasjóður ríkisins. Austurmörk 16, Hveragerði, þingl. eigandi Hverá hf. Uppboðsbeiöendur eru innheimtumaður ríkissjóðs, Fiskveiðasjóður, Brunabótafélag Islands og Ævar Guðmundsson hdl. Önnur sala. Sýslumaðurinn i Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi. | fundir — mannfagnaðir | Kjörfundur í Kópavogi við forsetakosningar laugardaginn 25. júní 1988 hefst kl. 10.00 árdegis og lýkur kl. 23.00. Kjósendur skiptist á kjörstaði og í kjördeildir eftir lögheimili 1. desember 1987, sem hér segir: Kársnesskóli 1. kjördeild: Ásbraut, Austurgerði, Borgar- holtsbraut, Hábraut, Hafnar- braut, Helgubraut, Hlégerði, Hófgerði, Holtagerði. 2. kjördeild: Hraunbraut, Kársnesbraut, Kastalagerði, Kópavogsbraut, Mánabraut, Marbakkabraut, Meðalbraut. 3. kjördeild: Melgerði, Skjólbraut, Skóla- gerði, Suðurbraut, Sunnu- braut, Sæbólsbraut, Urðar- braut, Vallargerði, Vesturvör, Þinghólsbraut. Menntaskólinn 1. kjördeild: Álfabrekka, Álfaheiði, Álfatún, Álfhólsvegur, Álftröð, Ástún, Auðbrekka, Birkihvammur. 2. kjördeild: Birkigrund, Bjarnhólastígur, Brattabrekka, Brekkutún, Bræðratunga, Bæjartún, Dal- brekka, Daltún, Digranesvegur, Efstihjalli. Nauðungaruppboð Þriðja og síðasta sala á fasteigninni Silfurbraut 40, Hafnarhreppi, þinglesin eign Kára Alfreðssonar og Þóru Kristinsdóttur fer fram eftir kröfu veðdeildar Landsbanka Islands, Vilhjálms Vilhjálmssonar hrl. og Fjárheimtunnar hf. á eigninni sjálfri föstudaginn 1. júli 1988 kl. 14.00. Nauðungaruppboð Þriðja og síöasta sala á fasteigninni Bjarnahóli 7, Hafnarhreppi, íb. 1 á 1. hæð þinglesin eign stjórnar Verkamannabústaða fer fram eftir kröfum veðdeildar Landsbanka fslands og Brunabótafélags íslands á eigninni sjálfri föstudaginn 1. júlí 1988 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Austur-Skaftafellssýslu. 3. kjördeild: Engihjalli, Eskihvammur, Fagra- brekka, Fannborg, Fífuhvamms- vegur, Fífuhvammur, Gagnheiði, Grenigrund, Grænatún, Græna- tunga. 4. kjördeild: Furugrund, Grænihjalli, Hamra- borg, Hátröð, Hávegur, Hjalla- brekka, Hlaðbrekka. 5. kjördeild: Hlíðarhvammur, Hlíðarvegur, Hrauntunga, Hvannhólmi, Kjarr- hólmi, Lækjarbotnaland. 6. kjördeild: Langabrekka, Laufbrekka, Lind- arhvammur, Lyngbrekka, Lyng- heiði, Litlihjalli, Lundarbrekka, Melaheiði, Meltröð, Neðstatröð, Nýbýlavegur, Rauðihjalli, Reyni- grund. 7. kjördeild: Reynihvammur, Selbrekka, Skálaheiði, Skólatröð, Smiðju- vegur, Starhólmi, Stórihjalli, Tún- brekka, Tunguheiði, Vallartröð, Vallhólmi, Víðigrund, Víðihvamm- ur, Víghólastígur, Vogatunga, Þverbrekka, Vatnsendablettur. Kjörstjórn Kópavogs hefur aðsetur í Mennta- skólanum. Undirkjörstjórn mæti kl. 9.00. Athygli skal vakin á því að kjörstjórn getur óskað þess, að kjósandi sanni hver hann er með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Kjörstjórn Kópavogs, Snorri Karlsson, Magnús E. Guðjónsson, Sverrir A. Lúthersson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.