Morgunblaðið - 07.07.1988, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 07.07.1988, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. JÚLÍ 1988 37 StjörnU' Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Hœfileikar Vogarinnar í dag ætla ég að fjalla um hæfíleika Vogarinnar (23. sept. til 22. okt.). Fyrst og fremst er fjallað um hið dæmigerða merki og um mögulega hæfi- leika, en til að nýta þá til fulls þarf að sjálfsögðu að hlúa að þeim. Samvinnu- hcefileikar Þeir hæfíleikar sem eru hvað helst áberandi þegar Vogin er annars vegar eru samvinnu- hæfileikar. Vogin er allra merkja hæfust í félagslegu samstarfi. Það sem ekki skiptir síst máli í því sambandi er að hún hefur áhuga á fólki og vill vinna með öðrum. Sáttasemjari Ástæðan fyrir félagslegum hæfileikum er ekki síst sú að hún er „diplómatísk" í hegðun og að öllu jöfnu Ijúf og vingjam- leg. Vogin reynir að sjá a.m.k. tvær hliðar á hveiju máli og er auk þess sanngjöm. Hún er fæddur sáttasemjari og er þvi m.a. góð í alls konar félagslega móttöku. Mjúkur stjórnandi Meðal hæfileika Vogarinnar er að geta stjómað með mýkt. Vogin notar persónutöfra til að fá aðra til að láta að vilja sínum. Hún stjómar því gjaman með brosi eða á þann veg að sá sem hún er að stjóma heldur að hann vilji sjálfur gera það sem Vogin biður hann um að gera. Persónutöfrar Þó það hljómi kannski einkenni- lega þá em persónutöfrar meðal helstu hæfileika Vogarinnar. Þegar Vogin vill það við hafa getur hún heillað fólk og fengið það til að vinna með sér eða fara eftir ráðum sínum. Vogin er því ágætur stjómandi ekki siður en samvinnumaður. Listrœn Öðrum merkjum fremur er Vog- in listræn. Það er t.d. áberandi hversu margir listamenn eru fæddir i Vogarmerkinu. Þetta nær út fyrir það að starfa sem listamaður. Hæfíleikar hennar beinast einnig að því að fegra umhverfið og skapa fallegt and- rúmsloft. Form ogjafnvœgi Listrænir hæfileikar hennar eru fyrst og fremst fólgnir i því að hún sér hlutföll, hefur gott formskyn og leitar jafnvægis. Það hvaða litir eiga saman og hveijir ekki er t.d. meðal hæfi- leika hennar. Hún hefur gott litaskyn. Almennt hefur Vogin gott auga fyrir fegurð. MatsmaÖur Meðal hæfileika Vogarinnar er að dæma í málum eða meta hvað sé rétt eða rangt. Þetta tengist því að vilja sjá hvert mál frá fleiri en einum sjónar- hóli. Vogin er því ágætur dóm- ari eða matsmaður. Hlutleysi ogrökfesta Einn ágætur hæfileika Vogar- innar er fólginn i hugsun henn- ar og rökfestu. Vogin er loft- merki og getur því hugsað án þess að blanda tilfinningum í viðfangsefni sín. Hún getur ver- ið hlutlaus og rökföst. Vogin getur einnig afgreitt mikið magn upplýsinga hraðar en flestir aðrir og á auðvelt með að vinna með hugmyndir. Leikfléttur Auga Vogarinnar fyrir formi ásamt hlutleysi og rökfestu ger- ir það að verkum að hún hefur hæfileika í herstjómarlist, eða í skipulagsmálum. Hún er því ágæt þegar tiltölulega flóknar leikféttur em annars vegar. GARPUR GRETTIR TOMMI OG JENNI FERDINAND :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::: ::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: P55T, 5IR..Y0U're A5LEEP A6AIN... V. £> Sss... þú hefur sofnað aftur... WEtPME, MARCIE..I CAN'T lift my heap... Hjálpaðu mér, Magga, ég get ekki lyft hausnum ... SMAFOLK IT'SLUCKV Vi’lL6ETYOU' YOU HAVE A N05E LIKE A DOORKNO0, 5IR. F0RTWI5, MARCIE..IF I EVER UJAKE UP. Það er gott að nefið á þér er eins og hurðarhúnn, herra. Ég skal launa þér þetta, Magga ef ég vakna. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spilin í leik íslands og Dan- merkur í síðustu umferð Norður- landamótsins voru óvenju lífleg, skiptingin mikil og slemmutæki- færin mörg. Slemmumar voru þó yfirleitt í harðari kantinum, eins og þessi, sem Sævar Þor- bjömsson og Karl Sigurhjartar- son tóku undir lok fyrri hálfleiks: Austur gefur, engin á hættu. Norður ♦ ÁD ♦ 843 ♦ ÁKD74 ♦ ÁK2 Vestur Austur ♦ K984 ♦ G10753 ♦ K102 li ♦ D6 ♦ G32 ♦ 10865 ♦ 763 ♦ G4 Suður ♦ 62 ♦ ÁG975 ♦ 9 ♦ D10985 Sævar og Karl sátu í NS gegn Villy Dam og Ame Mohr. Vestur Norður Austur Suður V.D. S.Þ. A.M. K.S. — — Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 3 lauf Pass 3 tígiar Pass 3 grönd Pass 4 lauf Pass 4 tiglar Pass 6 lauf Pass Pass Pass Opnun Karls á tveimur hjört- um lofaði í það minnsta 5-4 í hjarta og láglit, og 7-11 punkt- um. Tvö grönd spurðu um láglit- inn og þrír tíglar frekar um skptingu. Með þremur gröndum sagðist Karl eiga 5-5 og þá tók Sævar undir laufið. Fjórir tíglar sögðu frá einspili eða eyðu I tígii, en það dró ekki kjarkinn úr Sævari. , En bjöminn var ekki unninn þótt búið væri að melda slemm- una. Karl fékk út spaða og hugs- aði sig vel og lengi um. Áhorf- endur i sýningarsalnum gerðu sér smám saman grein fyrir þvi að tvær úrspilsáætlanir komu til greina. Önnur leiddi til vinnings, hin til taps. Vinningsleiðin er að svina spaðadrottningu og fria tigulinn með trompun. Vestur þarf þá að eiga spaðakónginn og tígul- inn að liggja 4-3. Fyrirfram likur á þvi eru rúmlega 30%. Hin leið- >n byggist á því að austur eigi háspil og tiuna i hjarta við ann- að eða þriðja spil. Þá er drepið á spaðaás, spaða hent niður f tígul og hjarta spilað á niuna. Líkur á svo hagstæðri hjartalegu eru í kringum 25%. Vinningsleiðin er sem sagt örlítið betri og auðvitað valdi Karl hana og vann sitt spil og 11 IMPa fyrir ísland. resið af meginþorra þjóóarinnar daglega! Auglýsi síminn er2

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.