Morgunblaðið - 14.07.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 14.07.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1988 í DAG er fimmtudagur 14. júlí. 196. dagurársins 1988. Þrettánda vika sumars. Ár- degisflóð í Reykjavik kl. 6.46 og síðdegisflóð kl. 19.00. Sólarupprás í Rvík. kl. 3.38 og sólarlag kl. 23.27. Sólln er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið er í suðri kl. 14.09. (Almanak Háskóla íslands.) Hver maður prófi sig og eti síðan af brauðinu og drekki af bikarnum (I. Kor. 11, 28.) 1 2 3 H4 ■ 6 J ■ ■ pf 8 9 ■ 11 m 13 14 15 m 16 LÁRÉTT: - 1 kjöt, 5 blóm, 6 tób- ak, 7 ryk, 8 kvendýrið, 11 gelt, 12 háttur, 14 tjón, 16 bölvað. LÓÐRÉTT: 1 stygglyndur, 2 ófag- urt, 3 launung, 4 mikill, 7 flana, 9 fara greitt, 10 lengdareining, 13 væn, 15 samhljóöar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 fáráðs, 5 ös, 6 öflugt, 9 rit, 10 at, 11 un, 12 æti, 13 gnýr, 15 sal, 17 róandi. LÓÐRÉTT: — 1 fjörugur, 2 rölt, 3 Ásu, 4 sóttin, 7 finn, 8 gat, 12 æran, 14 ýsa, 16 ld. ÁRNAÐ HEILLA f? A ára afmæli. í dag, 14. OUjúlí, er sextugur Jón Skagfjörð, stöðvarstjóri Pósts & sima, Selfossi, Austurvegi 26. Hann og kona hans, Unnur Kristjáns- dóttir, ætla að taka á móti gestum á Hótel Selfossi í dag, afmælisdaginn, kl. 17—19. ára afmæli. í dag, 14. ÖU þ.m., er sextug Stella Lange Sveinsson Bogahlíð 26, hér i bænum. — Hún er að heiman í dag. FRÉTTIR________________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi veðurfrétt- anna i gærmorgun, að í dag, fimmtudag, myndi draga til suðaustanáttar og þykkna upp. í fyrrinótt hafði verið kalt uppi á há- lendinu og fór hitinn þar niður í eitt stig. A Raufar- höfn og Gjögri var 3ja stiga hiti um nóttina. Hér í bæn- um voru 6 stig. f fyrradag hafði sólarmælir Veður- stofunnar mælt sólskin í tæplega tólf og hálfa klukkustund. Þessa sömu nótt í fyrrasumar var hlýtt á landinu t.d. 11 stiga hiti hér í bænum. Þetta eru félagarnir Pálmi, Davíð og Jón. Þeir héldu hlutaveltu til ágóða fyrir Sjálfsbjörg, félag fatlaðra í Reykjavík og nágrenni. Söfnuði þeir til félagsins rúmlega 1000 krónum. FÉLAG eldri borgara, Goð- heimum, Sigtúni 3, hefur opið hús í dag, fimmtudag, frá kl. 12. Verður þá frjáls spila- mennska. Dansað verður í kvöld kl. 20. Á sunnudaginn kemur verður opið hús frá kl. 14 og dansað kl. 20.30. Goð- heimar verða lokaðir vegna sumarleyfa frá 17. júlí til 25. ágúst. Laugardaginn 24. júlí verður farin tveggja daga veiðiferð í Veiðivötn og við- koma höfð í Landmannalaug- um. Lagt verður af stað frá Umferðarmiðstöðinni kl. 8.30. Nánari uppl. eru veittar í skrifstofu félagsins, 28812. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag _fór togarinn Vigri til veiða. I gær fór Mánafoss á ströndina. Togarinn Ögri kom inn af veiðum og hélt áfram með aflann í söluferð út. Þá kom Árfell að utan og Arnarfell af ströndinni. Togaramir Engey og Geir komu inn af veiðum og lönd- MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Mannfjöldinn á öllu landinu í árslok 1937 var 117.692, en hafði verið 116.880 í árslok 1936. Fjölgunin á árinu varð því 812 manns eða 0,7 proc. og er nokkru minni en árið 1936. í kaupstöð- um landsins búa 55.370 en í sýslunum 62.322. í Reykjavík var fólksfjölg- unin 1937 rúmlega 800 manns og því hefur hún orðið nær öll hér, en einn- ig fjölgaði fólki á Akur- eyri, Siglufirði og Vest- mannaeyjum. uðu á Faxamarkað. Hekla kom úr strandferð. Þá lögðu af stað til útlanda Álafoss og leiguskipið Dorado. Skemmtiferðaskipið Maxím Gorkí kom og er þetta þriðja ferð skipsins hingað á þessu sumri. Þá kom rússneskt olíu- skip með farm til olíufélag- anna. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Safn- aðarfélags Áskirkju eru seld hjá eftirtöldum: Þuríður Agústsdóttir, Austurbrún 37, sími 81742, Ragna Jónsdóttir Kambsvegi 17, sími 82775, Þjónustufbúðir aldraðra, Dal- braut 27, Helena Halldórs- dóttir, Norðurbrún 1, Guðrún Jónsdóttir, Kleifarvegi 5, sími 81984, Holtsapótek Lang- holtsvegi 84, Verzlunin Kirkjuhúsið, Klapparstíg 27. Fyrir nokkrum dögum birtist hér á síðunni mynd af hinum miklu endurbótum, sem fram hafa hafið á brekkunni við Bernhöftstorfu. Sú mynd var tekin er horft er frá Amtmannsstígnum til norðurs að Bankastræti. — Á þessari mynd af brekkunni er aftur á móti horft til suðurs frá Bankastræti að Amtmannsstíg og Menntaskólanum, sem er þarna í baksýn. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 8. júlí til 14. júlí, að báðum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfk- ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstoð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmistaering: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á mllli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- simi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Simi 91-28539 - simsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstima á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabœr: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbœjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt i simsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lífsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SAÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfrœðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Noröurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftalí Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deíld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöö- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæölngarheimlll Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlíA hjúkrunarhelmlll í Kópavogi: Heim- sóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: Neyöar- þjónusta er ellan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hé- tíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veítu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafniö: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. KjarvalsstaAir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00—20.30. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.