Morgunblaðið - 14.07.1988, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 14. JUU 1988
43
HASKOLABIO
SIMI22140
ÁTAK í LANDGRÆÐSLU
LAUGAVEG1120,105 REVKJAVfK
SlMI: (91)29711
Hlauparelknlngur 261200
Búnaftarbanklnn Hellu
Að kenna fíl að dansa
Konungshugmyndin er hins veg-
ar eitur í beinum lýðræðissinna og
það stórkostlega við niðurstöður
kosninganna er að stór hluti þjóðar-
innar virðist vera að vakna af al-
dagömlum dásvefni og vera byrjað-
ur að skilja muninn á konungsríki
og lýðræðisríki. Ef til er það í og
með vegna þess að tæknisamfélag
nútímans hefur kallað á nauðsyn
þess á æ fleiri sviðum að fólk taki
virkan og skapandi þátt í framvindu
mála. I nútíma atvinnurekstri er
þetta skapandi þáttur í framvindu
mála. í nútíma atvinnurekstri er
„Segja má að í þessum
kosningum hafi drottn-
ingunni verið skákað
og að ekki séu margir
leikir í það að kóngur-
inn falli.“
vegar ef til vill sá að æ fleiri sjá
nú forsetann ekki lengur sem ein-
hvers konar æðri veru. Þeir skilja
að forsetinn er lýðræðislega kjörnin
manneskja. Æðsti embættismaður
landsins sem ætlað er nákvæmt
hlutverk samkvæmt stjórnar-
skránni. Þeir skilja ennfremur að
forsetinn á að vera þjónn fólksins
og láta sér annt um hag þess.
Drottningunni skákað
Segja má að í þessum kosningum
hafi drottningunni verið skákað og
að ekki séu margir leikir í það að
kóngurinn falli.
Með kosningunum er hafin lýð-
ræðisbylgja sem mun breyta vaida-
munstrinu hér á landi og það er
örygglega ekki erfitt fyrir þá sem
taka þátt í henni að finna til sam-
kenndar með frelsisunnandi mönn-
um í Póllandi og annars staðar í
heiminum sem sýna hugrekki og
rísa upp gegn óréttlátu kerfi.
Július K. Valdimarsson
þetta nú þegar viðurkennd stað-
reynd og þau fyrirtæki sem eru
framúrskarandi beita stjórnunarað-
ferð valddreifingar. Gamli feiti for-
stjórinn með stóra vindilinn sem
segir öllum fyrir verkum er liðin tíð.
Þjóðfélagið er á margan hátt eins
og stórt fyrirtæki sem vill ná
árangri og gera vel við sitt fólk.
Lýðræðislegir stjórnarhættir í þjóð-
félaginu og þar eru kóngahugmynd-
ir fastar í sessi. Allt er stærra í
sniðum í þjóðfélaginu og að koma
því í takt við tímann er álíka sein-
legt og að kenna fíl að dansa.
. Forsetinnmanneskja —
þjónn fólksins
Stærsti sigurinn sem unnist hef-
ur með framboði Sigrúnar er hins
Kjör Vigdísar -
pólsk kosning
eftir JúlíusK.
Valdimarsson
Forsetakosningarnar þann 25.
júní sl. voru sérstakt fyrirbrigði og
til að skilja niðurstöður þeirra verð-
ur helst að leita hliðstæðu til aust-
antjaldslandanna. Þar eins og í
síðustu forsetakosningum þykir
mótframboð á móti ríkisflokknum
vera hrein ósvinna, enda bannað
að gera slíkt og annað eins. Þar
eru þeir sem ekki kjósa hið ríkjandi
kerfi jafnvel álitnir hálfgerðir land-
ráðamenn og gildir þá einu hvemig
valdakerfið hefur leikið þegnana.
Það sem einna helst er til varnar í
þessum löndum er að tjáð andúð
sína á valdamönnum með því að
mæta ekki á kjörstað.
Pólsk kosning
I Póllandi hefur borið hvað mest
á uppreisn gegn valdhöfum og í
síðustu kosningum í Póllandi tjáði
frelsisunnandi fólk hug sinn með
því að kjósa ekki og kosningaþátt-
taka varð um 60%.
Morgunblaðið kom auga á þetta
og var eins og oft áður fljótt til að
búa til gott slagorð og hugtakið
„pólsk kosning" varð til.
Þetta hugtak á glettilega vel við
um niðurstöðurnar í nýliðnum for-
setakosningum. Eins og í Póllandi
eru margir hér á landi orðnir þreytt-
ir á valdakerfinu. En hins vegar
hikuðu margir við að ganga beint
á móti sitjandi forseta sem er eigin-
lega á æðra plani, eins konar kóng-
ur í margra augum. Fjöldi manns
sýndi því andúð sína á kerfinu með
því að mæta ekki á kjörstað og
kosningaþáttaka varð aðeins um
72%.
Það sem hins vegar er ólík hér
og í Póllandi er að það er ennþá
leyfilegt að bjóða fram á móti sitj-
andi forseta og þess vegna kusu
margir mótframbjóðandann eða um
5,3%. 2% mótmæltu kerfinu með
því að skila auðu eða ógilda seðlana.
Þeir sem studdu forsetann, sem er
yfirlýstur og dyggur stuðningsmað-
ur ríkjandi kerfis voru því aðeins
um 65%.
Stuðningsmaður Vigdísar Finn-
bogadóttur höfðu fyrir kosningar
stefnt að því að hér yrði rússnesk
kosning þ.e. að nær allir myndu
kjósa og allir það sama. En sem
sagt niðurstaðan varð pólsk kosning
og landsmenn sendu ótvíræð skila-
boð til stjórnvalda.
Frumstæðar hugmyndir
Eitt dagblaðanna sagði fyrir
kosningar að íslendingar hefðu eft-
ir lýðveldistökuna átt erfitt með að
losna við hugmyndir sínar um kon-
unglegt vald og þess vegna hefði
þróast það viðhorf að líta á forseta
Islands sem einskonar lýðræðislega
kjörinn kóng.
Þetta viðhorf minnir á hugmynd-
ir ýmissa frumstæðra þjóða. Til
dæmis tíðkaðist það í eina tíð í
Grikklandi hinu forna að konungar
væru þjóðkjörnir í lýðræðislegum
kosningum. Kóngamir sátu síðan
eins lengi og þeir nenntu eða þang-
að til dauðinn sótti þá.
Það má líka ef til vill segja að
ósanngjarnt sé að ætlast til þess
að þjóð sem búið hefur við konungs-
veldi í 700 ár geti á einni nóttu
breytt afstöðu sinni til æðsta vald-
manns landsins.
Höfundur er markaðsstjóri.
Sýnd kl. 6.45-9.00 og 11.15
Ath. breyttan sýningartíma.