Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 19 Slæmur dagur hjá skólarolunni Rolan, rustínn og skólastjórinn (John P. Ryan) í eldlínunni. Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson LAUGARÁSBÍÓ: Skólafantur- inn - Three ’o clock high Leikstjóri Phil Joanou. Aðal- leikendur Casey Siemaszko, Ann Ryan, Richard Tyson, John P. Ryan. Bandarísk. Universal 1987. Munið þið eftir slagsmálunum í frímínútunum í gaggó í gamla daga, góðir hálsar? Einhver þeirra sem hafði ekki af öðru að státa en kröftunum búinn að króa mann af og í meyjahópnum stóð ein átekta, klár á því að maður væri hetjan ósigrandi. Þá voru góð ráð dýr! Myndin skólafanturinn vekur einmitt upp þessar angurværu endurminningar. Hér lendir aum- astur aumra í gaggó, uppá kant við nýja ruminn í bekknum, sem sagður er vera manndrápari í of- análag. Það gerist að morgni dags og dagurinn silast áfram fram að slagnum, sem á að hefjast stundv- íslega klukkan 3. Öll þau áföll sem væskillinn verður fyrir þennan dag verða ekki rakin hér, en m.a. er hann grunaður um íjárdrátt í skólabúðinni, kallaður fyrir skóla- stjórann, æsir upp lostann í föngu- legum sögukennara (algjörlega andstætt vilja sínum) á meðan hann bíður eftir að klukkan slái þrjú, og hann jafnvel drepinn! Þetta hanastél High Noon og bekkjarbjálfamyndanna hefur lukkast vonum framar. Maður kannast ekki við nokkurt andlit (að undanskildum John P. Ryan, sem allir muna eftir sem sáu Runaway Train), en krakkamir standa vel fyrir sínu. Og óþekkt- um leikstjóra hefur tekist að gera sómasamlega skemmtun úr litlu. Myndin ristir ekki djúpt enda er tilgangur hennar stundargaman, þó með góðum vilja finnist já- kvæður boðskapur. Það leikur a.m.k. enginn vafí á að hetja lítil- magnans verður að koma úr röð- um rolanna! GRILLIN sem hafa slegið í gegn Það er ekki sama hvort þið kaupið járn- eða álgrill. Gerið verð- og efnissamanburð. Seljast á meðan birgðir endast Opið virka daga kl. 10.00-18.00. Sölusýning laugardag kl. 10-18, sunnudag kl. 13-17. Skeifan 3G símar 686204 og 686337 Græoum Graéoum Græ!wnós'a"d \sland9i2®;' ir HLAUPAREIKNINGUR BUNAÐARBANKINN ÁTAK í LANDGRÆÐSLU LAUGAVEG1120,105 REYKJAVlK Innilegar þakkir til þeirra mörgu, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum i tilefni dttatíu dra afmœlis míns 11. juli sl. Guð blessi ykkur öll. Marta Sveinbjörnsdóttir frá Fáskrúðsfirði. NÝR HVÍTÁRLAX f HEILU kr. 42§.- pr.kg. NÝR HVÍTÁRLAX í SNEIÐUM kr.555-pr.kg. SVÍNALÆRI/BÓGAR kr. 395.“ pr.kg. SVÍNAKÓTILETTUR kr. 780.“ pr.kg. NÝ HAMFLETTUR LUNDI kr. 69.“ pr.stk. LAMBASVIÐ kr. 179»" pr.kg. ÚRBEINAÐUR HANGIFRAMPARTUR kr. 599.w pr.kg. KJÚKLINGUR kr. 498,® pr.kg. OPIÐ 10 -16 í DAG x / NOATUNI - HAMRABORG
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.