Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 44
YDDA F5.25/SIA 44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 SKORAÐU KÖRFU FYRIR ÍSLAND! Höldum landinu hreinu! Það var ekki tilviljun að við völdum full- komnar dósir, með áföstum upptakara, fyrir Egils drykkina; þær hafa í för með sér mun minni umhverfismengun. Nú er komið þér. Sýndu hæfni þína; hentu tómu Egils dósinni þinni í ruslakörfuna og skoraðu körfu fyrir ísland. - áskorun um bætta umgengni! HF.ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON félk f fréttum Glóðarsteikt lamb með tilheyrandi var fram borið í Þórsmörk og tók góða stund að hlaða diska hins fjölmenna hóps. ÞÓRSMÖRK Þórsmerkurhá- tíð sunn- lenskra kvenna o g bænda Mikið fjölmenni var í skemmti- og afmælisferð sambands sunnlenskra kvenna og bændasam- takanna á Suðurlandi í Þórsmörk fyrir skömmu ,eða um 800 manns. Dagskrá var hin líflegasta , gró- skumikið spjall á mannskapnum og söngur svo undir tók í Mörkinni. Ferðafélagamir dvöldu daglangt í Þórsmörk og þótti ferðin takast hið besta. Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra mætti á hátíð bænda og sunn- lenskra kvenna í Þórsmörk , en á myndinni sést hann ræða við Stein- þór Gestsson fyrrverandi alþingismann. Vinstra megin við Steinþór er Jón Olafsson bóndi í Geldingarholti. Gömlu góðu lögin voru sungin margrödduð og af mikilli innlifun eins og sjá má. Hluti af hópnum á flötunum í Husadal. Það er Þórður Tómasson safnvörður í Skógum sem gengur að varðeldinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.