Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 33 . .. 1 .... atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á nýlegan, vel útbúinn dragnótarbát sem gerður er út frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í símum 98-33565, 98-33965 og 98-33865. Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsfólk við vöruafgreiðslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót- lega. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Bitruhálsi 1. Allar nánari upplýsingar gefur Bent Bryde í síma 692200. Hótelstörf Óskum eftir að ráða starfskraft til tiltekta á herbergjum o. fl. nú þegar. Upplýsingar á staðnum í dag. CityHótel, Ránargötu 4a. Fóstrur Fóstrur óskast á leikskólann Sólvelli, Seyðis- firði, frá og með 22. ágúst. Upplýsingar gefnar hjá bæjarstjóra í síma Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Egilsstöðum, veitt frá 1. september 1988. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Ólafsvík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Hólmavík. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Selfossi. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Þórshöfn. 6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Fossvogi, Reykjavík, frá 1. október 1988 til 1. mars 1989. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Fossvogi. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 10. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Selfossi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18.jú!í 1988. Sauðárkrókur - blaðberar Blaðbera vantar í Ytra hverfi. Upplýsingar í síma 95-5494. Tannsmiður óskast á tannsmíðaverkstæði í gull- og plastsmíði. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Vinsamlega leggið inn nafn, síma og heimilis- fang á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tann- smiður - 4315“. íþróttakennarar Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara, sem einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum greinum. Frítt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Vörubílstjóri - Keflavík Vantar bílstjóra með meirapróf á vörubíl. Upplýsingar í síma 92-14666, á kvöldin í síma 92-16048. Brynjólfur hf. Frá grunnskóla Tálknafjarðar Fyrir næsta skólaár vantar okkur: 1. Skólastjóra. 2. íþróttakennara. 3. Handmenntakennara. 4. Almenna kennara. Hlunnindi í boði Upplýsingar í síma 94-2538. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við grunnskóla Vestfjarðaumdæmi: Stöður skólastjóra við grunnskólana: Tálkna- firði, Bíldudal, Þingeyri, Hómavík og Finn- bogastaðaskóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: ísafirði, meðal kennslu- greina sérkennsla, heimilisfræði, mynd- og handmennt og kennsla yngri barna; Bolung- arvík, meðal kennslugreina náttúrufræði og mynd- og handmennt; Barðastrandarhreppi, Patreksfirði, meða kennslugreina íþróttir og smíði; Tálknafirði, meðal kennslugreina íþróttir; Bfldudal, Þingeyri, Flateyri, meðal kennslugreina mynd- og handmennt; Suður- eyri, Súðavík, Hólmavík, Drangsnesi og Broddanesi. „Au - pair“ á íslandi Tvítug, norsk stúlka óskar eftir „au - pair“- starfi á íslandi. Hefur bílpróf og reykir ekki. Svör sendist til: Ragnhild Holta, 3812 Akkerhaugen, Norge. Hellusteypa Óska eftir vönum manni (mönnum) við hellu- steypu úti á landi í skamman tíma, 1-2 mánuði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 8739“ fyrir 30. júlí. Nuddari Nuddari, svæðanuddari eða sjúkranuddari, óskast til að starfa sjálfstætt og leigja með fótasérfræðingi. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 2254“. RESTAURANT S I M I 1 7 7 5 9 Veitingahúsið Naustið óskar eftir að ráða tvo framreiðslunema. Upplýsingar hjá yfirþjóni í síma 17758. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Yfirlæknir Hér með er auglýst til umsóknar staða yfir- læknis við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar eru sérfræð- ingsréttindi í skurðlækningum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn F.S.Í. fyrir 1. sept. nk. í pósthólf 114, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. Kennarar - Kennarar - Kennarar í Héraðsskólanum í Reykjanesi við ísafjarðar- djúp er mjög góð aðstaða til kennslu og mikil vinna fyrir fólk, sem vill standa í slíku starfi. Okkur bráðvantar tvo kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku, stærðfræði í 9. bekk og samfélagsgreinar. Mjög gott, ódýrt húsnæði, frír hiti. Þeir, sem áhuga hafa eða vildu forvitnast um störfin, vinsamlegast hafið samband í símum 94-4840 og 94-4841, eða skriflega. Skarphéðinn Ólafsson, skólastjóri. Góðan dagirm!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.