Morgunblaðið - 23.07.1988, Side 30

Morgunblaðið - 23.07.1988, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 Signrborg Stefáns- dóttír sýnir í Alaborg Jónshúsi, Kaupmannahöfn. í Kunstpavillionen við Suður- götu í Alaborg er nú sýning á verkum Sigurborgar Stefáns- dóttur myndlistamanns. Sýnir hún þar grafík og málverk ásamt danska leirkerasmiðnum Kötju Ostrup, sem sýnir leirmuni sína. Sýningin var opnuð i byrjun júli. Sigurborg Stefánsdóttir er fædd í Reykjavík 1959 og er stúdent frá Menntaskólanum við Hamrahlíð. Hún hefur búið í Danmörku síðan 1980 og lauk námi frá „Skolen for brugskunst“, Nytjalistarskólanum í Kaupmannahöfn árið 1987 með hæstu einkunn. Lokaverkefni henn- ar var bók, sem hún skrifaði, mynd- skreytti, þrykkti og batt inn sjálf. Sigurborg hefur unnið mikið með grafík, en er nú farin að mála líka. Á sýningunni í Kunstpavillionen eru 18 grafíkmyndir óg 28 akrýl- málverk og eru myndimar flestar til sölu. Listakonan hélt þijár grafíksýningar hér í Höfn, meðan hún var í námi, en hefur ekki sýnt málverk fyrr. Sigurborg hefur nú dvalið árlangt í Alaborg, þar sem maður hennar, Daníel Helgason, stundar nám við verkfræðiháskól- ann. Hún vinnur að list sinni á stúd- entagarðinum, þar sem þau búa, en að ári flytja þau heim ásamt ungum syni. - G.L. Ásg. Skýrsla ríkisendurskoðunar: Ekki launagreiðsl- ur til yfirlæknisins HALLDÓR V. Sigurðsson ríkis- endurskoðandi, segir að í skýrslu Ríkisendurskoðunnar um rekstur Landakotsspítala komi skýrt fram að um sérstak- ar greiðslur er að ræða til yfir- læknis rannsóknarstofunnar en ekki launagreiðslur. I frétt Morgunblaðsins í gær, er ranglega farið með þá upphæð en samkvæmt skýrslunni er hún 17,8 milljónir króna. Sagði Halldór að ákveðið hafí verið að einstökum athugasemdum við skýrslu Ríkisendurskoðunnar yrði ekki svarað fyrr en athuga- semdir stjómar spítalans væm komnar fram eftir helgi. Sigurborg Stefánsdóttir. Siglufjörður: Slasaði Færeying- urinn er á batavegi FÆREYSKI sjómaðurinn, sem sóttur var slasaður um borð í færeyska loðnuskipið Havlot að- faranótt miðvikudags, liggur nú á bæklunardeild Fjórðungs- sjúkrahúss Akureyrar. Hann. mun ekki vera í lífshættu, sam- kvæmt upplýsingum sem fengust frá FSA. Þyrla Landhelgisgæslunnar sótti manninn 135 sjómílur norð-norð- austur af Siglunesi og lenti hún á þyrlupalli við sjúkrahúsið skömmu fyrir kl. 2.00 um nóttina. Maðurinn var brotinn og skorinn á hendi. Fjorar götur mal bikaðar í sumar Hann var fluttur rakleiðis á gjör- gæsludeild FSA þar sem hann lá um nóttina, en um morguninn var hann fluttur á bæklunardeild. Mað- urinn er frá Fuglafirði í Færeyjum og heitir Fannhard Midjord. Hann er fæddur 5. júní árið 1968 og er því tvítugur að aldri. Vélarvana bátur við Garðskaga JENNÝ KE, sem er 7 tonna plast- bátur, varð vélarvana 8 sjómílur norður af Garðskaga um klukk- an 8 í gærmorgun. Menn úr björgunarsveitinni Ægi í Garði fóru á björgunarbátnum Sæbjörgu og tóku Jennýju í tog til Keflavíkur. Bátamir komu þangað um klukkan 12.30. Siglufirði. MIKLAR framkvæmdir í vega- málum standa nú fyrir dyrum á Siglufirði, og verða fjórar götur í bænum malbikaðar nú á næst- unni. Þá er einnig ætlunin að malbika veginn sem liggur fram á flugvöllinn. Götumar íjórar sem malbikaðar verða em Hólavegur, Hlíðarvegur, Þormóðsgata og Aflagata. Bíla- stæði verða ennfremur malbikuð og margt annað fleira. Langeyrarvegur er nýtt nafn á veginum sem liggur fram á flug- völl, og verður hann malbikaður í sumar, en það verkefni er á vegum Vegagerðar ríkisins. Einnig á að leggja malbik á 200 metra kafla vestan Strákaganga. Gamla leiðin yfír Siglufjarðarskarð hefur nú ver- ið opnuð, og er hún orðin fær jepp- um. Mikið hefur verið um skipakomur til Siglufjarðar upp á siðkastið, og rækjuveiðar hafa gengið vel. Þá hafa togarar einnig aflað vel upp á síðkastið, og hafa skip komið að landi með fullfermi eftir þriggja sólarhringa veiðar. Allur aflinn er unninn á Siglufírði. I ágúst verður haldið stanga- veiðimót á Siglufírði í tengslum við afmæli bæjarins, en nú er unnið að undirbúningi hátíðahalda sem verða af því tilefni. Matthías. Alþýðusamband Norðurlands: Bráðabirgða- lögineru lítilsvirðing - seg-ir miðstjórnin Morgunblaðinu hefur borist ályktun frá miðstjórn Alþýðusam- bands Norðurlands. Þar segir m.a: „Miðstjórn Alþýðusambands Norð- urlands telur að gengisfellingin í maí sl. og setning bráðabirgðalaga ríkis- stjómar Þorsteins Pálssonar í kjölfar hennar sé einhver ósvífnasta árás á íslenska verkalýðshreyfingu frá upp- hafi hennar og einstök lítilsvirðing við það lýðræði, sem núverandi stjómarflokkar hafa talið sig sér- staka málsvara fyrir. Með setningu þessara ósvífnu laga var íslenskri verkalýðshreyfingu í raun skipað á bekk með Samstöðu í Póllandi og verkalýðshreyfingu margra landa þriðja heimsins." Formannafundur ASÍ skipaði í vor 12 manna nefnd til að koma fram með heilsteypta efnahagsstefnu verkalýðssamtakanna og er nefndinni ætlað að ljúka störfum í haust. Hún kom saman í annað sinn i fyrradag og hefur verið boðað til næsta fundar 11. ágúst n.k. að sögn Þóru Hjalta- dóttur, formanns Alþýðusambands Norðurlands. Morgunblaðið/Matthías Jóhannsson Fjórar götur verða malbikaðar á Siglufirði í sumar. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 22. júií. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfiröi Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- varð varð varð (lestir) verð (kr.) Þorskur 44,00 27,00 42,73 25,576 1.092.370 Ýsa 51,00 35,00 45,50 1,932 87.906 Ufsi 17,50 17,50 17,50 4,739 82.933 Karfi 20,00 19,00 19,52 11,118 217.047 Koli 34,00 30,00 32,00 2,676 85.632 Hlýri 19,50 19,50 19,50 0,321 6.277 Langa 28,50 28,50 28,50 0,177 5.059 Lúða 170,00 135,00 147,46 0,418 61.783 Steinbitur 24,00 24,00 24,00 0,161 3.864 Skötuselur 235,00 235,00 235,00 0,055 12.925 Samtals 35,11 47,175 1.656.296 Selt var aðallega úr Hamrasvani SH og frá Fiskverkun Bjarna Steinbítur 26,50 18,50 25,66 13,254 340.154 Skötuselur 105,00 105,00 105,00 0,018 1.890 Samtals 29,98 33,885 1.015.843 Selt var úr Gandí VE, Heimaey VE, Suðurey VE, Danska Pétri VE, Erlingi VE og Andvara VE. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 43,00 40,50 41,35 22,050 911.700 Ýsa 70,50 40,00 56,97 2,526 143.899 Ufsi 22,00 22,00 22,00 4,500 99.000 Karfi 22,50 20,50 21,30 15,279 325.371 Steinbítur 21,00 19,00 19,19 1,286 24.676 Lúða 160,00 65,00 138,69 0,980 135.913 Langa 17,00 • 17,00 17,00 0,115 1.955 Sólkoli 50,00 50,00 50,00 0,300 15.000 Skata 50,00 50,00 50,00 0,057 2.850 Samtals 35,26 47,093 1.660.364 Einarssonar og Suöurvör hf. Nk. mánudag verða m.a. seld 60 tonn af karfa, 7,5 tonn af þorski, 5 tonn af ufsa og 1,2 tonn af ýsu úr Krossvík AK. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 40,50 13,00 37,37 4,345 162.354 Ýsa 90,00 57,00 81,11 0,569 46.152 Lúöa 120,00 120,00 120,00 0,062 7.440 Ufsi 12,00 12,00 12,00 0,282 3.384 Steinbítur 28,00 25,00 25,51 1,015 25.888 Skarkoli 17,00 17,00 17,00 0,644 10.948 Skata 3,00 3,00 3,00 0,601 1.803 Skötuselur Samtals 70,00 70,00 70,00 34,34 0,005 7,523 350 258.319 Nk. mánudag veröa m.a. seld 100 tonn af þorski, karfa og 30 tonn af ufsa úr Vigra RE. 30 tonn af FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf. Þorskur 50,00 34,03 43,67 6,532 285.238 Karfi 25,00 18,00 22,05 2,416 53.270 Langa 23,50 23,50 23,50 0,091 2.139 Ufsi 29,50 26,50 28,78 11,574 333.154 Selt var aðallega úr Höfrungi II GK og Hafrúnu HU. Nk. mánu- dag verða m.a. seldir 2.500 kassar af þorski og 800 kassar af karfa úr Bergvík KE og 1.350 kassar af karfa og 30 kassar af ýsu úr Sveini Jónssyni KE. SKIPASÖLUR í Bretlandi 18.7.-22.7. Þorskur 104,59 135,985 14.222.414 Ýsa 104,13 71,120 7.405.917 Ufsi 59,53 2,380 141.682 Karfi 53,39 167.660 Koli 78,20 21,880 1.711.030 Blandað 93,90 6,295 591.077 Samtals 100,66 240,800 24.239.779 Selt var úr Berki NK í Grimsby sl. miðvikudag og Guðfinnu Steinsdóttur ÁR og Unu í Garði GK í Grimsby sl. fimmtudag. GÁMASÖLUR í Bretlandi 18.7.-22.7. Þorskur 94,93 342,480 32.511.363 Ýsa 89,44 182,140 16.290.423 Ufsi 50,60 6,290 318.299 Karfi 43,72 6,935 303.173 Koli 71,65 104,005 7.452.089 Blandaö 92,45 54,544 5.042.458 Samtals 88,91 696.394 61.917.813 SKIPASÖLUR í Vestur-Þýskalandi 18.7.-22.7. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Blandað Samtals 49.26 1,949 48,84 0,588 51,30 4,110 45.27 192,187 10,00 28,137 41,05 226,971 Selt var úr Ögra RE í Bremerhaven sl. þriöjudag. 96.014 28.717 210.857 8.699.550 281.384 9.316.521 GENGISSKRÁNING Nr. 137. 22. júlí 1988 Kr. Kr, Toll- Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala gangl Dollari 45,62000 45,74000 45,43000 Sterlp. 79,27200 79,48000 78,30300 Kan. dollari 38,15200 38,25200 37,66800 Dönsk kr. 6,56640 6,58370 6,64520 Norsk kr. 6,86580 6,88390 6,94490 Sænsk kr. 7,25160 7,27070 7,31560 Fi. rhark 10,52240 10,55010 10,61700 Fr. franki 7,40640 7,42590 7,48130 Belg. franki 1,19430 1,19750 1,20460 Sv. franki 30,10230 30,18150 30,48990 Holl. gyllini 22,15100 22,20930 22,38480 V-þ. mark 25,00140 25,06710 25,23610 ít. líra 0,03375 0,03384 0,03399 Austurr. sch. 3,55710 3,56650 3,58560 Port. escudo 0,30630 0,30710 0,30920 Sp. peseti 0,37730 0,37830 0,38140 Jap. yen 0,34819 0,34911 0,34905 Irskt pund 67,15300 67,32900 67,8.0400 SDR (Sérst.) 60,05870 60,21670 60,11570 ECU, evr. m. 52,00680 52,14360 52,33990 Tollgengi fyrir júlí er sölugengi 28. júni Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.