Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson 8. hús í dag er röðin komin að um- Qöllun um 8. húsið. Lykilorð eru sameignir, eignir og pen- ingar annarra, Qármál, arfur, dauði (einstaklingshyggjunn- ar), sálrænn samruni, kynlíf, sálræn tengsl milli manna og dulræn mál. Það tengist Sporð- dreka og Plútó/Mars. Náið samstarf— 2 ■m Það má líkja 8. húsinu við það tfmabil þegar nánir samstarfs- aðilar (7. hús) taka að samlag- ast hvor öðrum. Náið samstarf krefst þess að við sláum að einhverju leyti af persónuleg- um kröfum okkur og tökum tflllt til annars aðila. Við verð- um ekki bara ég, heldur annar. Að deila með öðrum 8. húsið er táknrænt fyrir til- finningalega strauma sem eru í gangi á milli manna. Merki þar og plánetur visa til þess hversu næm eða ónæm við er- um á þennan hátt í mannlegu samstarfí. Þær vlsa einnig á þær þarfir og hvatir sem liggja að baki sálrænum og tilfínn- ingalegum tengslum okkar við aðra. Þær segja hvað við viljum og þurfum. I 8. húsi lærum við einnig að skilja þarfír annarra, lærum að taka tillit og auka um leið þroska okkar og vfðsýni. Kynlíf Áttunda húsið hefur einnig með kynlíf að gera, þvf gegnum kynlíf týnum við einstaklings- hyggjunni og sameinumst ann- nrri persónu. Jafnframt því stöndum við ber, f fleirum en einum skilningi, frammi fyrir öðrum og skuggahliðar per- sónuleikans koma f Ijós. Ef plánetur í 8. húsi eru erfiðar er því hætt við að við verðum vör um okkur. Satúmus getur t.d. skapað hræðslu við að sleppa éginu, bæði kynferðis- lega en einnig tilfínningalega í daglegu lífí. Viðkomandi býr til vegg milli sfn og annarra. Ef Plútó er í 8. húsi verður þörf fyrir djúp sambönd sterk, sambönd sem eiga að leiða tl endurfæðingar en jafnframt er fyrir hendi viss hræðsla við náin sambönd vegna þess hversu sterka orku þau leysa úr læðingi. Fjármál Pjárhagslegt samstarf er einn angi af 8. húsi. Þegar við vinn- um og deilum kjörum með öðr- um koma peningar sterklega inn f þá mynd. Við stofnum fyrirtæki með nánum vinum, fjármál með maka eru sameig- inleg, við erfum eignir foreldra og bömin erfa okkur. Plánetur og merki í 8. húsi sýna þvf einn- ig hvemig þessu samstarfi er háttað. Júpíter í 8. húsi ætti t.d. að vita á gott hvað varðar Qárhagslegt samstarf, þó gæta þurfí hófs eins og endranær þegar hann er annars vegar. Þeir sem hafa margar plánetur ,L8. húsi vinna oft við fjármála- sýslu, eða sjá um peninga ann- arra. Gjaldkerar, afgreiðslufólk sem mikið af peningum fer um hendurdags daglega, fjármála- stjórar o.s.frv. hafa oft plánet- ur f 8. húsi. Sálrœn samskipti Þeir sem hafa margar plánetur f 8. húsi hafa mikinn áhuga á sálfræði og þvf að kryfja mann- leg samskipti til mergjar. Plán- etur f 8. húsi vfsa á þá orku sem við mætum þegar við störfum á náinn og sálrænan bátt með öðmm. Tungl í 8. húsi veit t.d. á mikinn sálrænan næmleika. Ef margar eða ein mikilvæg pláneta er í 8. húsi getur verið gott að leggja stund á sálfræði, dulspeki eða annað sem hjálpar okkur að skilja eig- in undirmeðvitund og þá sál- rænu krafta sem liggja að baki samskiptum okkar við um- hverfíð. GARPUR GRETTIR TOMMI OG JENNI 1 .ilft ak. \ —T~ZZ ~ZTT7~. f * . _ » • — 1 —i—: *c—* I |ÁOI/ A UUbKA MIG í-ANC/u? eicKl t' AfORGUKIvBRÐ BKASÐlB UPPl l MéR. ER, FERDINAND TTTT' rr Nei, kennari, ég er ekki Ja, ég gat bara ekki lesið með rítgerð um bókina. bókina, hún var of löng ... Get ég gert eitthvað ann- Hvernig væri ritgerð um að? bækling? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þótt svíningar teljist ekki til flóknustu athafna í bridsspilinu getur vafíst fyrir mönnum að beita þeim rétt. Norður 4 984 4K105 ♦ ÁD87 4G109 Suður 4ÁD 4 Á74 ♦ G1093 4ÁD87 Suður spilar þrjú grönd og fær út spaðasexu, fjórða hæsta. Sagnimar voru einfaldar: 1 grand — 3 grönd. Hvemig er best að spila? Svína í bak og fyrir? Rétt, en í hvaða röð? Ef annar láglita- kóngurinn liggur fyrir svíningu er samningurinn upplagður, sama hvemig haldið er á spilun- um. En er eitthvað til ráða ef kóngamir liggja báðir til and- skotans? Hugsanlega, ef spaðinn er 6—2. Þá þarf að gefa vestri fyrsta slaginn, þ.e.a.s. taka laufsvfninguna fyrst: Norður 4 984 4K105 ♦ ÁD87 4G109 Vestur 4 KG7632 4832 ♦ 52 4K6 Austur 4105 4DG96 ♦ K64 4 5432 Suður 4ÁD 4 Á74 ♦ G1093 4ÁD87 Spila blindum inn á hjartaás í öðram slag og láta laufgosann rúlla. Vestur fær á laufkónginn og brýtur spaðann, en þegar austur kemst inn á tígulkóng síðar á hann ekki spaða til, svo sagnhafi sleppur heim með 10 slagi. resiö af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsin; síminn er2 mga- 2480
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.