Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 23.07.1988, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 15 12 tommu plata með Síðan skein sól SKÍFAN hf. gaf út 12 tommu hljómplötu með rokksveitinni Síðan skein sól 19. júlí síðastlið- inn. Aðallag plötunnar heitir Blautar varir. Á bakhliðinni er lagið Bannað sem hefur verið á vinsældalistum landsins upp á síðkastið. Auk þess er að fínna sérstaka hljóðblöndun á Blautum vörum á umræddri bak- hlið. Síðan skein sól kemur fram á Qölmörgum tónleikum í tilefni af útkomu skífunnar, segir í fréttatil- kynningu frá Skífunni. Sveitina skipa Helgi Bjömsson, Ingólfur Sig- urðsson, Eyjólfur Jóhannesson og Jakob Magnússon. Sveitin tekur upp sína fyrstu breiðskífu á næstu vikum. Omefnakort komíð út ÖRNEFNAKORT, ný tegund korta, er komið út. Kortið var unnið af landfræðingum hjá Landkostum hf. á Selfossi og prentað hjá Prentsmiðjunni Góð þorskveiði áStrandagrunni Sicflufirði. STALVÍK SI 1 landaði hér sl. miðvikudag 110 tonnum af þorski sem hún fékk á fjórum dögum á Strandagrunni. Komin er loðna á grunnið en ís hefur til skamms tíma hamlað veið- um á því. Matthías. Odda i nokkur hundruð eintök- um. Kortið var unnið fyrir þá hreppa sem eiga upprekstur á_ afréttum milli Þjórsár og Hvítár í Ámessýslu en það eru Hreppar, Skeið og allur Flóinn. Kortið nær yfír svæðið frá byggð og að Hofsjökli og er í mæli- kvarðanum 1:75.000. Kerlingar- fjallasvæðið er auk þess sýnt í mælikvarðanum 1:50.000. Auk þess að sýna landslag, vatnakerfi, vegaslóða og hús er kortið fyrst og fremst ömefnakort því á því em öll þekkt ömefni á svæðinu. Kortið er unnið í samvinnu við staðkunnugustu menn með ör- riefnaefnaskrár Ömefnastofnunar og Árbæjar Ferðafélags íslands til grundvallar. Þ ú getur k o m i ð fyrir litlum sælureit i g a r ð- inum þinum. Hjá okkurfást traust gróðurhús og sólstofur, sem audvelt er aö koma fyrir og veita pér ómceldar áncegjustundir. Gísli Jónsson & Co. Sundaborg 11, S: 91-686644 Aðalleikarar í myndinni „Sofið hjá“ sem Laugarásbíó sýnir. „Sofið hjá“ frum- sýnd 1 Laugarásbíói Fyrstaþolreið- in verður farin í dag FYRSTA þolreiðin, sem er keppni í nýrri hestaíþrótt hér á landi, hefst kl. 10 í dag, 23. júlí. Þolreiðar, sem eru vinsælar víða um lönd, reyna fyrst og fremst á þol og þrautseigju hestanna. Þessi keppni sem er haldin af Hestaleigunni Lax- nesi, Stöð 2 og Flugleiðum hefst við Laxnes í Mosfellsdal og það- an verður riðið um 30 km vega- lengd á Þingvöll. Þolreiðar fara oft fram í hijóstr- ugu og erfíðu landi og keppt er á vegalengdum frá 30 km upp í 160 km á einum hesti. Hestamir þurfa að fara vegalengdimar á ákveðn- um lágmarkstíma og þurfa því að vera í góðri þjálfun. En það er ekki einungis tíminn sem ræður. Þeir þurfa einnig að vera í góðu ásigkomulagi þegar þeir koma í mark. Þá er til dæmis mældur hjartsláttur og önnur atriði skoð- uð. Skoðunin ræður svo refsistiga- fjölda sem hveijum hesti er gefín. Dýralæknir fylgist með skepnun- um og keppninni. (Úr fréttatílkynningu) „SOFIÐ hjá“ er heiti nýrrar myndar sem Laugarásbíó frum- sýnir um þessar munir. Með aðalhlutverk fara Martin Short og Anette O’Toole. í fréttatilkynningu frá kvik- myndahúsinu segir að myndin sé óvenju hreinskilin saga tveggja góðhjartaðra persóna sem átt hafa tvö góð stefnumót og eru að und- irbúa sig fyrir það þriðja. Landsins besta rokkhljómsveit! ÁSGEIR TÓMASSON með allt það besta sem rokktónlistin býður. Komdu og kynntu þér ZEPPELIN. 20 ára og eldri kr. 600,- hjón kr. 900,- Nýr og ferskur staður rokkunnenda! Opið kl. 22.00-03.00. Borgartúni 22.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.