Morgunblaðið - 23.07.1988, Side 15

Morgunblaðið - 23.07.1988, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 15 12 tommu plata með Síðan skein sól SKÍFAN hf. gaf út 12 tommu hljómplötu með rokksveitinni Síðan skein sól 19. júlí síðastlið- inn. Aðallag plötunnar heitir Blautar varir. Á bakhliðinni er lagið Bannað sem hefur verið á vinsældalistum landsins upp á síðkastið. Auk þess er að fínna sérstaka hljóðblöndun á Blautum vörum á umræddri bak- hlið. Síðan skein sól kemur fram á Qölmörgum tónleikum í tilefni af útkomu skífunnar, segir í fréttatil- kynningu frá Skífunni. Sveitina skipa Helgi Bjömsson, Ingólfur Sig- urðsson, Eyjólfur Jóhannesson og Jakob Magnússon. Sveitin tekur upp sína fyrstu breiðskífu á næstu vikum. Omefnakort komíð út ÖRNEFNAKORT, ný tegund korta, er komið út. Kortið var unnið af landfræðingum hjá Landkostum hf. á Selfossi og prentað hjá Prentsmiðjunni Góð þorskveiði áStrandagrunni Sicflufirði. STALVÍK SI 1 landaði hér sl. miðvikudag 110 tonnum af þorski sem hún fékk á fjórum dögum á Strandagrunni. Komin er loðna á grunnið en ís hefur til skamms tíma hamlað veið- um á því. Matthías. Odda i nokkur hundruð eintök- um. Kortið var unnið fyrir þá hreppa sem eiga upprekstur á_ afréttum milli Þjórsár og Hvítár í Ámessýslu en það eru Hreppar, Skeið og allur Flóinn. Kortið nær yfír svæðið frá byggð og að Hofsjökli og er í mæli- kvarðanum 1:75.000. Kerlingar- fjallasvæðið er auk þess sýnt í mælikvarðanum 1:50.000. Auk þess að sýna landslag, vatnakerfi, vegaslóða og hús er kortið fyrst og fremst ömefnakort því á því em öll þekkt ömefni á svæðinu. Kortið er unnið í samvinnu við staðkunnugustu menn með ör- riefnaefnaskrár Ömefnastofnunar og Árbæjar Ferðafélags íslands til grundvallar. Þ ú getur k o m i ð fyrir litlum sælureit i g a r ð- inum þinum. Hjá okkurfást traust gróðurhús og sólstofur, sem audvelt er aö koma fyrir og veita pér ómceldar áncegjustundir. Gísli Jónsson & Co. Sundaborg 11, S: 91-686644 Aðalleikarar í myndinni „Sofið hjá“ sem Laugarásbíó sýnir. „Sofið hjá“ frum- sýnd 1 Laugarásbíói Fyrstaþolreið- in verður farin í dag FYRSTA þolreiðin, sem er keppni í nýrri hestaíþrótt hér á landi, hefst kl. 10 í dag, 23. júlí. Þolreiðar, sem eru vinsælar víða um lönd, reyna fyrst og fremst á þol og þrautseigju hestanna. Þessi keppni sem er haldin af Hestaleigunni Lax- nesi, Stöð 2 og Flugleiðum hefst við Laxnes í Mosfellsdal og það- an verður riðið um 30 km vega- lengd á Þingvöll. Þolreiðar fara oft fram í hijóstr- ugu og erfíðu landi og keppt er á vegalengdum frá 30 km upp í 160 km á einum hesti. Hestamir þurfa að fara vegalengdimar á ákveðn- um lágmarkstíma og þurfa því að vera í góðri þjálfun. En það er ekki einungis tíminn sem ræður. Þeir þurfa einnig að vera í góðu ásigkomulagi þegar þeir koma í mark. Þá er til dæmis mældur hjartsláttur og önnur atriði skoð- uð. Skoðunin ræður svo refsistiga- fjölda sem hveijum hesti er gefín. Dýralæknir fylgist með skepnun- um og keppninni. (Úr fréttatílkynningu) „SOFIÐ hjá“ er heiti nýrrar myndar sem Laugarásbíó frum- sýnir um þessar munir. Með aðalhlutverk fara Martin Short og Anette O’Toole. í fréttatilkynningu frá kvik- myndahúsinu segir að myndin sé óvenju hreinskilin saga tveggja góðhjartaðra persóna sem átt hafa tvö góð stefnumót og eru að und- irbúa sig fyrir það þriðja. Landsins besta rokkhljómsveit! ÁSGEIR TÓMASSON með allt það besta sem rokktónlistin býður. Komdu og kynntu þér ZEPPELIN. 20 ára og eldri kr. 600,- hjón kr. 900,- Nýr og ferskur staður rokkunnenda! Opið kl. 22.00-03.00. Borgartúni 22.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.