Morgunblaðið - 23.07.1988, Side 33

Morgunblaðið - 23.07.1988, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 33 . .. 1 .... atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóri 1. vélstjóra vantar á nýlegan, vel útbúinn dragnótarbát sem gerður er út frá Þorláks- höfn. Upplýsingar í símum 98-33565, 98-33965 og 98-33865. Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsfólk við vöruafgreiðslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót- lega. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Bitruhálsi 1. Allar nánari upplýsingar gefur Bent Bryde í síma 692200. Hótelstörf Óskum eftir að ráða starfskraft til tiltekta á herbergjum o. fl. nú þegar. Upplýsingar á staðnum í dag. CityHótel, Ránargötu 4a. Fóstrur Fóstrur óskast á leikskólann Sólvelli, Seyðis- firði, frá og með 22. ágúst. Upplýsingar gefnar hjá bæjarstjóra í síma Hjúkrunarfræðingar Eftirtaldar stöður hjúkrunarfræðinga í heilsu- gæslustöðvum eru lausar til umsóknar nú þegar: 1. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Egilsstöðum, veitt frá 1. september 1988. 2. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Ólafsvík. 3. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Hólmavík. 4. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Selfossi. 5. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina á Þórshöfn. 6. Staða hjúkrunarforstjóra við Heilsu- gæslustöðina í Fossvogi, Reykjavík, frá 1. október 1988 til 1. mars 1989. 7. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina í Fossvogi. 8. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöð Suðurnesja í Keflavík. 9. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðvarnar á Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði. 10. Staða hjúkrunarfræðings við Heilsu- gæslustöðina á Selfossi. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf við hjúkrun sendist heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, Laugavegi 116, 150 Reykjavík. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18.jú!í 1988. Sauðárkrókur - blaðberar Blaðbera vantar í Ytra hverfi. Upplýsingar í síma 95-5494. Tannsmiður óskast á tannsmíðaverkstæði í gull- og plastsmíði. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Vinsamlega leggið inn nafn, síma og heimilis- fang á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Tann- smiður - 4315“. íþróttakennarar Grenivíkurskóla vantar íþróttakennara, sem einnig getur tekið að sér kennslu í öðrum greinum. Frítt húsnæði í boði. Upplýsingar gefur Björn Ingólfsson, skóla- stjóri, í síma 96-33131 eða 96-33118. Vörubílstjóri - Keflavík Vantar bílstjóra með meirapróf á vörubíl. Upplýsingar í síma 92-14666, á kvöldin í síma 92-16048. Brynjólfur hf. Frá grunnskóla Tálknafjarðar Fyrir næsta skólaár vantar okkur: 1. Skólastjóra. 2. íþróttakennara. 3. Handmenntakennara. 4. Almenna kennara. Hlunnindi í boði Upplýsingar í síma 94-2538. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við grunnskóla Vestfjarðaumdæmi: Stöður skólastjóra við grunnskólana: Tálkna- firði, Bíldudal, Þingeyri, Hómavík og Finn- bogastaðaskóla. Stöður grunnskólakennara við grunnskólana: ísafirði, meðal kennslu- greina sérkennsla, heimilisfræði, mynd- og handmennt og kennsla yngri barna; Bolung- arvík, meðal kennslugreina náttúrufræði og mynd- og handmennt; Barðastrandarhreppi, Patreksfirði, meða kennslugreina íþróttir og smíði; Tálknafirði, meðal kennslugreina íþróttir; Bfldudal, Þingeyri, Flateyri, meðal kennslugreina mynd- og handmennt; Suður- eyri, Súðavík, Hólmavík, Drangsnesi og Broddanesi. „Au - pair“ á íslandi Tvítug, norsk stúlka óskar eftir „au - pair“- starfi á íslandi. Hefur bílpróf og reykir ekki. Svör sendist til: Ragnhild Holta, 3812 Akkerhaugen, Norge. Hellusteypa Óska eftir vönum manni (mönnum) við hellu- steypu úti á landi í skamman tíma, 1-2 mánuði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „H - 8739“ fyrir 30. júlí. Nuddari Nuddari, svæðanuddari eða sjúkranuddari, óskast til að starfa sjálfstætt og leigja með fótasérfræðingi. Svör sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 2254“. RESTAURANT S I M I 1 7 7 5 9 Veitingahúsið Naustið óskar eftir að ráða tvo framreiðslunema. Upplýsingar hjá yfirþjóni í síma 17758. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Yfirlæknir Hér með er auglýst til umsóknar staða yfir- læknis við Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði. Skilyrði fyrir veitingu stöðunnar eru sérfræð- ingsréttindi í skurðlækningum. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um læknismenntun og læknisstörf sendist stjórn F.S.Í. fyrir 1. sept. nk. í pósthólf 114, 400 ísafirði. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri alla virka daga í síma 94-4500 frá kl. 8.00- 16.00. Kennarar - Kennarar - Kennarar í Héraðsskólanum í Reykjanesi við ísafjarðar- djúp er mjög góð aðstaða til kennslu og mikil vinna fyrir fólk, sem vill standa í slíku starfi. Okkur bráðvantar tvo kennara til að kenna ensku, dönsku, íslensku, stærðfræði í 9. bekk og samfélagsgreinar. Mjög gott, ódýrt húsnæði, frír hiti. Þeir, sem áhuga hafa eða vildu forvitnast um störfin, vinsamlegast hafið samband í símum 94-4840 og 94-4841, eða skriflega. Skarphéðinn Ólafsson, skólastjóri. Góðan dagirm!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.