Morgunblaðið - 23.07.1988, Síða 44

Morgunblaðið - 23.07.1988, Síða 44
YDDA F5.25/SIA 44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ 1988 SKORAÐU KÖRFU FYRIR ÍSLAND! Höldum landinu hreinu! Það var ekki tilviljun að við völdum full- komnar dósir, með áföstum upptakara, fyrir Egils drykkina; þær hafa í för með sér mun minni umhverfismengun. Nú er komið þér. Sýndu hæfni þína; hentu tómu Egils dósinni þinni í ruslakörfuna og skoraðu körfu fyrir ísland. - áskorun um bætta umgengni! HF.ÖLGERÐIN EGILL SKALLAGRÍMSSON félk f fréttum Glóðarsteikt lamb með tilheyrandi var fram borið í Þórsmörk og tók góða stund að hlaða diska hins fjölmenna hóps. ÞÓRSMÖRK Þórsmerkurhá- tíð sunn- lenskra kvenna o g bænda Mikið fjölmenni var í skemmti- og afmælisferð sambands sunnlenskra kvenna og bændasam- takanna á Suðurlandi í Þórsmörk fyrir skömmu ,eða um 800 manns. Dagskrá var hin líflegasta , gró- skumikið spjall á mannskapnum og söngur svo undir tók í Mörkinni. Ferðafélagamir dvöldu daglangt í Þórsmörk og þótti ferðin takast hið besta. Þorsteinn Pálsson forsætisráðherra mætti á hátíð bænda og sunn- lenskra kvenna í Þórsmörk , en á myndinni sést hann ræða við Stein- þór Gestsson fyrrverandi alþingismann. Vinstra megin við Steinþór er Jón Olafsson bóndi í Geldingarholti. Gömlu góðu lögin voru sungin margrödduð og af mikilli innlifun eins og sjá má. Hluti af hópnum á flötunum í Husadal. Það er Þórður Tómasson safnvörður í Skógum sem gengur að varðeldinum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.