Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 56
-56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hárgreiðslumeistari eðasveinn óskast sem fyrst á hárgreiðslustofu á Akur- eyri. Upplýsingar í síma 96-22069. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. W Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Stórt þjónustufyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða: ' Skrifstofumann til að sinna almennum skrif- stofustörfum. Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með haldgóða menntun af verslunar- eða við- skiptasviði. Kostur er ef reynsla af tölvunotk- un er fyrir hendi. Æskilegur aldur er frá 25 ára. Ráðning verður sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Skólastjóri - kennarar Við Hólmavíkurskóla eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Skólastjórastaða. 2. Tvær kennarastöður. Æskilegar kennslu- greinar m.a. íslenska, danska og stærð- fræði í 7.-9. bekk. Ástæða er til að vekja athygli á góðri að- stöðu og búnaði til kennslu að ógleymdum launahlunnindum. Nánari upplýsingar gefa Jón E. Alfreðsson, formaður skólanefndar, í símum 95-3155 og 95-3130 og Þorkell Jóhannsson, skólastjóri, í síma 91-46987. Skólanefnd Hólmavíkurskóla Verslunarstörf Starfsfólk óskast til framtíðarstarfa á eftir- töldum stöðum: Skeifan 15 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og sérvörudeildum. 3. Störf við verðmerkingar á sérvörulager. Kringlan. 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í sérvöru- og matvöruversiun. Kjörgarður, Laugavegi 59 Afgreiðslustörf í matvörudeild. Eiðistorg, Seltjarnarnesi 1. Afgreiðslustörf á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöruverslun. Lager í Hafnarfirði Lagermenn í heilsdagsstörf. í flestum tilvikum koma hlutastörf til greina, einkum eftir hádegi. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi (ekki í síma) alla virka daga frá kl. 13-17.30. Umsóknareyðublöð á skrifstofu. HAGKAUP Starfskraftur með bifreið Opinber aðili í austurborginni vill ráða mann- eskju með eigin bifreið til útréttinga og annarra starfa. Vinnutími 8-16. Umsóknir merktar: „Útréttingar - 4337“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir hádegi miðvikudag. Forstöðumaður varahlutadeildar Stórt innflutningsfyrirtæki í borginni (bílar og vélar) vill ráða starfsmann til að veita forstöðu varahlutadeild. Starfið er laust sam- kvæmt samkomulagi. Viðkomandi er ábyrgur fyrir öllum daglegum rekstri deildarinnar. Þar vinna 10-15 manns. Viðskipta- eða tæknimenntun æskileg ásamt reynslu í stjórnun. Enskukunnátta og tölvu- þekking er nauðsynleg. Farið verður með allar umsóknir í fullum trúnaði. Launakjör samningsatriði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar fyrir 13. ágúst nk. Gudni íónsson RÁDCJÖF&RÁÐN1NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 RHYKJAVlK - PÓSTHÓLF 693 StUl 621322 Strax eða eftir samkomulagi Hafnarfjarðarbær óskar eftir fóstrum eða öðru uppeldismenntuðu fólki til eftirtalinna starfa á dagheimilum og leikskólum bæjar- ins: - Starf forstöðumanns við leikskóla. - Almenn fóstrustörf (fullt starf eða hluta- starf). - Stuðningsstörf (við deild eða einstakling). Einnig vantar kraftmikið starfsfólk í heils- dagsstörf, hlutastörf og til afleysinga. Nánari upplýsingar gefur dagvistarfulltrúi í síma 53444 aila virka daga. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Dagvistarheimilið Kópasteinn v/Hábraut Lausar stöður: Matráðskona: Staða matráðskonu er laus til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Fóstra eða starfsmaður óskast til uppeldis- starfa. Hafið samband við forstöðumann í síma 41565 og kynnið ykkur starfsemina. Einnig gefur umsjónarfóstra upplýsingar í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi hjá Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun-Kópavogs. Húsasmiðir Okkur vantar 3 smiði strax í skemmtilegt verk, úti- og innivinna, uppmæling. Upplýsingar í síma 23117 og 51855. Trésmiðir Vantar nú þegar nokkra trésmiði. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9-17 virka daga. Félagsráðgjafi Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar framlengir umsóknarfrest um starf félagsráðgjafa til 17. ágúst nk. í starfinu felst ma.: - Almenn ráðgjöf - Vinna í forsjár- og ættleiðingamálum - Vinna í framfærslumálum. Nánari upplýsingar veitirfélagsmálastjóri alla virka daga milli kl. 11 og 12. Félagsmálastjórinn íHafnarfirði. Starfsmaður /leikvellir Félagsmálastofnun Kópavogs auglýsir lausa stöðu starfsmanns á leikvöllum bæjarins. Um er að ræða hlutastarf. Upplýsingar gefur umsjónarfóstra í síma 45700. Umsóknum skal skila á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi hjá Félagsmála- stofnun Kópavogs, Digranesvegi 12. Félagsmálastofnun Kópavogs. Framtíðarstörf á skrifstof u Rótgróið innflutningsfyrirtæki í Austurborg- inni vill ráða í eftirtalin störf. Ráðningartími er samningsatriði. Símavarsla móttaka gesta, aðstoð við gjaldkera og tengd störf. Skrifstofustörf aðstoð í töluvbókhaldi, frágangur reikninga ásamt almennum skrifstofustörfum. Stúdentspróf á verslunarsviði eða samsvar- andi menntun ásamt góðri framkomu, snyrti- mennsku og reglusemi er algjört skilyrði. Hér er um að ræða góð framtíðarstörf hjá traustu fyrirtæki, sem er þekkt fyrir góða þjónustu. Góð laun eru í boði fyrir rétta aðila. Allar nánari upplýsingar og umsóknir veittar á. skrifstofu okkar. Gudni Tqnssön RÁÐCJÖF &-RÁDN1 NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKIAVtK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.