Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988 I DAG er laugardagur 20. ágúst, sem er 233. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 10.48 og síðdegisflóð kl. 23.15. Sól- arupprás í Rvík. kl. 5.34 og sólarlag kl. 21.26. Myrkur kl. 22.25. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.31 og tunglið er í suðri kl. 19.15 (Almanak Háskóla íslands). Ég elska þá sem mig elska, og þeir sem leita til mín, finna mig. (Orðskv. 8, 17.) 1 2 3 I4 ■ 6 1 i ■ U 8 9 10 ■ 11 . m 13 14 15 16 I.ÁRÉTT: — 1 jó, 5 refur, 6 beisli, 7 hvað, 8 logi, 11 næði, 12 við- kvæm, 14 heiti, 16 kvenmanns- nafn. LÓÐRÉTT: — 1 framferði, 2 tími, 3 frístund, 4 tala, 7 lfk, 9 fuglinn, 10 sigruðu, 13 skartgripur, 15 samh(jóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 geitin, 5 ða, 6 æru- kær, 9 nár, 10 gi, 11 si, 12 ein, 13 ánni, 15 æri, 17 aurinn. LÓÐRÉTT: — 1 grænsápa, 2 iður, 3 tak, 4 árinn, 7 ráin, 8 Ægi, 12 eiri, 14 nær, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA rj ára afmæli. Í dag, 20. I U ágúst, er sjötugur Ragnar Björnsson frá Felli, múrari og nú hin síðari ár húsvörður á Höfn í Homa- firði. Um þessar mundir er hann í heimabyggð sinni, í Breiðadal, á ættarmótj af- komenda Guðmundar Árna- sonar á Felli. PA ára afmæli. í dag, 20. Ol/ ágúst, er sextug frú Jónína Júlíusdóttir, Græna- túni 16, Kópavogi. Hún og eiginmaður hennar, Richard Björgvinsson bæjarfulltrúi, taka á móti gestum á heimili sínu milli kl. 17 og 19 í dag, afmælisdaginn. 95 ára afmæli. í dag er 95 ára Kristjón Ólafs- son húsgagnasmíðameist- ari. Heimilisfang hans er nú á Dalbraut 27 (ekki Lang- holtsvegi eins og stóð hér í blaðinu í gær). Hann tekur á móti gestum kl. 16—20 á heimili dóttur sinnar og tengdasonar í Hvammsgerði 9 hér í bænum. FRÉTTIR Heldur kólnar í veðri norð- anlands, sagði Veðurstofan í gærmorgun. í fyrrinótt hafði minnstur hiti á lág- Þær heita: Sigríður, Helga, Sara, Anna og Helena. Þær héldu fyrir nokkru hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparstofnun kirkjunnar. Söfn- uðu þær 1.100 krónum til stofnunarinnar. lendinu verið 5 stig í Strandhöfn. Hér í Reykjavík var 10 stiga hiti og úrkomulaust. 10 millim. úrkoma mældist eftir nótt- ina norður á Hveravöllum. í fyrradag hafði sólmælir Veðurstofunnar skráð sólkskin hér í bænum í 5 klst. Snemma í gærmorgun var 5 stiga hiti vestur í Iqaluit, 7 stig í Nuuk, 15 stig voru í Þrándheimi og 11 stig í Sundsvall og Va- asa. NÝ FRÍMERKI. í tilk. Póst- og símamálastofnunarinnar segir að næsta frímerkjaút- gáfa verði 21. september næstkomandi. Þá kemur út 500 kr. frímerki og 30 króna merki. Þetta eru hvoru tveggja frímerki í fuglaseríunni, sem komu út á þessu ári, fjögur frímerki. 500 króna merkið er með mynd af jaðrakan, en 30 kr. merkið með mynd af hávellu. Þröst- ur Magnússon teiknar frímerkin. Að vanda verður sérstakur útgáfudagsstimpill notaður. f LANDSBÓKASAFNI ís- lands er nú laus staða bóka- varðar og augl. menntamála- ráðuneytið hana í nýlegu Lög- birtingablaði með umsóknar- fresti til 1. sept. nk. Umsækj- andi þarf að hafa próf í bóka- safnsfræði. SKIPIN RE YKJ A VÍKURHÖFN. í fyrradag héldu aftur til veiða togaramir Hjörleifur og As- geir. Þá fór hafrannsóknar- skipið Bjarni Sæmundsson í leiðangur og Skógafoss fór til útlanda, svo og Helgafell, en á ströndina fór Ljósafoss. í gær fór Kyndill á strönd. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togaramir Otur og Oddeyr- in em famir til veiða. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit á Strandarkirkju. Afhent Morgunblaðinu: B.F. 7.000, ómerkt 5.000, Guðrún 4.000, Fríða 3.000, K.G. 2.005, G.J. 2.000, Garðar Gunnlaugsson 2.000, Þorbjörg 1.500, I.H. 1.400, Jóna 1.000, Í.Á. 1.000, G.G.K. 1.000, S.S. 1.000, Á.H. 1.000, Ó.S. 1.000, S.K. 900, G og K 500, Fríða 500, J.S. 500 N.N. 500, M.H. 500, Lára 500, S.J. 450, 4 ferðalangar 400, J.S. 300, Ó.P. 300, MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM Frá fréttaritara vorum í Khöfn. Bæklingi hefur verið dreift í pósti í Berlín þar sem ráðist var á stefnu sljórnarinnar í utanríkis- og hermálum og sagt að áður en Hitler hafi kom- ist til valda hafi friður ríkt milli Þjóðverja og Tékka, en nú séu horfur á að styijöld bijótist út vegna framkomu þýsku stjórnarinnar í deilumáli Súdeta og Tékka. Þýska þjóðin óttast stríð en hún vill ekki ófrið. Dreifing bæklingsins varð yfir- völdum ekki ljós fyrr en búið var að dreifa hon- um, en lokaorðin eru að- vörun til Hitlers um að leggja ekki út i ófrið, sem leiða muni til glötunar þýska ríkisins. Bækling- urinn er undirritaður af Hermannafélagi Berlín- ar, segir í þessari frétt frá Reuter-fréttastof- unni. y-: Húsbóndinn og hundurinn hans. r'i- v.. r. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 19. ágúst til 25. ágúst, að báðum dög- um meötöldum, er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Ðorgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard! 10—12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum . kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í páskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarne8: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt slmi 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Ápótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjólpar8töö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., mið- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökÍn. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Fróttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju: Til NorÖurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 ó 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fréttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. Islenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftafi Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarsprtalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heiisuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspft- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöövar: NeyÖar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöö Suður- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 694300. Þjóðminjasafnið: OpiÖ alla daga nema mánudaga kl. 11—16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjaiasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Viö- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10—18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrímssafn Bergstaöastræti: Lokaö um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10—16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til fostud. kl. 13—19. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: OpiÖ á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.