Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988 9 Þægilegar korktöflur Verð kr. 1.390,- Bæði yfirleður og klæðning á innleggi úrekta skinni. Slitsterkursóli. Teg. Pul 181. Litur: Svart. Stærðir: 36-42. s: 18519. KRINGWN KblMeNM S. 689212 T0EpJ| —skOrinn VELTI'SUNDM 2 Z12 Veiðimenn - veiðihús Eigum á lager þessar skemmtilegu vogir sem henta vel fyrir laxinn. 20 kg vogarþol, 20 gr nákvæmni. Plastos hf., Krókhálsi 6, sími 671900. KAUPÞING HF Húsi versiunarinnar • sími 68 69 88 VEXTIR A VERÐBRÉFAMARKAÐI Víkan 14.- - 20. ágúst 1988 Vextirumfram Vcxtir Tegund skuldabréfa verðtryggingu % alis % Bningabréf Einingabréf 1 13,1% 64,1% Einingabréf2 9,6% 59,0% Einingabréf3 12,6% 63,4% Lífeyrisbréf 13,1% 64,1% Skammtímabréf 8,0% áætlað Spariskírteini ríkissjóðs lægst 7,2% 55,5% hæst 8,5% 57,4% Skuldabréf banka og sparisjóða iægst 9.7% 59,2% hæst 10,0% 59,6% Skuldabréf stórra fyrirtækja Lind hf. 11,5% 61,8% Glitnir hf. 11,1% 61,2% Verðtryggð veðskuldabréf Iægst 12,0% 62,5% hæst 15,0% 66,9% Fjárvarsla Kaupþings mismunandi eftir samsetn- ingu verðbréfaeignar. Heildarvextir annarra skuldabréfa en Einingabréfa eru sýndir , miðað við hækkun lánskjaravísitöiu síðastliðna 3 mánuði. Raun- og nafnávöxtun Hningabréfa og Lífeyrisbréfa er sýnd miðað við haekkun þeirra síðastliðna 3 mánuði. Flest skuldabréf er haegt að endurselja með litlum fýrirvara. Ein- ingabréf er ínnleyst samdægurs gegn 2% innlausnargjaldi hjá Kaupþingi og nokkrum sparisjóðanna. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. ÖJLi Tímiim MÁLSVARIFRJALSLYNDIS, SAMVINNU 0G FELAGSHYGGJU Útgefandi: Framsóknarflokkurinn og Framsóknarfélögin í Reykjavík Framkvæmdastjóri Kristinn Finnbogason Ritstjórar: Indriði G. Þorsteinsson ábm. IngvarGíslason Aðstoðarritstjóri: Oddur Ólafsson Fróttastjórar: BirgirGuðmundsson Eggert Skúlason Auglýsingastjóri: Steingrímur Gíslason Skrifstofur: Lyngháls 9, Reykjavík. Sími: 686300. Auglýsingasími- 680001. Kvöldsímar: Askrift og dreifing 686300. ritstjóm, fréttastjórar 686306, íþróttir 686332, tæknideild 686387. Setning og umbrot: Tæknideild Tímans. Prentun: Blaðaprent h.f. Auglýsingaverð kr. 465,- pr. dálksentimetri. Verð í lausasölu 60,- kr. og 70,- kr. um helgar. Áskrift 700.- Hvar er Alþýðubandalagið? Því er ekki að neita að ýmsar sviptingar eiga sgr stað í íslenskum stjórnmálum. Gamla fjórflokka- kerfið, sem hér hafði fest rætur í langri þróunar- 'ögu flokkakerfisíns, riðaði til falls í síðustu alþingiskosningum í apríl 1987. Enginn flokkur hefur þó fariö jafn hörmulega út úr þessum sviptingum sem Alþýðubandalaoið Fasteignaskattar, fram- boð og flokkstapi Staksteinar spanna þrenns konar efni í dag: fasteignaskatta, framboðsmál og aug- lýsingu í Tímanum eftir „týndum“ stjórn- málaflokki. Skattstofnar og skattstigar Staksteinar gerðu fyr- ir skömmu samanburð á mismunandi skattpró- sentu fasteignaskatta, eftir sveitarfélögum. Þessi samanburður sýndi ljóslega misháa skatt- heimtu sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Sanngjam samanburð- ur milli höfuðborgar- svæðis og stijálbýiis er hinsvegar erfiður. Ástæðan er sú að skatt- stofninn — fasteignamat- ið — er töluvert lægra i stijálbýli en á höfuð- borgarsvæðinu. Fast- eignamatið miðast að hluta til við söluandvirði fasteigna sem er mun lægra í stijálbýli. Saman- burður á skattstiga fast- eignaskatta verður þvi aðeins sanngjam að jafn- framt sé tekið tillit til mismunandi fasteigna- mats, það er mismunandi gjaldstofns. Sveitarstjórinn í Grundarfirði sendir Staksteinum, af þessu til- efni, útreikning á fast- eignasköttuia (fasteigna- skattur, vatnsskattur, holræsagjald og sorp- hirðugjald) af 177 fer- metra einbýlishúsi í hans byggðarlagi, byggðu árið 1980. Álögð fasteigna- gjöld 1988 vóm kr. 30.999. Álögð fasteigna- gjöld af 115 fermetra ibúð f fjölbýlishúsi i Grundarfirði, byggðri 1978, vóru kr. 22.835. Og það er að sjálfsögðu hin endanlega krónuálagn- ing sem skiptir gjaldand- ann máli. 0 „I fullu sam- ráði við flokksráð“ Ásdis J. Rafnar, for- maður Jafnréttisráðs, segir m.a. i viðtali við Þjóðviljann: „Innan Sjálfstæðis- flokksins er jafnrétti kannski meira en hjá öðrum stjómmálaflokk- um. Konum í flokknum hafa verið falin ábyrgð- armeiri störf innan flokksins, til dæmis verið ráðherrar og forsetar deilda Alþingis, heldur en aðrir flokkar hafa gert. Sjálfstæðiskonur em nú að fara af stað með skoðanakönnun þar sem leitað verður bæði til karla og kvenna eftír hugmyndum um konur f framboð fyrir flokkinn. Við höfum að sjálfsögðu rætt möguleika á sér- framboði og þá litíð til þess hvemig Moderat- arair á Skáni f Sviþjóð hafa farið að; þar var boðinn fram sérstakur kvennalistí en f fullu samráði við flokksráð og með samþykki æðstu stofnana flokksins. Allt tal um DD-lista Sjálf- stæðiskvenna hefur mið- ast við það að hér væri um sldpulagða flokksað- gerð að ræða.“ Síðan víkur Ásdis að þvi að prófkjör hafi ekki skilað ungu fólki i efstu sætí framboðslista. „Hins vegar er það spuming," segir hún „ef svo færi að prófkjör yrðu notuð aftur, að hafa þar sér- staka lista kvenna og karia." Auglýst eftir Alþýðubanda- laginu Tíminn segir í leiðara í gæn „Nú er svo komið að hætt er að gera ráð fyrir Alþýðubandalaginu sem raunverulegum stjóm- málaflokki. Ef Alþýðu- bandalagið er einhvers- staðar og er eitthvað þá mættí helst hugsa sér að sldlgreina það sem mál- fundaféiag, eða kannski tilraunafélag um það hveraig hugsanlega mætti safna saman i eina fylkingu því sem skrif- finnar og málpipur á þess vegum kalla vinstri menn, en hefur annars enga fasta merkingu frekar en sósfalistahug- takið nú á dögum, eftir að aUt er orðið sósíalismi nema kenningar Marx, Leníns og Stalins. Til þess að segja eitt- hvað faUegt um Alþýðu- bandalagið þá mættí orða það svo að Alþýðubanda- lagið sé flokkur i kreppu, flokkur sem er að leita að sjálfum sér. Þvi til sönnunar em fleiri skjalflestar heindldir en yfirleitt em á takteinum um innanflokksástand i islenzkum stjómmála- flokkum. Það mega Al- þýðubandalagsmenn eiga að þeir em ekkert að leyna alþjóð hvemig ástandið er hjá þeim. Af þeim gögnum er ljóst að það er ekki tíl það vandamál, sem einn stjómmálaflokkur gétur átt við að stríða, sem ekki mæðir á Alþýðu- bandalaginu. Þar eiga menn við forystuvanda- mál að etja og geta held- ur ekki komið sér saman um stefnuskrármál hvorki í bráð né lengd. Helsta Ufsmark flokks- ins, svo líklegt sem það er til langlífis, em átök milli innanflokksfylk- inga, sumir segja á milli arms Ólafs Ragnars og stuðningsUðs Svavars Gestssonar, þótt aðrir bæti þar fleiri klíkum við sem aldrei sitja á sárs höfði við aðrar slíkar. Hin yfirlýsta stefna Alþýðubandalagsins um að vera sameiningarafl vinstri manna drukknar í innanflokksátökum. Það er þvi von að spurt sé: Hvar er Alþýðubanda- Iagið“? VÉLA-TENGI 7 I 2 Allar gerðir Öxull — í — öxul. Öxull — í — flans. Flans — í — flans. Tengið aldrei stál — í — stál, hafið eltlhvað mjúkt i milli, ekki skekkju og titring milli tækja. Allar stærðir tastar og frá- tengjanlegar wM—lm Stairi]gnyii)(yiir tJj<§)(rQ©©©ini <& Vesturgötu 16, sími 13260 FLÍSASAGIR fyrirliggjandi. fyrirliggjandi: Mótahreinsivélar. Rafstöðvar. Rafmagnstalíur. Steypuhrærivélar. Verkstæðiskrana. Loftþjöppur. SALA-SALA-SALA-SALA LEIGA-LEIGA-LEIGA-LEIGA VÉLA- OG PALLALEIGAN Sími687160. Fosshálsi 27, Reykjavik. Hinirmargeftirspurðu sandalar komnir aftur íýmsum gerðum og breiddum. Sendum í póstkröfu. Skóbúð GÍSLI FEflDlMAINIDSSOIM HF Lækjargötu 6a, sími 20937. Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.