Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 20.08.1988, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐŒ) IÞROTTIR LAUGARDAGUR 20. ÁGÚST 1988 57 c___ Alfreð Qfslason lék frábærlega á Spánarmótinu á dögunum. Það mun örugg- lega mæða mikið á honum í leikjum íslands á Flugleiðamótinu. Sovétríkin Markverðir: 1 - Leonid Dorosjenko, 12 - Andrei Lawrow, Skif Krasnodar...............................4 16 - Igor Tsjumak, Skif Krasnodar...............................83 Aðrir leikmenn: " 2 - Alexandr Tuchkin, SKAMinsk.................................45 3 - Alexandr Rymanov, CSKA Moskow.............................161 4 - Andrej Shepkin, ZII Zaphorozhie............................57 5 - Alexandr Karsjakevich, SKA Minsk...........................47 6 - Jurij Nesterov, Neva Leningrad..............................4 7 - Georgij Swiridenko, SKA Minsk..............................47 8 - Walerij Gopin, Poliot Cheliabinsk..........................55 9 - Andrei Tjumentsev, Dinamo Astrakhan........................38 10 - Mikhail Wasiliev, CSKA Moskow.............................158 11 - Jurij Chewtzow, SKA Minsk.................................187 13 - Viacheslav Atawin, Dinamo Astrakhan........................16 14 - Raimondas Valuzkas, Granitas Kaunas.......................124 15 - Valdemar Nowitzkij, Granitas Kaunas..........*............198 19 - Konstantin Sjarowarow, SKA Minsk...........................28 Þjálfari: Anatolij Evtusjenko Bogdan erfidur! - segir Roman þjálfari Spánverja „ÉG er mjög ánægður með að fá að vera með á Flugleiðamót- inu, því það gefur okkur góða vísbendingu um hvar við stönd- um. Við leikum reyndar við Portúgal eftir mótið, en þetta verður okkar síðasta keppni fyrir Ólympíuleikana og um leið síðasta tækifæri til að fínpússa liðið fyrir átökin í Seoul,“ sagði Roman, þjálfari Spánar, við Morgunblaðiðá Spánarmót- inu, sem iauk fyrir hálfum mán- uði. Spánvetjarnir voru væntanlegir til landsins seint í gærkvöldi, en þeir hefja keppni gegn Svisslend- ingum á Selfossi í dag. „Mótið er á góðum tíma. Öll lið- in, sem verða á Ólympiuleikunum, hafa lagt áherslu á þrekþjálfun lengst af í sumar og kom það ber- lega í ljós á Spánarmótinu. Á Flug- leiðamótinu má hins vegar gera ráð fyrir að liðin verði „léttari", spilið hraðara og samvinnan verði rneiri," sagði þjálfarinn. Stefnum hátt Spánveijar hafa á að skipa mjög öflugu liði, en ferli þess lýkur í Seoul. „Þetta lið hefur undirbúið sig með Ólympíuleikana í huga, en að þeim loknum verður alveg skipt Morgunblaðiö/Steinþór Guðbjartsson Roman og Guðjón eftir sigur íslands gegn Svíum og fyrir úrslitaleik Spán- vetja og Sovétmanna á Spánarmótinu. um mannskap. Við stefnum á topp- inn, en róðurinn verður erfiður." Roman sagði að í Seoul yrðu heimamenn og Austur-Þjóðveijar erfiðastir í riðlinum og ekki mætti vanmeta Tékka, „en Bogdan er á heimavelli í Flugleiðamótinu og er- fitt verður að eiga við hann og Guðjón," sagði Roman og klappaði liðsstjóranum á öxlina. Markverðir: 1 - Peter Hurlimann, Grasshoppers.............126 12 - Remo Kessler, ZMC Amicitia................33 16 - Meinard Landholt, Pfadi.....................0 Aðrir leikmenn: 2 - Stefan Lanker, BSV Bem....................47 3 - Urs Eggenberger, BSV Bem....................3 5 - Roger Keller, ZMC Amicitia................56 6 - Christian Ledermann, BSV Bem..............16 7 - Martin Rubin, BSV Bem....................101 8 - Hansruedi Schumacher, HC Emmenstr........104 9 - Stefan Scarer, ZMC Amicitia...............32 10 - Rene Barth, ZMC Amicitia.................115 11 - Alex Ebi, RTV Basel.......................33 14 - Jens Meyer, ZMC Amicitia..................36 15 - Max Delhees, Grashoppers.................101 18 - Marc Bar, ZMC Amicitia......................7 19 - Beat Rellstab, Grashoppers..................0 Þjálfari: Arno Ehret Spánn Markverðir: 1 - Lorenzo Rico, Barcelona....................128 12- Miguel A. Zunica, Elgorriaga.................61 16 - Jamie Fort, Cacaolat BM......................0 Aðrir leikmenn: 2 - Juan Fco. Munos, Tecnisan..................157 3 - Ricardo Marin, Cacaolat BM..................12 4 - Javier Reino, Atletico Madrid...............89 5 - Jesús Femandez, Atletico Madrid.............89 6 - Juan José Uria, Barcelona..................171 7 - Jesús Gomez, Átletico Madrid................19 8 - Mateo Gerralda, Cacoalat BM..................0 9 - Eugenio Serrand, FC Barcelona......;.......154 10 - Javier Cabanas, Tecnisan...................116 11 - Julian Ruiz, Teka..........................113 13 - Juan Segales, FC Barcelona..................20 14 - Luis Garcia, Teka...........................29 15 - Juan De La Puente, FC Barcelona............167 17 - Jaime Puig, Cacolat BM.....................138 Þjálfari: Roman Seco Juan de Dios Ísland-B Markverðir: 1- Hrafn Margeirsson, KR......9 12-Bergsveinn Bergsveinsson, FH 3 16-Leifur Dagfinnsson, KR Aðrir leikmenn: 2- Sigurður Bjarnason, Stjörn. 3- Einvarður Jóhannsson, ÍBK 4- Konráð Ólafsson, KR 5- Valdimar Grímsson, Val....45 6- Davíð Gíslason, Gróttu 7- Páll Ólafsson, KR 8- Júlíus Jónasson, Val.....101 9- Ámi Friðleifsson, Víkingi.23 10- Héðinn Gilsson, FH.......24 11- Júlíus Gunnarsson, Fram 13- Sigurður Sveinsson, KR 14- Guðmundur Pálmason, KR 15- Birgir Sigurðsson, Fram...8 Þjálfari: Jóhann Ingi Gunnarsson Eins og sést á upptalningunni er þetta nánst liðið sem tekur þátt í Norðurlandamóti 19-20 ára lands- liða í haust, styrkt með þremur reyndum mönnum. Það em þeir Júlíus Jónasson og Valdimar Grímsson úr Val og Birgir Sigurðs- son úr Fram sem leika með liðinu. Dagskrá mótsins Laugardagur: ísland A - Tékkóslavakía. Sovétríkin - ísland B. Spánn-Sviss........... Sunnudagur: ísland A - Sviss...... Spánn - Sovétríkin.... Tékkóslavakía - ísland B Reykjavík kl. 17.00 ..Akureyri kl. 15.00 ...Selfoss kl. 14.00 ..Reykjavík kl. 20.00 ...Húsavíkkl. 15.00 .Kópavogur kl. 14.00 Mánudagur: ísland A - ísland B.........................Reykjavík kl. 19.00 Spánn - Tékkóslavakía.......................Reykjavík kl. 20.30 Sviss - Sovétríkin...........................Akureyri kl. 19.00 Þriðjudagur: ísland A - Spánn............................Reykjavík kl. 20.30 Sovétríkin - Tékkóslavakía...................Akureyri kl. 19.00 ísland B - Sviss..............................Akranes kl. 19.30 Miðvikudagur: Spánn - ísland B.........................Hafnaríjörður kl. 18.00 Tékkóslavakía - Sviss.......................Reykjavík kl. 19.00 ísland A - Sovétríkin.......................Reykjavík kl. 20.30 Tékkóslóvakía Markverðir: 1- Michal Barda, Grossvaldstadt ...........................177 12-Peter Mesiarik, Lok. Tmava...94 Aðrir leikmenn: 2- Josef Skandik, CH Bratislava. 69 3- Miroslav Bajgar, Koprivnice... 6- Zdendek Vanek, Dukla Prag....O 7- Milan Folta, Tatran Presov 79 8- Frantisek Stika, Slavia Prag ..63 9- Tomas Bartek, Dukla Prag...l36 10- Roman Becvar, Dukla Prag 0 11- Petr Bamruk, Dukla Prag....41 13-Karel Jindrichovsky, Dukla.... ..............................8 .............................45 4- Libor Sovadina, Dukla Prag ...52 5- Jiri Kotrc, Dukla Prag....190 14- Jan Novak, Dukla Prag......90 15- Casba Szucs, VSZ Kosice....15 Þjálfari: Vojtech Mares Handknattleiksskóli Stjörnunnar, Garðabæ HandknattleiksskóliStjörnunnar hefst mánudaginn 22. ágústí íþróttahúsinu Ásgarði, Garðabæ. Innritun um leið og skólinn hefst. Skólinn verður starfræktur í tværvikur. Ki. 9-10.30fædd ’78ogyngri, stúlkur og drengir. Kl. 11-12.30fædd '77ogeldri, stúlkurogdrengir. Þátttökugjald kr. 1300. Kennarar: Gylfi Birgisson, Magnús Teitsson, Brynjar Kvaran. Upplýsingarí síma 53066.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.